Póstblaðið - 01.07.1920, Side 7
Burðargjald undir sendingar þær, sem 4. gr. segir að póstafgreiðslumenn
8kuli taka til flutnings er:
I- AJmenn brjef.
1- Innanlands:
ef þau vega 20 grömm eða minna....................15 aurar
ef þau vega yfir 20 grömm að 125 grömmum... 30 —
ef þau vega yfir 125 — — 250 — ... 45 —
Innansveitar og innanbæjar — 250 — ... 8 —
Burðargjald undir þyngri brjef er hið sama eins og ákveðið er í
alþjóðapóstsambandinu sem er:
Fyrir hin fyrstu 20 grömm 20 aurar og svo 10 aurar fyrir hver
20 grömm, sem þar eru fram yfir.
Undir óborguð eða vanborguð brjef skal heimta burðargjald það er
ávantar, ásamt 10 aura aukagjaldi fyrir hverja sendingu, þó eigi meira
en tvöfalt burðargjald það er ávantar (t. d. ef vantar á sendingu 1 til
10 aura skal hið vanborgaða burðargjald tvöfaldast, vanti yfir 10 aura á
sendingu, skal heimta hið vanborgaða burðargjaid að viðbættum 10 aurum).
2. Til Danmerkur og Færeyja:
Burðargjald og þyngdartakmörk sama og innanlands.
3. Til annara landa:
Fyrir hin fyrstu 20 grömm...............................20 aurar
og svo 10 aurar fyrir hver 20 grömm, sem þar eru fram yfir.
Sje eigi borgað fyrirfram með frímerkjum verður burðargjaldið tvö-
falt. Sje ónóg borgað, tvöfaldast það sem ávantar.
Spjaldbrjef.
Milli allra póststaða innanlands og utan..........................10 aurar
Innanbæjar og innansveitar spjaldbrjef............................5 —
Undir óborguð eða vanborguð spjaldbrjef frá útlöndum skal heimta
tvöfalt hið óborgaða eða vanborgaða burðargjald.
Krossbandssendingar.
1. Almennar krossbandssendingar:
a. Milli allra póststöðva innanlands og utan fyrir hver 50
grömm eða minni þunga.................................5 aurar
b. Innanbæjar eða innansveitar alt að 250 gr.............5 —
2. Krossbandssendingar með skrift fyrir blinda:
Til Danmerkur og Færeyja fyrir hver 500 gr. eða minna . . 5 aurar
Slíkar sendingar mega ekki vega meira en 3 kg. hver.
3. Verslunarskjöl til útlanda:
Undir hver 50 gr. 5 aurar, minst 20 aurar.
4 Sýnishorn af vöru og snið:
Undir hver 50 gr. 5 aurar og minst 10 aurar til útlanda.
Þyngd hverrar sendingar innanlands mest 250 gr., utanlands 350 gr.