Morgunblaðið - 08.01.2018, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 08.01.2018, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. JANÚAR 2018 06:45 - 09:00 Ásgeir Páll og Jón Axel Ísland vaknar með Ás- geiri og Jóni alla virka morgna. Kristín Sif færir hlustendum tíðindi úr heimi stjarnanna og Sig- ríður Elva segir fréttir. 09:00 - 12:00 Siggi Gunnars tekur seinni morgunþáttinn og fylgir hlustendum til há- degis. Skemmtileg tón- list, góðir gestir og skemmtun. 12:00 - 16:00 Erna Hrönn fylgir hlust- endum K100 yfir vinnu- daginn. 16:00 - 18:00 Magasínið Hulda Bjarna og Hvati með léttan síð- degisþátt á K100. 18:00 - 22:00 Heiðar Austmann með bestu tónlistina öll virk kvöld. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Á föstudaginn var kom út nýtt lag með Ritu Ora og Li- am Payne. Lagið heitir „For you“ og mun heyrast í kvik- myndinni Fifty Shades Free sem er þriðja myndin í Fifty Shades of Grey- þríleiknum. Rita Ora mun einnig leika í myndinni en hún verður í hlutverki systur Christian Grey, aðal-karlpersónu myndarinnar. Tónlistin í fyrri myndunum hefur hlotið verðskuldaða athygli en dúett Zayn Malik og Taylor Swift „I don’t wanna live forever“ var eitt af vinsælustu lögum K100 á liðnu ári. Spurning hvort „For you“ njóti sömu vinsælda? Lagið For you verður að finna í Fifty Shades Free. Nýtt lag úr væntan- legri kvikmynd 20.00 Ferðalagið Fjöl- breyttur og skemmtilegur þáttur um ferðalög innan- lands sem erlendis, ferða- sögurnar, ferðaráðin og ferðaþjónustuna sem at- vinnugrein. 20.30 Lífið er fiskur Fjalla[ á um íslenskt sjávarfang. 21.00 Mannamál – sígildur þáttur Hér ræðir Sigmund- ur Ernir við þjóðþekkta einstaklinga. 21.30 Hafnir Íslands Heim- ildaþættir um hafnir og samfélög hafnarbyggða. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 King of Queens 08.23 Dr. Phil 09.08 The Tonight Show 09.53 The Late Late Show 10.40 Síminn + Spotify 12.20 Top Gear 13.16 Dr. Phil 13.50 Superior Donuts 14.21 Scorpion 15.08 The Great Indoors 15.31 Crazy Ex-Girlfriend 16.18 E. Loves Raymond 16.42 King of Queens 17.05 How I Met Y. Mother 17.28 Dr. Phil 18.10 The Tonight Show 18.55 The Late Late Show 19.45 Extra Gear 20.10 Top Chef Skemmtileg matreiðslukeppni þar sem efnilegir matreiðslumeist- arar fá tækifæri til að sýna sig og sanna getu sína í eld- húsinu. 21.00 The Disappearance Anthony Sullivan hverfur sporlaust þegar hann tekur þátt í ratleik í afmæli. 21.50 Blue Bloods Banda- rísk sakamálasería um fjöl- skyldu sem öll tengist lög- reglunni í New York. 22.35 Chance Hugh Laurie Hann leikur sálfræðinginn Eldon Chance sem sogast inn í heim ofbeldis og spill- ingar. 23.25 The Tonight Show 00.05 The Late Late Show 00.45 CSI 01.30 Madam Secretary 02.15 The Orville 03.05 The Gifted 03.50 Ray Donovan Sjónvarp Símans EUROSPORT 13.30 Cross-Country Skiing 14.30 Speed Skating 15.30 Alp- ine Skiing 16.00 Destination Pyeongchang 16.30 Cross- Country Skiing 17.00 Ski Jump- ing 18.00 Cross-Country Skiing 18.30 Alpine Skiing 19.00 Biat- hlon 20.00 Ski Jumping 21.00 Biathlon 21.45 Watts 22.00 Rally Raid – Dakar 22.30 Africa Eco Race 22.45 Cross-Country Skiing 23.15 All Sports: Watts 23.30 Ski Jumping DR1 12.10 Gintberg på kanten – Post Danmark 12.50 Hun så et mord 14.20 Hercule Poirot 15.55 Jordemoderen 17.00 Auktions- huset 17.30 TV AVISEN med Sporten 18.05 Aftenshowet 18.55 TV AVISEN 19.00 Kender Du Typen? 19.45 Hvid mands dagbog 20.30 TV AVISEN 20.55 Horisont 21.20 Sporten 21.30 Jane Tennison 23.00 Taggart: Overbelyst DR2 13.20 Verdens grønneste bygning 14.10 Kroppens hemmeligheder: At vokse 15.15 Den store vandr- ing 16.00 DR2 Dagen 17.30 Skandale! – fra voldtægtsoffer til skurk 18.10 Det vilde Amerika 19.00 Supermennesket: Den op- timerede hjerne 19.45 Nak & Æd – en svane i Tyskland 20.30 Mord i Milwaukee 21.30 Deadline 22.00 Vi ses hos Clement 23.00 JERSILD om Trump 23.30 Sex i Tyskland NRK1 14.20 Tidsbonanza 15.00 Der in- gen skulle tru at nokon kunne bu 15.30 Solgt! 16.00 NRK nyheter 16.15 Filmavisen 1956 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.45 Tegnspråknytt 16.50 Bil- ledbrev: Jan E. Hansens Roma 17.00 Nye triks 18.00 Dagsre- vyen 18.45 Brøyt i vei 19.25 Norge nå 20.00 Dagsrevyen 21 20.20 Frøken Frimans krig 21.20 Stephan på gli 22.05 Distrikts- nyheter Østlandssendingen 22.15 Unge inspektør Morse 23.45 Back to the Future NRK2 17.00 Dagsnytt atten 18.00 Stephen Hawkings geniskole 18.45 Eides språksjov 19.25 Mysteriet Mona Lisa 20.20 Genia som revolusjonerte astronomien 21.20 Urix 21.40 Europas stengte grenser 22.25 Soldatane i Mogadishu 23.50 Snowdens store flukt SVT1 14.25 Delicious 15.10 Pang i bygget 16.30 Sverige idag 17.00 Rapport 17.13 Kulturnyheterna 17.30 Lokala nyheter 17.45 Fråga doktorn 18.30 Rapport 19.00 Martina har sett alla mina filmer 20.00 Den döende detekti- ven 21.00 Eran – punk i tre delar 22.05 Inför Idrottsgalan 22.10 Skuggan av ett tvivel SVT2 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Konstnärsdrömmen: Eng- land 18.00 Vem vet mest? 18.30 Förväxlingen 19.00 Samernas tid 20.00 Aktuellt 20.39 Kult- urnyheterna 20.46 Lokala nyheter 21.00 Sportnytt 21.15 Rensköt- are i Jotunheimen 21.45 Bortom murarna 22.40 Konstn- ärsdrömmen: England 23.40 Ny- hetstecken 23.50 Sportnytt RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 17.00 Af fingrum fram (Stefán Hilmarsson) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Elías 18.12 Millý spyr 18.19 Skógargengið 18.30 Letibjörn og læm- ingjarnir 18.37 Alvin og íkornarnir 18.48 Gula treyjan 18.50 Krakkafréttir Fréttaþáttur fyrir börn á aldrinum 8-12 ára. - 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós og Menn- ingin Frétta- og mannlífs- þáttur þar sem ítarlega er fjallað um það sem efst er á baugi. 20.00 Baráttan við auka- kílóin (How To Lose Weight Well) Þriggja þátta röð um megrun, mataræði og þyngdartap þar sem þátttakendur prófa nokkra vinsæla megrunarkúra. 20.55 Brúin (Broen IV) Rannsóknarlögreglumenn- irnir Saga Norén og Hen- rik Saboe þurfa enn á ný að taka höndum saman í fjórðu og síðustu þáttaröð Brúarinnar þegar sænsku og dönsku lögreglunni er falið að rannsaka í samein- ingu óhugnanleg morðmál. -Stranglega bannað börn- um. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Kiss í nærmynd (Kiss: X-treme Close Up) Heimildarmynd um sögu rokkhljómsveitarinnar Kiss, frá stofnun hennar snemma á áttunda ára- tugnum til ársins 1992. 23.10 Kynjahalli í Holly- wood (The 4%: Film’s Gender Problem) Umtöluð heimildarmynd um kynja- hallann í kvikmyndaiðn- aðinum í Hollywood. Að- eins 4% af tekjumestu kvikmyndum síðustu þréttán ára var leikstýrt af konum. (e) 23.40 Kastljós og Menn- ingin (e) 24.00 Dagskrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.20 Kalli kanína og fél. 07.40 The Middle 08.05 2 Broke Girls 08.30 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 Doctors 10.20 Masterchef USA 11.00 Fresh off the Boat 11.25 Empire 12.10 Kevin Can Wait 12.35 Nágrannar 13.00 So You Think You Can Dance 14.30 Bright Lights: 16.05 The Secret Life of a 4 Year Olds 16.55 B. and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 The Mindy Project 19.50 The New Girl 20.10 Grand Designs 21.05 S.W.A.T. 21.50 Happening: A Clean Energy Revolution 22.55 You’re the Worst 23.20 60 Minutes 00.05 Reb. Martinsson 00.55 Blindspot 01.35 Knightfall 02.20 Murder In The First 10.40/16.20 Second Best Exotic Marigold Hotel 12.40/18.20 To Walk In- visible 14.45/20.25 A Cinderella Story: If the Shoe Fits 22.00/03.00 Non-Stop 23.50 Focus 20.00 Að vestan (e) Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland 20.30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk 21.00 Íslendingasögur (e) Íslendingar af erlendum uppruna segja sínar sögur. 21.30 Nágrannar á norð- urslóðum (e) Í þáttunum kynnumst við Grænlend- ingum betur. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 16.13 Víkingurinn Viggó 16.27 K3 16.38 Mæja býfluga 16.50 Tindur 17.00 Könnuðurinn Dóra 17.24 Mörg. frá Madag. 17.47 Doddi og Eyrnastór 18.00 Áfram Diego, áfram! 18.24 Svampur Sveinsson 18.49 Lalli 18.55 Rasmus Klumpur 19.00 Pétur og k. Brandur 07.30 Jacksonville Jaguars – Buffalo Bills 09.50 New Orleans Saints – Carolina Panthers 12.10 Haukar – Grindavík 13.50 FA Cup 2017/2018 15.30 FA Cup 2017/2018 17.10 Boston Celtics – Minnesota Timberwolves 19.05 Njarðvík – Þór Þ. 21.15 Körfuboltakvöld 22.55 Spænsku mörkin 23.25 Footb. League Show 23.55 FA Cup 2017/2018 07.45 Barcelona – Levante 09.25 Celta Vigo – R. Mad. 11.05 Boston Celtics – Minnesota Timberwolves 13.55 körfuboltakvöld 15.35 Snæfell – Keflavík 17.15 Jacksonville Jaguars – Buffalo Bills 19.35 FA Cup 2017/2018 21.40 Footb. League Show 22.10 Spænsku mörkin 22.40 Njarðvík – Þór Þ. 00.20 Körfuboltakvöld 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Fritz Már Berndsen Jörg- ensson flytur. 06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð- andi stundar krufin til mergjar. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Stefnumót. Margrét Blöndal ræðir við Hjálmar H. Ragnarsson um Karl Einarsson Dunganon greifa og hertoga af St. Kildu. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Flugur. Leikin eru erlend dæg- urlög með íslenskum textum. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á ég bróður á Íslandi?. Áður en Roderick Donald Balsam var kallaður heim fékk hann þær fréttir að hann ætti son með íslenskri konu. (e) 15.00 Fréttir. 15.03 Hvellurinn í Miðkvísl. (E) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Hátalarinn. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þ 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá einleikstónleikum Yuju Wang píanóleikara. 20.35 Mannlegi þátturinn. (E) 21.30 Kvöldsagan: Íslenskur aðall. eftir Þórberg Þórðarson. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Ég sakna sjónvarpsviðtala við Ólaf Stefánsson hand- boltamann. Ummæli hans, ekki síst strax eftir kapp- leiki, voru iðulega eins og fimm þúsund bita púsluspil sem eftir á að setja saman. Hann vitnaði á víxl í löngu látna heimspekinga og kvik- myndir sem enginn hefur séð og hafa jafnvel aldrei verið gerðar. Sjónvarpsefni á heimsmælikvarða. Eftir að Ólafur lagði harp- ixið á hilluna hefur enginn ís- lenskur íþróttamaður náð þessum hæðum í sjónvarps- viðtölum og erfitt að sjá fyrir sér að það komi til með að breytast. Ólafía Þórunn Krist- insdóttir, kylfingur og ný- bakaður íþróttamaður ársins (eða íþróttamanneskja árs- ins, eins og Rás 2 myndi kalla það), hefur reyndar átt góða og lofandi spretti frá því hún skaust fram á sjónarsviðið. Ólafía er augljóslega einlæg og óhrædd við að tjá sig um hin ólíklegustu málefni. Hver átti til dæmis von á því að hún færi í óspurðum fréttum að tala um brjóstanudd í beinni útsendingu hjá Gísla Marteini? Og það í miðri #metoo-byltingu! Aumingja Gísli var snöggur að skipta um umræðuefni enda hefur hitinn ugglaust verið við suðumark í stjórnrými út- sendingarinnar. „Eigum við að henda í Afsakið hlé?“ Brjóstanudd í beinni útsendingu Ljósvaki Orri Páll Ormarsson Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Ólíkindatól Ólafía Þórunn. Erlendar stöðvar Omega 20.00 kv. frá Kanada 21.00 S. of t. L. Way 21.30 Jesús er svarið 22.00 Catch the fire 17.00 T. Square Ch. 18.00 Tónlist 18.30 Máttarstundin 19.30 Joyce Meyer 17.55 Fresh Off The Boat 18.20 Pretty Little Liars 19.05 New Girl 19.35 Modern Family 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.45 Angie Tribeca 21.15 Empire 22.00 How To Make it in America 22.30 The Sopranos 23.25 Sleepy Hollow 00.10 Modern Family 00.30 Friends Stöð 3 Íslensk tónlist var sem fyrr í miklum blóma á árinu og rötuðu fjölmargir stórsmellirnir inn á Vinsældalista Ís- lands. Samstarf Friðrik Dórs og tónlistargengisins StopWaitGo ætlar að reynast farsælt en árið 2016 gerðu þeir lagið „Dönsum eins og hálfvitar“ sem varð eitt vinsælasta lagið það árið. Í ár var það smellurinn „Hringd́í mig“ sem leit dagsins ljós og sló heldur betur í gegn. Landsmenn voru duglegir að syngja með þessu grípandi lagi sem trónir efst á lista yfir þau íslensku lög sem fengu mesta spilun á árinu. Friðrik Dór og StopWaitGo áttu smell ársins. Vinsælasta íslenska lagið á K100 K100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.