Póstblaðið - 01.07.1920, Blaðsíða 8

Póstblaðið - 01.07.1920, Blaðsíða 8
Krossbandssendingar (prentað mál, sýnishorn og snið) innanlands skulu ætíð vera fullborgaðar fyrirfram, en til útlanda skal að minsta kosti vera borgað undir þær að einhverju leyti. Sje ónóg borgað undii þær, tvöfaldast það, sem ávantar. Ef á sendingar þessar er skrifað eitthvað, sem eigi er leyft af póst- stjórninni, eða ef umbúðirnar, sem eiga að vera þannig lagaðar, að hægt sje að kanna, hvað í þeim er, eru með öðru móti, en hún heflr fyrir lagt, verða sendingar þessar eigi sendar með póstum, nema sem almenn brjef. Fyrir ábyrgð hverrar sendingar, sem talin er að framan, skal greiða: Innanlands og utan..............................................15 aura. Ábyrgðarsendingar skulu ávalt vera fullborgaðar fyrir fram. IV. Peningabrjef og brjef með tilgreindu verði. 1. Innanlands: Burðargjald eins og undir almenn brjef, sem borgað er undir fyrir fram, og ábyrgðargjald að auki eftir verðupphæð. Fyrir 300 krónur og þar undir............................30 aurar og svo 10 aurar fyrir hvert hundrað eða brot úr hundraði, sem þar er fram yfir. Sje þess krafist að talið sje í peningabrjefi, eða brjefi með tilgreindu verði, á pósthúsinu, þar sem það er afhent, er borgunin fyrir það: Fyrir hverjar 500 kr. eða minni upphæð...................10 aurar og fyrir hverjar 1000 kr. eða minna af því, sem fram yfir er 5 — 2. Til Danmerkur og Færeyja. Burðargjald eftir þyngd eins og undir almenn brjef þangað, og auk þess meðmælingargjald 15 aurar og ennfremur eftir upphæð þeirri, sem tilgreind er á brjefinu. Fyrir hverjar 250 kr. eða minni upphæð...................32 aurar 3. Til landa utanríkis. Sjá töfluna B. Póstmenn mega ekki telja í peningabrjefum til útlanda. V. Böggulsendingar. 1. Milli innlendra póststöðva: a. 20 aurar fyrir hvern böggul og að auki 10 aurar fyrir hvert */a kíló- gramm eða minni þunga. b. Eigi að senda bögglana með landpóstum, skal þar að auki greiða: Frá 15. apríl til 14. október, að báðum dögum meðtölum, undir hvert Va kílógramm eða minni þunga............................40 aura Frá 15. október til 14. apríl, að báðum dögum meðtöldum undir hver 125 grömm eða minni þunga....................40 — c. Innanbæjar og innansveitar: Undir hvern böggul......................................20 — Fyrir böggla, sem rúmfrekir eru í hlutfalli við þyngd sína, svo og böggla, sem eftir ásigkomulagi sínu útheimta, að varlega sje með þá farið, skal borgað alt að 100 % meira.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Póstblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Póstblaðið
https://timarit.is/publication/1288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.