Morgunblaðið - 04.01.2018, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 04.01.2018, Qupperneq 31
MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 2018 Bretar slógu nýtt met í fyrra í niður- hali á tónlist, streymdu 68,1 milljarði laga yfir árið og er þá ekki átt við titla heldur hversu mörg skiptin voru í streymi. Jafngildir það því að hver landsmaður hafi streymt yfir þúsund lögum á árinu, að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins, BBC. Lögum Ed Sheeran var oftast streymt og átti hann jafnframt fjög- ur af tíu mest seldu lögum eða smá- skífum ársins. Í fréttinni kemur fram að streymi sé nú orðið um 50,4% allrar tónlist- arneyslu í Bretlandi en það var 36,4% í fyrra og hefur því aukist all- hressilega. Mun nú fleiri lögum vera streymt á einni viku í Bretlandi en á fyrri helmingi ársins 2012. Í fyrrnefndum tölum um fjölda streymdra laga er streymi á You- Tube ekki talið með og væri það gert myndi talan hækka allhressilega, eins og gefur að skilja, því margir kjósa að hlusta á lög og horfa á myndbönd við þau um leið. Segir í frétt BBC að ef YouTube væri tekið með í reikninginn myndi talan tvö- faldast. Í heildina voru tekjur af sölu á tónlist um 1,2 milljarðar punda í Bretlandi í fyrra og plötusala jókst um 9,5%. Sala á vínylplötum jókst þó hún hafi aðeins verið um 3% af heild- arsölu á tónlist en sala á geisla- diskum dróst saman, líkt og undan- farin ár. Árið 2004 seldust 162,4 milljónir diska en aðeins 41,6 millj- ónir í fyrra. Sala með stafrænu niðurhali minnkaði einnig, 13,8 millj- ónir eintaka af plötum seldust með þeim hætti og er það 23% minna en árið 2016. Á heildina litið jókst tón- listarnotkun eða -neysla í Bretlandi um 8,7% í fyrra og hefur ekki aukist jafnmikið milli ára frá árinu 1998. Met slegið í lagastreymi í Bretlandi AFP Vinsæll Ed Sheeran naut mikilla vinsælda í Bretlandi í fyrra. » Sérstök hátíðarsýning var hald-in í Háskólabíói í gærkvöldi á kvikmynd Ásu Helgu Hjörleifs- dóttur, Svaninum, sem byggð er á samnefndri skáldsögu Guðbergs Bergssonar. Í henni segir af níu ára stúlku sem er send í sveit að sumri til að vinna og þroskast en verður þess í stað þátttakandi í at- burðarás sem hún skilur varla sjálf. Gríma Valsdóttir fer með hlutverk stúlkunnar og aðrir helstu leikarar eru Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, Ingvar E. Sigurð- arson og Katla Margrét Þorgeirs- dóttir. Almennar sýningar hefjast á kvikmyndinni á föstudaginn. Hátíðarsýning haldin á Svaninum í Háskólabíói Ánægðar Ása Helga Hjörleifsdóttir leikstjóri og Gríma Valsdóttir leikkona á hátíðarsýningunni. Stoltir Guðni Þorbjörnsson og Guðbergur Bergsson. Kát Brynjólfur Löve Mogensson og Kristín Pétursdóttir. Glöð Ingi Garðar og Rut Sigurðardóttir. Morgunblaðið/Hanna Atvinna Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Elly (Stóra sviðið) Fös 5/1 kl. 20:00 53. s Lau 27/1 kl. 20:00 61. s Fös 23/2 kl. 20:00 aukas. Lau 6/1 kl. 20:00 54. s Þri 30/1 kl. 20:00 aukas. Lau 24/2 kl. 20:00 aukas. Sun 7/1 kl. 20:00 55. s Lau 3/2 kl. 20:00 64. s Fös 2/3 kl. 20:00 aukas. Fös 12/1 kl. 20:00 56. s Sun 4/2 kl. 20:00 65. s Lau 3/3 kl. 20:00 aukas. Fös 19/1 kl. 20:00 57. s Þri 6/2 kl. 20:00 aukas. Sun 4/3 kl. 20:00 aukas. Lau 20/1 kl. 20:00 58. s Fös 9/2 kl. 20:00 66. s Fös 9/3 kl. 20:00 aukas. Þri 23/1 kl. 20:00 aukas. Lau 10/2 kl. 20:00 67. s Lau 10/3 kl. 20:00 aukas. Fim 25/1 kl. 20:00 59. s Lau 17/2 kl. 20:00 68. s Fös 26/1 kl. 20:00 60. s Sun 18/2 kl. 20:00 69. s Síðustu sýningar leikársins! Himnaríki og helvíti (Stóra sviðið) Fim 11/1 kl. 20:00 Frums. Þri 16/1 kl. 20:00 4. s Sun 21/1 kl. 20:00 7. s Lau 13/1 kl. 20:00 2. s Mið 17/1 kl. 20:00 5. s Mið 24/1 kl. 20:00 8. s Sun 14/1 kl. 20:00 3. s Fim 18/1 kl. 20:00 6. s Sun 28/1 kl. 20:00 9. s Byggt á þríleik Jóns Kalmans Stefánssonar. Medea (Nýja sviðið) Lau 13/1 kl. 20:00 Frum Þri 16/1 kl. 20:00 3. s Fim 18/1 kl. 20:00 5. s Sun 14/1 kl. 20:00 2. s Mið 17/1 kl. 20:00 4. s Mið 24/1 kl. 20:00 6. s Ástir, svik og hefndarþorsti. Brot úr hjónabandi (Litla sviðið) Fös 5/1 kl. 20:00 aukas. Fös 12/1 kl. 20:00 aukas. Fim 18/1 kl. 20:00 aukas. Lau 6/1 kl. 20:00 aukas. Lau 13/1 kl. 20:00 aukas. Fös 19/1 kl. 20:00 aukas. Draumur um eilífa ást Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Sun 7/1 kl. 13:00 aukas. Sun 21/1 kl. 13:00 aukas. Sun 14/1 kl. 13:00 aukas. Sun 28/1 kl. 13:00 aukas. Sigurvegari Grímuverðlaunanna síðastliðið vor. Skúmaskot (Litla sviðið) Lau 6/1 kl. 13:00 Frums. Lau 13/1 kl. 13:00 3. s Lau 20/1 kl. 13:00 5. s Sun 7/1 kl. 13:00 2. s Sun 14/1 kl. 13:00 4. s Sun 21/1 kl. 13:00 6. s Búðu þig undir dularfullt ferðalag! leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 7/1 kl. 13:00 Sun 21/1 kl. 13:00 Sun 4/2 kl. 13:00 Lau 13/1 kl. 13:00 Sun 28/1 kl. 13:00 Fjölskyldusöngleikur eftir Góa! Faðirinn (Kassinn) Lau 6/1 kl. 19:30 Auka Þri 30/1 kl. 19:30 Auka Sun 11/2 kl. 19:30 22.sýn Lau 20/1 kl. 19:30 19.sýn Mið 31/1 kl. 19:30 21.sýn Mið 14/2 kl. 19:30 Auka Sun 28/1 kl. 19:30 20.sýn Lau 3/2 kl. 19:30 Auka Sun 18/2 kl. 19:30 23.sýn Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk. Hafið (Stóra sviðið) Fim 4/1 kl. 19:30 3.sýn Sun 14/1 kl. 19:30 6.sýn Fös 26/1 kl. 19:30 10.sýn Fös 5/1 kl. 19:30 4.sýn Fös 19/1 kl. 19:30 7.sýn Lau 13/1 kl. 19:30 5.sýn Sun 21/1 kl. 19:30 8.sýn Kraftmikið átakaverk, beint úr íslenskum veruleika Risaeðlurnar (Stóra sviðið) Lau 6/1 kl. 19:30 15.sýn Lau 20/1 kl. 19:30 17.sýn Lau 3/2 kl. 19:30 19.sýn Fös 12/1 kl. 19:30 16.sýn Lau 27/1 kl. 19:30 18.sýn Grátbroslegt og ágengt nýtt verk um litla þjóð í stórum heimi . Mið-Ísland - Á tæpasta vaði! (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 4/1 kl. 20:00 Lau 13/1 kl. 20:00 Fim 25/1 kl. 20:00 Fös 5/1 kl. 20:00 Lau 13/1 kl. 22:30 Fös 26/1 kl. 20:00 Fös 5/1 kl. 22:30 Sun 14/1 kl. 20:00 Fös 26/1 kl. 22:30 Lau 6/1 kl. 20:00 Fös 19/1 kl. 20:00 Lau 27/1 kl. 20:00 Lau 6/1 kl. 22:30 Fös 19/1 kl. 22:30 Lau 27/1 kl. 22:30 Fim 11/1 kl. 20:00 Lau 20/1 kl. 20:00 Fim 1/2 kl. 20:00 Fös 12/1 kl. 20:00 Lau 20/1 kl. 22:30 Fös 12/1 kl. 22:30 Sun 21/1 kl. 20:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Efi (Kassinn) Lau 13/1 kl. 19:30 Frum Fös 26/1 kl. 19:30 6.sýn Lau 10/2 kl. 19:30 10.sýn Sun 14/1 kl. 19:30 2.sýn Lau 27/1 kl. 19:30 7.sýn Fim 15/2 kl. 19:30 Auka Mið 17/1 kl. 19:30 Auka Fim 1/2 kl. 19:30 Auka Fös 16/2 kl. 19:30 11.sýn Fim 18/1 kl. 19:30 3.sýn Sun 4/2 kl. 19:30 8.sýn Lau 17/2 kl. 19:30 12.sýn Sun 21/1 kl. 19:30 4.sýn Fim 8/2 kl. 19:30 Auka Mið 28/2 kl. 19:30 Auka Fim 25/1 kl. 19:30 5.sýn Fös 9/2 kl. 19:30 Auka Margverðlaunað og spennandi verk ! Ég get (Kúlan) Sun 7/1 kl. 15:00 Frums Lau 20/1 kl. 15:00 3.sýn Sun 14/1 kl. 15:00 2.sýn Lau 27/1 kl. 15:00 4.sýn Ljóðræn leiksýning fyrir yngstu börnin, um það sem er mitt og þitt og okkar Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 7/2 kl. 20:00 Mið 7/3 kl. 20:00 Mið 4/4 kl. 20:00 Mið 14/2 kl. 20:00 Mið 14/3 kl. 20:00 Mið 11/4 kl. 20:00 Mið 21/2 kl. 20:00 Mið 21/3 kl. 20:00 Mið 18/4 kl. 20:00 Mið 28/2 kl. 20:00 Mið 28/3 kl. 20:00 Mið 25/4 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.