Póstblaðið - 01.07.1920, Blaðsíða 4

Póstblaðið - 01.07.1920, Blaðsíða 4
Frá Kaupmannahöfn 20/10 - frá Danmörku................ — Noregi.................... o s. frv. Yfirskrift dálkanna á eyðublöðum nr. 51, þeim er notuð eru fyrir út- lendar sendingar, skulu póstmenn breyta þannig að skrifa: »Brg.« —»Ób.« ofan í Aðkomin og Hjeðan í dálkunum fyrir almenn brjef, og »Einf.»—»Tvöf.« ofan í Aðkomin og Hjeðan í dálkunum fyrir spjaldbrjef. Dálkunum »Prent m. m.« skal skifta með lóðrjettu striki þannig, að þeir verði 3 í stað 2. Skal í þeim fremsta telja prentað mál, í öðrum verslunarskjöl og í þeim þriðja sýnishorn. Skýrslur um bókfærðar sendingar, eyðublað nr. 51 a, árið 1920, skulu póstmenn útbúa eftir sömu reglum og undanfarið, og senda svo tímanlega, að þær verði í síðasta lagi komnar til aðalskrifstofu póstmálanna i Reykjavík fyrir miðjan febrúarmánuð 1921. Skýrslurnar sjálfar, eyðublað nr. 51 a, gefa upplýsingar um hverníg beri að fylla þær út. Sumir póstmenn hafa að undanförnu villst á þessum skýrslum, og hafa notað eyðublað nr. 51 sem ársskýrslur, en eyðublað nr. 51 a. sem talningaskýrslu þann mánuð aðeins, sem talið hefur verið í það árið. Eyðublað nr. 51 ber í ár, vitanlega aðeins að nota fyrir sendingar, sem koma og fara 28 fyrstu dagana í október, en eyðublað nr. 51 a fyrir allar send- ingar er bókfærðar hafa verið árið 1920 að undanskildum póstávísunum. Dálkana á eyðublaði nr. 51 a. »Til útlendra pósthúsa«, og »Frá útlend- um pósthÚ8um«, ber aðeins að útfylla á þeim pósthúsum, er bein viðskifti hSfa haft við útlönd á árinu, en öll önnur pósthús eiga aðeins að útfylla dálkana »Til innlendra pósthúsa« og »Frá innlendum pósthúsum« á sama eyðublaði, jafn- vel þó ákvörðunarstaður sendinga eða móttökustaður hafi verið í útlöndum. 10. Spjaldbrjefaböggla má ekki senda sem prentað mál, og komi þannig lagaðar sendingar i pósti frá útlöndum, ber að skoða þær sem brjef og reikna burðargjaldið þar eptir. S. Briem. Isa-^oldarprentsmiðja h.f.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Póstblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Póstblaðið
https://timarit.is/publication/1288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.