Morgunblaðið - 08.01.2018, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 08.01.2018, Qupperneq 28
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. JANÚAR 2018 Undir trénu 12 Atli flytur inn á foreldra sína sem eiga í deilu við fólkið í næsta húsi. Stórt og fagurt tré sem stendur í garði for- eldranna skyggir á garð ná- grannanna, sem eru þreyttir á að fá ekki sól á pallinn. Morgunblaðið bbbbn IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 18.00 The Party Morgunblaðið bbbbb Metacritic 73/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 22.15 The Killing of a Sacred Deer Skurðlæknirinn Steven flæk- ist inn í erfiðar aðstæður og þarf að færa óhugsandi fórn. Metacritic 73/100 IMDb 7,7/10 Bíó Paradís 20.00, 22.00 Eldfim ást 16 Kappaksturskona og glæpa- maður verða ástfangin þrátt fyrir ólíkan uppruna. Það reynir á trygglyndi beggja þegar glæpalífernið súrnar. IMDb 6,6/10 Bíó Paradís 17.30, 20.00, 22.30 Father Figures 12 Tvíburabræður leita föður síns eftir að þeir komast að því að móðir þeirra hafði log- ið til um það í mörg ár að hann væri fallinn frá. Metacritic 23/100 IMDb 5,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 21.10, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.30 Sambíóin Keflavík 20.00 All the Money in the World 16 John Paul Getty III er rænt árið 1973, aðeins 16 ára . Þegar afi hans, J. Paul Getty, ríkasti maður heims, neitar að borga lausnargjaldið reynir móðir hins unga Johns að bjarga syni sínum. Metacritic 73/100 IMDb 7,2/10 Laugarásbíó 19.50, 22.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 22.30 Háskólabíó 18.00, 21.00 Svanurinn 12 Svanurinn segir frá afvega- leiddri níu ára stúlku sem er send í sveit um sumar til að vinna og þroskast, en bland- ast í atburðarás sem hún skilur varla sjálf. IMDb 7,0/10 Smárabíó 20.10, 22.20 Háskólabíó 18.10, 20.50 Borgarbíó Akureyri 18.00 Pitch Perfect 3 12 Metacritic 40/100 IMDb 6,2/10 Laugarásbíó 17.30, 20.00, 22.30 Smárabíó 17.50, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00 Daddy’s Home 2 12 Metacritic 30/100 IMDb 6,2/10 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00 The Greatest Showman 12 Metacritic 48/100 IMDb 8,1/10 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00 Sambíóin Keflavík 22.30 Smárabíó 17.40, 19.50, 22.10 Háskólabíó 18.10, 21.00 Borgarbíó Akureyri 22.20 Wonder Saga um ungan dreng með afmyndað andlit, sem tekst að fá fólk til að skilja að feg- urð er ekki á yfirborðinu. Metacritic 68/100 IMDb 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Ferdinand Ferdinand er risastórt naut með stórt hjarta. Hann er tekinn í misgripum fyrir hættulegt óargadýr, og er fangaður og fluttur frá heim- ili og fjölskyldu. Hann er ákveðinn í að snúa aftur heim til fjölskyldunnar, og safnar saman mislitri hjörð aðstoðarmanna. Laugarásbíó 17.30 Sambíóin Álfabakka 17.40 Smárabíó 15.00, 15.10, 17.30 Coco Röð atburða, sem tengjast aldagamalli ráðgátu, fer af stað. Það leiðir til óvenju- legra fjölskylduendurfunda. Metacritic 80/100 IMDb 8,9/10 Sambíóin Álfabakka 17.40 Sambíóin Akureyri 18.00 Justice League 12 Batman safnar liði af ofur- hetjum; Wonder Woman, Aquaman, Cyborg og The Flash, til að sigrast á að- steðjandi ógn. Metacritic 49/100 IMDb 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Myndin byrjar þar sem sú síðasta endaði. Rey heldur áfram ferðalagi sínu með Finn, Poe og Luke Skywalker. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 85/100 IMDb 8,4/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 18.00, 20.30 Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 17.50, 21.00 Sambíóin Akureyri 17.50, 22.10 Star Wars VIII - The Last Jedi 12 Jumanji: Welcome to the Jungle 12 Fjögur ungmenni finna gamlan tölvuleik en komast fljótt að því að þetta er enginn venju- legur leikur. Metacritic 58/100 IMDb 7,0/10 Laugarásbíó 17.30, 20.00, 22.15 Smárabíó 15.00, 16.30, 17.10, 20.00, 22.00, 22.40 Háskólabíó 18.15, 20.50 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.10 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio The Disaster Artist 12 Mynd sem skyggnist bak við tjöldin þegar verið var að gera myndina The Room, sem hefur fengið stimpilinn versta kvikmynd allra tíma. Metacritic 76/100 IMDb 8,2/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 22.20 Sambíóin Kringlunni 18.00, 20.20, 22.40 Bíó Paradís 18.00, 20.00 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.