Morgunblaðið - 05.01.2018, Síða 36

Morgunblaðið - 05.01.2018, Síða 36
36 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 2018 Stundum ætlar maður að nota ákveðið orð, en annað orð verður á vegi manns í huganum og maður tekur það í misgripum. „Í viðskiptalífinu gildir að taka forskotið.“ Líklega var ætlunin frumkvæðið. Kannski villir taka um fyrir manni. Að taka forskot á sæluna er að njóta e-s fyrr en ætlast er til. Málið 5. janúar 1931 Fyrsta barnið fæddist á Landspítalanum, en hann hafði verið tekinn í notkun tveimur vikum áður. Þenn- an sama dag 62 árum síðar, árið 1993, voru nítján fæð- ingar á fæðingardeild Landspítalans, en það var met. 5. janúar 1941 Dreift var fjölrituðu bréfi til breskra hermanna og þeir hvattir til að ganga ekki í verk Íslendinga sem voru í verkfalli. Breska herstjórnin leit á þetta sem áskorun til hermanna um að efna til uppreisnar. Fjórir menn voru dæmdir fyrir verknaðinn. Þetta var nefnt dreifibréfsmálið. 5. janúar 1983 Lægð, ein sú dýpsta sem sögur fara af (932 milli- bör), gekk yfir landið og olli truflunum á sam- göngum en ekki teljandi tjóni. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Ómar Þetta gerðist… 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 galsi, 4 sólg- in, 7 snauð, 8 nemum, 9 máttur, 11 saurgar, 13 dökk, 14 semur, 15 ryk, 17 ógæfa, 20 bókstafur, 22 lagareining, 23 gubbaðir, 24 sárra, 25 tuldra. Lóðrétt | 1 gæfa, 2 drekka, 3 ástunda, 4 datt, 5 skipulag, 6 tök- um, 10 hestur, 12 skúm, 13 togaði, 15 dý, 16 hörmum, 18 bleyðu, 19 híma, 20 hlífa, 21 um- hyggja. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 söngleiks, 8 selur, 9 gifta, 10 puð, 11 ragna, 13 innar, 15 hress, 18 eigra, 21 tól, 22 seldu, 23 deiga, 24 kaldlynda. Lóðrétt: 2 öflug, 3 garpa, 4 eygði, 5 kofan, 6 ásar, 7 maur, 12 nes, 14 nái, 15 hass, 16 eflda, 17 stund, 18 Eldey, 19 grind, 20 agar. 3 6 8 4 5 7 9 2 1 2 5 7 6 9 1 8 4 3 9 4 1 3 8 2 6 7 5 8 1 4 9 3 6 7 5 2 7 2 3 8 1 5 4 9 6 6 9 5 7 2 4 1 3 8 1 3 6 2 4 9 5 8 7 4 7 2 5 6 8 3 1 9 5 8 9 1 7 3 2 6 4 8 5 6 7 1 4 9 3 2 3 9 1 8 6 2 4 5 7 4 7 2 3 5 9 1 6 8 5 1 9 2 4 7 6 8 3 6 8 4 9 3 5 7 2 1 2 3 7 1 8 6 5 9 4 1 4 5 6 2 8 3 7 9 7 6 8 4 9 3 2 1 5 9 2 3 5 7 1 8 4 6 4 8 1 6 9 2 3 5 7 5 6 9 7 3 1 4 8 2 7 3 2 4 5 8 6 9 1 3 7 8 9 1 5 2 6 4 2 9 6 8 7 4 1 3 5 1 5 4 2 6 3 9 7 8 6 4 5 3 2 7 8 1 9 9 2 7 1 8 6 5 4 3 8 1 3 5 4 9 7 2 6 Lausn sudoku 6 8 5 7 2 9 3 2 5 1 7 2 1 8 6 2 9 8 7 8 1 7 3 2 6 5 6 1 3 6 7 2 1 9 6 3 1 5 4 5 2 3 7 4 1 7 1 4 6 1 3 5 5 6 8 2 7 5 8 6 1 1 5 2 7 4 8 2 6 5 3 8 1 3 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl E B A C V F M F F L B C G B F T R U D J O Ó M E R K I L E G I R Q Y A A I S T Y Z Z L S Q J A M L D K C N G M R L E F N A D H H D B K V V S O L T G A S E V H U D Z I S Æ A I D S Ó K N F N V L A A Ð S E G H L A X S B I Á R I R Y F L B F I X D A S F N A B M E S A E S R L L A M U R O X Í V I S F I Ó U V H E H M R T H R K M Ð X A Y D L V F G X L Ó F N E G Í A Ö S Ð G N U Z R G D L G L N I A V J V X S G E G I J I J A U R M M R S N V V T Z L N U N I M Ó T A K I I M E G X O C G Ö I N M U M Ð Ö F L N M B H F Ð O Á K O U L V B W H N U N A P H J A K L M T Z D X Y O I B M A V E S P R H V S N W H G Z B E I Y R H A N K S P Ð I Ð Æ V S I Ð I E V X V Z X Atóminu Auðfarnir Benjamínssonar Dvalarheimilum Ferfalt Föðmum Hvammsvík Köngulóarvef Láglendisins Námsaðstoðar Sorgarinnar Vallhólmi Veiðisvæðið Vöðvabólga Ægilegri Ómerkilegir Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 d5 2. Rf3 Bf5 3. e3 e6 4. Bd3 Bg6 5. O-O Rf6 6. Rbd2 Rbd7 7. Bxg6 hxg6 8. De2 Bd6 9. g3 c6 10. e4 Rxe4 11. Rxe4 dxe4 12. Dxe4 Da5 13. Rg5 Rf6 14. Df3 Df5 15. c3 Rh7 16. h4 Rxg5 17. Dxf5 gxf5 18. hxg5 Kd7 19. Kg2 a5 20. Be3 Hh5 21. Hh1 Hah8 22. Hxh5 Hxh5 23. Hd1 Hh8 24. Hc1 Hh7 25. Hd1 Hh5 26. He1 Hh8 27. Hd1 Hh5 28. Hc1 b6 29. Hc2 Be7 30. f4 Hh8 31. Hc1 b5 32. Hd1 Kc7 33. Hd2 Kd6 34. Bg1 a4 35. He2 Ha8 36. Kf3 Hh8 37. He5 g6 38. Kg2 Bf8 39. Kf3 Bg7 40. Hc5 Kc7 41. Ke2 Ha8 42. Kd3 Hb8 43. Kd2 Kd7 44. Kd3 Hh8 45. Ke2 Kc7 46. Ke1 Kb7 47. Ke2 Hd8 48. Kd3 Staðan kom upp á heimsmeistara- móti 20 ára og yngri í opnum flokki sem lauk fyrir skömmu í Tarvisio á Ítal- íu. Kínverski alþjóðlegi meistarinn Xi- angyu Xu (2543) hafði svart gegn koll- ega sínum Denis Makhnev (2379) frá Kasakstan. 48. ... e5! 49. d5 Bf8 og hvítur gafst upp. Svartur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Gott dobl. A-AV Norður ♠Á76 ♥ÁK1043 ♦KD94 ♣D Vestur Austur ♠103 ♠KDG9852 ♥D9752 ♥6 ♦87 ♦5 ♣Á1082 ♣9753 Suður ♠4 ♥G8 ♦ÁG10632 ♣KG64 Suður spilar 6♦. Austur gefur og opnar á 3♠ – pass og pass til norðurs. Hvað á norður að gera? Á hann að segja 4♥, 3G eða jafnvel dobla? Allt kemur til greina. Og allt var reynt á hugar- íþróttamótinu í Kína. Bandaríkjamað- urinn Kevin Dwyer kaus að dobla, þrátt fyrir einspilið í laufi. Makker hans sagði 5♦ og Dwyer lyfti í sex. Einfalt og flott, en dálítið lukkulegt. Þeir sem sögðu 4♥ eða 3G unnu sitt geim án þess að blása úr nös, en grétu góða slemmu sem fór for- görðum. Doblið virkar dálítið glæfralegt, enda býður það heim þeirri hættu að makker stökkvi í 5♣. En kannski er það ekki svo slæmt. Laufdrottningin er feit fyrir og gæti verið góð þétting inn í sexlit hjá suðri. Og ef makker svarar doblinu með 4♣ má hæglega breyta í 4♥ án þess að fjandinn verði laus. Já – doblið er býsna gott. www.versdagsins.is Því svo Guð heiminn að hann gaf einkason sinn... –– Meira fyrir lesendur Þorrinn Þann 19. janúar gefur Morgunblaðið út sérblað tileinkað þorranum PÖNTUN AUGLÝSINGA ER TIL 15. JANÚAR Nánari upplýsingar gefur: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is SÉRBLAÐ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.