Morgunblaðið - 05.01.2018, Page 40

Morgunblaðið - 05.01.2018, Page 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 2018 Svanurinn Kvikmynd byggð á samnefndri skáldsögu Guðbergs Bergssonar. Í henni segir af níu ára stúlku, Sól, sem send er í sveit til frænku sinn- ar eftir að hafa verið staðin að búðahnupli. Þar á hún að taka út þroska og kynnist bæði náttúru og skepnum og heldur flóknum og oft harðneskjulegum og grimmum heimi hinna fullorðnu. Leikstjóri og handritshöfundur er Ása Helga Hjörleifsdóttir og í aðalhlut- verkum eru Gríma Valsdóttir, Þor- valdur Davíð Kristjánsson, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, Ingvar E. Sig- urðsson og Katla Margrét Þor- geirsdóttir. Allt the Money in the World Sannsöguleg kvikmynd sem segir af því er 16 ára sonarsyni John Paul Getty var rænt árið 1973 og afi hans, sem þá var ríkasti maður heims, neitaði að greiða lausnar- gjald. Leikstjóri kvikmyndarinnar er Ridley Scott og með aðal- hlutverk fara Mark Wahlberg, Mic- helle Williams, Christopher Plum- mer og Charlie Plummer. Metacritic: 73/100 Father Figures Tvíburarnir Kyle og Peter komast að því í brúðkaupi móður þeirra að faðir þeirra er ekki látinn eins og hún hefur alla tíð haldið fram. Hið rétta er að hún veit ekki hver faðir þeirra er þar sem nokkrir koma til greina og hefja tvíburarnir þá leit að honum. Leikstjóri er Lawrence Sher og með aðalhlutverk fara Owen Wilson, Ed Helms og Glenn Close. Metacritic: 23/100 Le Fidéle Frönsk kvikmynd um kappaksturs- konu og glæpamann sem verða ástfangin þrátt fyrir ólíkan upp- runa. Það reynir á trygglyndi beggja þegar glæpalífernið súrnar. Myndinni er lýst sem rómantískri spennumynd um hraðakstur, glæpalíf, lostafulla ást og lífs- háska. Leikstjóri er Michaël R. Roskam og með aðalhlutverk fara Matthias Schoenaerts, Adèle Ex- archopoulos og Kerem Can. Rotten Tomatoes: 40% Bíófrumsýningar Þroskasaga, mann- rán, föðurleit og losti Sannsöguleg Úr All the Money in the World eftir Ridley Scott. Undir trénu 12 Atli flytur inn á foreldra sína sem eiga í deilu við fólkið í næsta húsi. Stórt og fagurt tré sem stendur í garði for- eldranna skyggir á garð ná- grannanna, sem eru þreyttir á að fá ekki sól á pallinn. Morgunblaðið bbbbn IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 18.00 The Party Morgunblaðið bbbbb Metacritic 73/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 23.00 The Killing of a Sacred Deer Metacritic 73/100 IMDb 7,7/10 Bíó Paradís 22.30 Eldfim ást 16 IMDb 6,6/10 Bíó Paradís 17.30, 20.00, 22.00 The Hangover 12 Metacritic 73/100 IMDb 7,7/10 Bíó Paradís 20.00 Father Figures 12 Tvíburabræður leita föður síns eftir að þeir komast að því að móðir þeirra hafði log- ið til um það í mörg ár að hann væri fallinn frá. Metacritic 23/100 IMDb 5,0/10 Sambíóin Álfabakka 15.20, 17.40, 20.00, 21.10, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30 All the Money in the World 16 John Paul Getty III er rænt árið 1973, en hann var að- eins 16 ára gamall. Þegar afi hans, J. Paul Getty, ríkasti maður heims, neitar að borga lausnargjaldið reynir móðir hins unga Johns að bjarga syni sínum. Metacritic 73/100 IMDb 7,2/10 Laugarásbíó 19:50, 22:30 Sambíóin Keflavík 22.30 Háskólabíó 18.00, 21.00 Svanurinn 12 Svanurinn segir frá afvega- leiddri níu ára stúlku sem er send í sveit um sumar til að vinna og þroskast, en bland- ast í atburðarás sem hún skilur varla sjálf. IMDb 7,0/10 Smárabíó 20.10, 22.20 Háskólabíó 18.10, 20.50 Pitch Perfect 3 12 Metacritic 40/100 IMDb 6,2/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.00 Smárabíó 12.00, 17.50, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 18.00, 22.20 Daddy’s Home 2 12 Metacritic 30/100 IMDb 6,2/10 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00 The Greatest Showman 12 Metacritic 48/100 IMDb 8,1/10 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 12.00, 17.40, 19.30, 19.50, 22.10 Háskólabíó 18.10, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00 Wonder Saga um ungan dreng með afmyndað andlit, sem tekst að fá fólk til að skilja að feg- urð er ekki á yfirborðinu. Metacritic 68/100 IMDb 8,1/10 Laugarásbíó 20.00 Sambíóin Álfabakka 20.00 Ferdinand Ferdinand er risastórt naut með stórt hjarta. Hann er tekinn í misgripum fyrir hættulegt óargadýr, og er fangaður og fluttur frá heim- ili og fjölskyldu. Hann er ákveðinn í að snúa aftur heim til fjölskyldunnar, og safnar saman mislitri hjörð aðstoðarmanna. Laugarásbíó 17.00 Sambíóin Álfabakka 15.20, 17.40 Sambíóin Keflavík 17.40 Smárabíó 15.00, 15.00, 17.30 Coco Röð atburða, sem tengjast aldagamalli ráðgátu, fer af stað. Það leiðir til óvenju- legra fjölskylduendurfunda. Metacritic 80/100 IMDb 8,9/10 Sambíóin Álfabakka 15.20, 17.40 Sambíóin Kringlunni 17.10 Sambíóin Akureyri 17.40 The Lego Ninjago Movie Sambíóin Álfabakka 15.20 Justice League 12 Metacritic 49/100 IMDb 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Myndin byrjar þar sem sú síðasta endaði. Rey heldur áfram ferðalagi sínu með Finn, Poe og Luke Skywalker. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 85/100 IMDb 8,4/10 Sambíóin Álfabakka 16.00, 18.00, 19.10, 19.20, 22.20, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 19.30, 22.40 Sambíóin Akureyri 19.00, 22.10 Star Wars VIII - The Last Jedi 12 Jumanji: Welcome to the Jungle 12 Fjögur ungmenni finna gamlan tölvuleik en komast fljótt að því að þetta er enginn venjulegur leikur. Metacritic 58/100 IMDb 7,0/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 17.30 Smárabíó 12.00, 15.00, 16.30, 17.10, 20.00, 22.00, 22.40 Háskólabíó 18.15, 20.50 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.10 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio The Disaster Artist 12 Mynd sem skyggnist bak við tjöldin þegar verið var að gera myndina The Room, sem hefur fengið stimpilinn versta kvikmynd allra tíma. Metacritic 76/100 IMDb 8,2/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 22.20 Sambíóin Kringlunni 18.00, 20.20, 22.40 Bíó Paradís 18.00, 20.00 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna IB ehf | Fossnes A | 800 Selfoss | ib.is Nánari upplýsingar ib.is Ábyrgð og þjónusta fylgir öllum nýjum bílum frá IB Bílar á lager Sími 4 80 80 80 2018 GMC Denali Litur: Onyx black, svartur að innan. 6.6L Duramax Diesel, 445 HÖ, Nýr 2018 Denali (nýja útlitið). Vel útbúinn bíll t.d. upphitað stýri, sóllúga, BOSE hátalara- kerfi, dual alternators, upphituð og loftkæld sæti og heithúðaður pallur. Z71 pakki, kúla í palli (5th wheel pakki) og fleira. VERÐ 10.590.000 m.vsk 2017 Ram 3500 Limited Litur: Hvítur, svartur að innan. Einnig til rauður og svartur. Ein með öllu: Loftpúðafjöðrun, Aisin sjálfskipting, upphitanleg og loftkæld sæti, hiti í stýri, sóllúga, RAM-box. 6,7L Cummins. VERÐ 9.990.000 m.vsk 2017 Ford King Ranch Litur: Ruby red, mesa brown að innan. 6,7L Diesel ,440 Hö, 925 ft of torque með upphituð/loftkæld sæti, heithúðaðan pall, fjarstart og trappa í hlera,Driver altert-pakki, Trailer tow camera system og airbag í belti í aftursæti. VERÐ 10.890.000 2017 Chevrolet High Country Litur: Graphite metal. 6.6L Duramax Diesel, 445 HÖ, vel útbúinn bíll t.d. upphitað stýri, BOSE hátalarakerfi, upphituð og loftkæld sæti og heithúðaður pallur. VERÐ 10.390.000

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.