Póstblaðið - 01.07.1920, Blaðsíða 7

Póstblaðið - 01.07.1920, Blaðsíða 7
Burðargjald undir sendingar þær, sem 4. gr. segir að póstafgreiðslumenn 8kuli taka til flutnings er: I- AJmenn brjef. 1- Innanlands: ef þau vega 20 grömm eða minna....................15 aurar ef þau vega yfir 20 grömm að 125 grömmum... 30 — ef þau vega yfir 125 — — 250 — ... 45 — Innansveitar og innanbæjar — 250 — ... 8 — Burðargjald undir þyngri brjef er hið sama eins og ákveðið er í alþjóðapóstsambandinu sem er: Fyrir hin fyrstu 20 grömm 20 aurar og svo 10 aurar fyrir hver 20 grömm, sem þar eru fram yfir. Undir óborguð eða vanborguð brjef skal heimta burðargjald það er ávantar, ásamt 10 aura aukagjaldi fyrir hverja sendingu, þó eigi meira en tvöfalt burðargjald það er ávantar (t. d. ef vantar á sendingu 1 til 10 aura skal hið vanborgaða burðargjald tvöfaldast, vanti yfir 10 aura á sendingu, skal heimta hið vanborgaða burðargjaid að viðbættum 10 aurum). 2. Til Danmerkur og Færeyja: Burðargjald og þyngdartakmörk sama og innanlands. 3. Til annara landa: Fyrir hin fyrstu 20 grömm...............................20 aurar og svo 10 aurar fyrir hver 20 grömm, sem þar eru fram yfir. Sje eigi borgað fyrirfram með frímerkjum verður burðargjaldið tvö- falt. Sje ónóg borgað, tvöfaldast það sem ávantar. Spjaldbrjef. Milli allra póststaða innanlands og utan..........................10 aurar Innanbæjar og innansveitar spjaldbrjef............................5 — Undir óborguð eða vanborguð spjaldbrjef frá útlöndum skal heimta tvöfalt hið óborgaða eða vanborgaða burðargjald. Krossbandssendingar. 1. Almennar krossbandssendingar: a. Milli allra póststöðva innanlands og utan fyrir hver 50 grömm eða minni þunga.................................5 aurar b. Innanbæjar eða innansveitar alt að 250 gr.............5 — 2. Krossbandssendingar með skrift fyrir blinda: Til Danmerkur og Færeyja fyrir hver 500 gr. eða minna . . 5 aurar Slíkar sendingar mega ekki vega meira en 3 kg. hver. 3. Verslunarskjöl til útlanda: Undir hver 50 gr. 5 aurar, minst 20 aurar. 4 Sýnishorn af vöru og snið: Undir hver 50 gr. 5 aurar og minst 10 aurar til útlanda. Þyngd hverrar sendingar innanlands mest 250 gr., utanlands 350 gr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Póstblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Póstblaðið
https://timarit.is/publication/1288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.