Morgunblaðið - 08.01.2018, Qupperneq 27
MENNING 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. JANÚAR 2018
dóttir, Sjón, Steinar Bragi og Þór-
unn Jarla Valdimarsdóttir.
Níu mánuðir: Andri Snær Magna-
son, Bergsveinn Birgisson, Bjarni
Bjarnason, Dagur Hjartarson, Ein-
ar Már Guðmundsson, Eiríkur Óm-
ar Guðmundsson, Guðrún Eva Mín-
ervudóttir, Kristín Helga Gunnars-
dóttir, Kristín Steinsdóttir, Linda
Vilhjálmsdóttir, Ófeigur Sigurðsson,
Ragnar Helgi Ólafsson, Ragnheiður
Sigurðardóttir, Sigrún Pálsdóttir,
Sigurbjörg Þrastardóttir, Steinunn
Sigurðardóttir, Sölvi Björn Sigurðs-
son, Vilborg Davíðsdóttir og Þórdís
Gísladóttir.
Sex mánuðir: Alexander Dan Vil-
hjálmsson, Anton Helgi Jónsson, Ás-
laug Jónsdóttir, Einar Kárason, El-
ísabet K. Jökulsdóttir, Emil Hjörvar
Petersen, Friðgeir Einarsson, Frið-
rik Erlingsson, Gunnar Helgason,
Hermann Stefánsson, Hildur Knúts-
dóttir, Huldar Breiðfjörð, Jónína
Leósdóttir, Kári Tulinius, Kristín
Ragna Gunnarsdóttir, Margrét V.
Tryggvadóttir, Mikael Torfason,
Ólafur Gunnarsson, Pétur Gunn-
arsson, Sigrún Eldjárn, Snæbjörn
Brynjarsson, Steinunn G. Helga-
dóttir, Tyrfingur Tyrfingsson, Yrsa
Þöll Gylfadóttir, Þórarinn Leifsson
og Þórarinn Eldjárn.
Launasjóður hönnuða
Hildur Björk Yeoman, sex mán-
uðir; Guja Dögg Hauksdóttir og
Katrín Ólína Pétursdóttir fjórir.
3 mánuðir: Aníta Hirlekar, Birta
Fróðadóttir, Björn Loki Björnsson,
Elsa Jónsdóttir, Hanna Dís White-
head, Ragna Fróðadóttir og Ragna
Þ.W. Ragnarsdóttir
Launasjóður tónlistarflytjenda
Ágúst Ólafsson, 12 mánuðir.
6 mánuðir: Benedikt Kristjánsson,
Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Gyða
Valtýsdóttir, Hanna Dóra Sturlu-
dóttir, Hrönn Þráinsdóttir, Kjartan
Valdemarsson, Sunna Gunnlaugs-
dóttir, Svanur Davíð Vilbergsson.
5 mánuðir: Elfa Rún Krist-
insdóttir.
Launasjóður tónskálda
12 mánuðir: Hugi Guðmundsson,
Jóhann G. Jóhannsson, Sunna
Gunnlaugsdóttir og Mugison.
9 mánuðir: Daníel Bjarnason og
Úlfur Eldjárn.
6 mánuðir: Arnór Dan Arnarson,
Áskell Másson, Bára Gísladóttir,
Bergrún Snæbjörnsdóttir, Dodda
Maggý, Hafdís Bjarnadóttir, Hjálm-
ar Helgi Ragnarsson, Kjartan
Valdemarsson, María Huld Markan
Sigfúsdóttir, Sigurbjartur Sturla
Atlason og Þórður Magnússon.
Launasjóður sviðslistafólks
Hópar. Sviðslistahópurinn 16
elskendur, Rannsókn ársins: Leitin
að tilgangi lífsins, fær 22 mánuði;
Leikhópurinn Lotta, Sumarsýning
2018, 20 mánuðir; Stertabenda, In-
somnia Café, fær 17 mánuði; Marble
Crowd, Sjö svanir, fær 13 mánuði;
12 mánuði fær SmartíLab, Borgin;
og11 mánuði fá þrír hópar: Bíbí &
Blaka / Barnamenningarfélagið
Skýjaborg, Spor; Brúðuheimar ehf.,
Brúðumeistarinn frá Lodz; og In-
stamatík, Club Romantica – skap-
andi minningar.
Þá fá tíu mánuði Opið út, áhuga-
mannafélag, Dauðinn – nú eða aldrei
! Skemmtilegur einleikur; Lake-
house Theatre Company fær níu
mánuði fyrir Rejúníon, og níu mán-
uði fá einnig Nótnaheimar fyrir sam-
nefnt verk; og Trigger Warning, fé-
lagasamtök, fyrir Velkomin heim.
Haraldur
Jónsson
Hulda Rós
Guðnadóttir
Ágúst
Ólafsson
Sunna
Gunnlaugsdóttir
Hildur Björk
Yeoman
Oddný Eir
Ævarsdóttir
Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til
að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is
Elly (Stóra sviðið)
Fös 12/1 kl. 20:00 56. s Lau 3/2 kl. 20:00 64. s Lau 24/2 kl. 20:00 aukas.
Fös 19/1 kl. 20:00 57. s Sun 4/2 kl. 20:00 65. s Fös 2/3 kl. 20:00 aukas.
Lau 20/1 kl. 20:00 58. s Þri 6/2 kl. 20:00 aukas. Lau 3/3 kl. 20:00 aukas.
Þri 23/1 kl. 20:00 aukas. Fös 9/2 kl. 20:00 66. s Sun 4/3 kl. 20:00 aukas.
Fim 25/1 kl. 20:00 59. s Lau 10/2 kl. 20:00 67. s Fös 9/3 kl. 20:00 aukas.
Fös 26/1 kl. 20:00 60. s Lau 17/2 kl. 20:00 68. s Lau 10/3 kl. 20:00 aukas.
Lau 27/1 kl. 20:00 61. s Sun 18/2 kl. 20:00 69. s
Þri 30/1 kl. 20:00 aukas. Fös 23/2 kl. 20:00 aukas.
Síðustu sýningar leikársins!
Himnaríki og helvíti (Stóra sviðið)
Fim 11/1 kl. 20:00 Frums. Mið 17/1 kl. 20:00 5. s Sun 28/1 kl. 20:00 9. s
Lau 13/1 kl. 20:00 2. s Fim 18/1 kl. 20:00 6. s Mið 31/1 kl. 20:00 10. s
Sun 14/1 kl. 20:00 3. s Sun 21/1 kl. 20:00 7. s Fim 1/2 kl. 20:00 11. s
Þri 16/1 kl. 20:00 4. s Mið 24/1 kl. 20:00 8. s Fös 2/2 kl. 20:00 12. s
Byggt á þríleik Jóns Kalmans Stefánssonar.
Medea (Nýja sviðið)
Lau 13/1 kl. 20:00 Frum Mið 17/1 kl. 20:00 4. s Sun 28/1 kl. 20:00 7. s
Sun 14/1 kl. 20:00 2. s Fim 18/1 kl. 20:00 5. s Mið 31/1 kl. 20:00 8. s
Þri 16/1 kl. 20:00 3. s Mið 24/1 kl. 20:00 6. s
Ástir, svik og hefndarþorsti.
Brot úr hjónabandi (Litla sviðið)
Fös 12/1 kl. 20:00 aukas. Fim 18/1 kl. 20:00 aukas.
Lau 13/1 kl. 20:00 aukas. Fös 19/1 kl. 20:00 aukas.
Draumur um eilífa ást
Blái hnötturinn (Stóra sviðið)
Sun 14/1 kl. 13:00 aukas. Sun 21/1 kl. 13:00 aukas. Sun 28/1 kl. 13:00 aukas.
Sigurvegari Grímuverðlaunanna síðastliðið vor.
Skúmaskot (Litla sviðið)
Lau 13/1 kl. 13:00 3. s Lau 20/1 kl. 13:00 5. s
Sun 14/1 kl. 13:00 4. s Sun 21/1 kl. 13:00 6. s
Búðu þig undir dularfullt ferðalag!
Fjarskaland (Stóra sviðið)
Lau 13/1 kl. 13:00 Sun 28/1 kl. 13:00
Sun 21/1 kl. 13:00 Sun 4/2 kl. 13:00
Fjölskyldusöngleikur eftir Góa!
Faðirinn (Kassinn)
Lau 20/1 kl. 19:30 19.sýn Mið 31/1 kl. 19:30 21.sýn Mið 14/2 kl. 19:30 Auka
Sun 28/1 kl. 19:30 20.sýn Lau 3/2 kl. 19:30 Auka Sun 18/2 kl. 19:30 23.sýn
Þri 30/1 kl. 19:30 Auka Sun 11/2 kl. 19:30 22.sýn
Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk.
Hafið (Stóra sviðið)
Lau 13/1 kl. 19:30 5.sýn Fös 19/1 kl. 19:30 7.sýn Fös 26/1 kl. 19:30 10.sýn
Sun 14/1 kl. 19:30 6.sýn Sun 21/1 kl. 19:30 8.sýn
Kraftmikið átakaverk, beint úr íslenskum veruleika
Risaeðlurnar (Stóra sviðið)
Fös 12/1 kl. 19:30 16.sýn Lau 27/1 kl. 19:30 18.sýn
Lau 20/1 kl. 19:30 17.sýn Lau 3/2 kl. 19:30 19.sýn
Grátbroslegt og ágengt nýtt verk um litla þjóð í stórum heimi .
Pétur og úlfurinn (Brúðuloftið)
Lau 3/2 kl. 13:00 Lau 17/2 kl. 13:00 Lau 24/2 kl. 15:00
Lau 10/2 kl. 13:00 Lau 17/2 kl. 15:00 Lau 3/3 kl. 13:00
Lau 10/2 kl. 15:00 Lau 24/2 kl. 13:00 Lau 3/3 kl. 15:00
Brúðusýning
Mið-Ísland - Á tæpasta vaði! (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fim 11/1 kl. 20:00 Fös 19/1 kl. 22:30 Lau 27/1 kl. 20:00
Fös 12/1 kl. 20:00 Lau 20/1 kl. 20:00 Lau 27/1 kl. 22:30
Fös 12/1 kl. 22:30 Lau 20/1 kl. 22:30 Fim 1/2 kl. 20:00
Lau 13/1 kl. 20:00 Sun 21/1 kl. 20:00 Fös 2/2 kl. 20:00
Lau 13/1 kl. 22:30 Fim 25/1 kl. 20:00 Fös 2/2 kl. 22:30
Sun 14/1 kl. 20:00 Fös 26/1 kl. 20:00 Lau 3/2 kl. 20:00
Fös 19/1 kl. 20:00 Fös 26/1 kl. 22:30 Lau 3/2 kl. 22:30
Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!
Efi (Kassinn)
Lau 13/1 kl. 19:30 Frum Fös 26/1 kl. 19:30 6.sýn Fös 9/2 kl. 19:30 Auka
Sun 14/1 kl. 19:30 2.sýn Lau 27/1 kl. 19:30 7.sýn Lau 10/2 kl. 19:30 10.sýn
Mið 17/1 kl. 19:30 Auka Fim 1/2 kl. 19:30 Auka Fim 15/2 kl. 19:30 Auka
Fim 18/1 kl. 19:30 3.sýn Sun 4/2 kl. 19:30 8.sýn Fös 16/2 kl. 19:30 11.sýn
Sun 21/1 kl. 19:30 4.sýn Mið 7/2 kl. 19:30 9.sýn Lau 17/2 kl. 19:30 12.sýn
Fim 25/1 kl. 19:30 5.sýn Fim 8/2 kl. 19:30 Auka Mið 28/2 kl. 19:30 Auka
Margverðlaunað og spennandi verk !
Ég get (Kúlan)
Sun 14/1 kl. 15:00 2.sýn Lau 20/1 kl. 15:00 3.sýn Lau 27/1 kl. 15:00 4.sýn
Ljóðræn leiksýning fyrir yngstu börnin, um það sem er mitt og þitt og okkar
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 7/2 kl. 20:00 Mið 7/3 kl. 20:00 Mið 4/4 kl. 20:00
Mið 14/2 kl. 20:00 Mið 14/3 kl. 20:00 Mið 11/4 kl. 20:00
Mið 21/2 kl. 20:00 Mið 21/3 kl. 20:00 Mið 18/4 kl. 20:00
Mið 28/2 kl. 20:00 Mið 28/3 kl. 20:00 Mið 25/4 kl. 20:00
Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
SMARTLAND
um loftslagsbreytinga. „Verkið tal-
ar firnasterkt inn í þann veru-
leika.“
Kona sem ýtt er til hliðar
Evripídes skrifaði verkið fyrir
leikritakeppni sem haldin var árið
431. Sagan segir frá hofgyðjunni
Medeu, sem hafði gengið að eiga
Argóarfarann Jason sem hún
hjálpaði við að krækja í gullna
reyfið. Hjónin eru komin til Kór-
inþu eftir að hafa verið send í út-
legð af bróður Jasonar. Medea
hefur fórnað öllu fyrir ástina, og
er komin til ókunnugs lands til að
hefja nýtt líf, en þá fær Jason þá
hugmynd að kvænast annarri
konu, dóttur Kórinþukonungs og
þar með bæta samfélagsstöðu
sína. Fyrir á Jason tvö börn með
Medeu og lofar hann að sameina
fjölskyldurnar og taka Medeu sem
hjákonu.
Það dylst ekki áhorfendum að
Medea er bæði móðguð, sár og
reið, og hún leggur á ráðin um að
hefna sín á Jasoni. Þegar upp er
staðið hefur Medea bæði drepið
nýja kvonfangið hans Jasonar,
föður hennar konunginn og börnin
sín tvö.
Harpa líkir uppsetningu verks-
ins við öræfatúr. „Leikstjórinn er
í hlutverki leiðangursstjóra um
þessi öræfi mennskunnar; af-
brýðisemi, hefndarþorsta, hatur,
útskúfun. Allt eru þetta gríðarlega
stórar tilfinningar sem Evripídes
ber á borð, og vekja spurningar
eins og hvað er réttlæti, og hvern-
ig er réttlætinu fullnægt? Hvað er
eignarréttur? Eigum við rétt á að
hefna okkar og framfylgja þannig
einhvers konar réttlæti? Íslenskan
opinberar merkilega hugsun í
þessu samhengi. Við eignumst
börnin. Við eignumst manninn og
konuna, eiginkonuna. Er hægt að
slá eign sinni á fólk og jafnvel
land? Fáum við þetta ekki miklu
frekar lánað til þess að hlúa að og
bera umhyggju fyrir?“
Núna þegar uppfærslan er við
það að fæðast er Harpa reynsl-
unni ríkari, og farin að sjá Medeu
í öðru ljósi en þegar lagt var af
stað. „Á lokametrunum í þessum
öræfatúr finnst mér ég hafa öðlast
skilning á hve mikilvægt það er að
geta fyrirgefið til að þroskast í líf-
inu. Mér finnst það líka skína út
úr verkinu hvernig sakleysið er
lífspúlsinn, og hjartsláttur jarð-
arinnar. Sakleysið er púls sem við
getum orðið viðskila við en alltaf
nálgast aftur ef við viljum. Það er
eins og töfrabarnið: heilagt í eðli
sínu eins og hin stóra kosmíska
fjölskylda. Móðir jörð, faðir him-
inn, amma tungl og bræður og
systur okkar stjörnurnar.“
Ljósmynd / Jorri
Varla hefur farið framhjá lesendum
að seint í desember var Atla Rafni
Sigurðarsyni, einum af aðalleik-
urum Medeu, sagt fyrirvaralaust
upp störfum hjá Borgarleikhúsinu.
Var það vegna alvarlegra ásakana
sem bornar höfðu verið á leikarann
í tengslum við #MeToo-byltinguna.
Harpa segir fréttirnar af brott-
rekstri leikarans hafa komið henni
í opna skjöldu. „Ég var boðuð á
fund með leikhússtjóra kl. 16 á
laugardegi og hélt að til stæði að
ræða um sýninguna enda aðeins
sjö vinnudagar eftir í frumsýningu.
Fékk ég þá að vita að einum af að-
alleikurunum hefði verið sagt upp
og að hann kæmi ekki til vinnu á
mánudaginn. Eins og við er að bú-
ast var þetta mikið áfall fyrir mig
og alla aðstandendur sýning-
arinnar, enda Atli frábær leikari og
búinn að skila sinni vinnu með
sóma.“
Hópurinn var um það bil viku að
ná áttum, og segir Harpa að um
tíma hafi ekki verið ljóst hvort upp-
færslunni yrði mögulega frestað
fram á næsta leikár. „En það hvíldi
á mér sem skipstjóra að koma
áhöfninni aftur um borð, bretta
upp ermarnar og koma okkur af
strandstað þrátt fyrir að við vær-
um lemstruð.“
Vildi svo heppilega til að Hjörtur
Jóhann Jónsson gat tekið að sér
hlutverk Jasonar með mjög stutt-
um fyrirvara. „Upphaflega átti
Hjörtur að fara með hlutverkið en
gat það ekki vegna þess að hann
var bundinn við sýningar á Ellý.
Hjörtur var kunnugur verkinu og
hlutverk Jasonar hans óska-
hlutverk.“
Harpa og Hjörtur héldu sinn
fyrsta fund 23. desember, og þann
27. kom Hjörtur klár á æfingu og
hafði þá þegar lært allan sinn
texta. „Og þetta er texti sem kallar
á mikla nákvæmni í flutningi.
Hjörtur kemur sterkur til leiks
enda frábær leikari,“ bætir leik-
stjórinn við.
Harpa segist ekki sjá eftir því að
hafa haldið verkefninu til streitu en
Medea verður forsýnd 11. janúar og
frumsýning 13. janúar. „Við vorum
með rennsli á föstudaginn var og
sýningin er komin. Póseidon var
með okkur og við höfum fundið
seiðmagnað land,“ segir hún glett-
in.
Þurftu að æfa verkið upp á
nýtt á örskömmum tíma
BROTTREKSTURINN VAR ÁFALL FYRIR ALLA