Póstblaðið - 01.07.1920, Blaðsíða 3

Póstblaðið - 01.07.1920, Blaðsíða 3
eru frá eða eiga að fara til, ef pósthúsið hefir ekki bein viðskifti við þá staði, samkv. skráningaregluna. 3. í dálkana »aðkomin« skal setja þær sendingar, sem meðteknar eru frá öðrum pósthúsum, en í dálkana »hjeðan« þær sendingar, er settar eru á póst á pósthúsinu sjálfu, og eiga að stimplast þar. 4. I dálkinn »Prent m. m.« skal setja allar krossbandssendingar, og mega póstmenn ekki sleppa að tilfæra þær, eins og stundum hefir borið við. 5. Þar sem verðupphæð skal tilgreina, skal setja upphæðina í heilum krónum, en aurum skal slept. 6. Skýrslurnar eiga að vera undirskrifaðar og samanlagðar, og ber að senda, þær svo tímanlega, að þær geti komið til aðalskrifstofu póst- málanna í Peykjavík með 14. póstferð þ. á. II. Sjerstakar viðbótareglur fyrir póststofur og póstafgreiðslur. Á öllum póststofum og póstafgreiðslum skal dagana 1.—28. okt. telja: 1. Oborguð brjef send og meðtekin, en óborguð brjef skulu hjer talin aðeins þau brjef, sem ekkert er greitt undir, en ekki þau, sem borgað er undir að nokkru leyti. 2. Spjaldbrjef með borguðu svari send og meðtekin. 8. Innlendar póstkröfuávísanir tilheyrandi póstkröfubrjefum, sem hafa verið innborgaðar. Sömuleiðis innlendar póstkröfuávísanir tilheyrandi póstkröfubögglum, og skal athugað hve mikið samtals hvor tegund um sig hefir numið að krónutali og skýrsla gefin um það á eyðu- blaði 51 b. 4. Brjefasendingar, er hafa verið í óskilum. 5. Hve margar af ofangreindum óskilasendingum hafa verið endursendar eða afhentar sendendum. 6. Hve margar brjefasendingar hafa legið á pósthúsinu og beðið þess að verða sóttar. 7. Hve margar hinar, sem hafa verið bornar út af brjefberum. Eyðublað 51 b fylgir hjer með handa póststofum og póstafgreiðsl- um til innfærslu á sendingum þeim, sem taldar eru undir 1.-7. lið hjer að framan. III. Sjerstakar reglur fyrir pósthús er hafa bein viðskifti við útlönd. Pósthús þau er bein viðskifti hafa við útlönd, skulu útbúa sjerstakar skýrslur yfir allar útlendar sendingar, og skal nákvæmlega sundurliðað, til hvaða Btaða sendingarnar eru sendar til, og frá hvaða stað sendingarnar koma. Ennfremur skal sundurliða, til hvaða ákvörðunarlands sendingarnar eiga að fara, og land það er sendingarnar upprunalega eru komnar frá. Skal þetta gert á þann hátt að setja í fyrsta dálk á eyðublaði nr. 61 t. d. Til Kaupmannahafnar Ð/ie: til Danmerkur................ — Noregs..................... o. s. frv. eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Póstblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Póstblaðið
https://timarit.is/publication/1288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.