Morgunblaðið - 05.02.2018, Síða 27

Morgunblaðið - 05.02.2018, Síða 27
MENNING 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 5. FEBRÚAR 2018 róttækra breytinga á evrópskri menningu með tilkomu þjóðernis- rómantíkur. Meðal fyrstu tónsögu- dæma var Töfraflautan, alþýðu- ópera Mozarts og Schikaneders frá 1791, er á sinn hátt kann að hafa fyrirboðað ,naíviskan‘ dadaisma öndverðrar 20. aldar. En Mozart var aldrei allur sem séður, eins og sést af Forleiknum er vindur sér óðara í strangt barokkfúguform undir fis- léttu rókókóyfirborði. Líkt og í seinni atriðum var leikur SÍ í hraðara lagi, en þó oft heillandi lipur. Helzt áttu lágværustu staðir fiðludeildar, þar sem síðar, til að kafna í samleik við blástursdeildina, er gat samt iðulega færzt merkilega mikið niður í styrk. Upp úr stóð þó frísklegur fjörleiki í tjáningu við furðuvíða dýnamík. „Keisarakonsert“ Beethovens frá 1809 er trúlega einn þekktasti píanókonsert allra tíma. Að setja sitt persónulega túlkunarmark svo eftir sé tekið, hvað þá að það endist, er því meðal vandasömustu áskorana slaghörpuleikara. En án aðstoðar tímavélar um dóm framtíðar (með fyrirvara um að hafa ekki heyrt sól- istann áður) má að ósekju tilfæra að hljómborðssláttur Lewis, ekki sízt í leifturhröðu flúri hans á veikast mögulegu pianissimo, bætti þó- nokkru við fyrri meðtök verksins. Einna mest í ægifögrum syngjandi miðþættinum Adagio un poco mosso. Fjórþætt „Júpíter“-sinfónía Moz- arts (1788) var svolítið beggja blands. Maður stórhreifst af gust- mikla I. þættinum – en síður af II. og III. er buðu ekki upp á sömu leiksnerpu – fyrir utan helzt til yf- irdrifin hraðavöl, einkum í miður dansvæna Menúettnum (III). Frægasti þátturinn, Molto allegro (IV) – pólýfónískur „tour de force“ með orðum Árna Heimis Ingólfs- sonar tónskrárritara (og er þá vægt til orða tekið) – slapp samt fyrir horn á nokkuð sannfærandi tempói, þótt óskastaðan hefði verið að skila fimmföldum kontrapunkti Mozarts til auðheyranlegrar fullnustu. Og e.t.v. með fleiri fiðlum. Morgunblaðið/Árni Sæberg Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Rocky Horror (Stóra sviðið) Fös 16/3 kl. 20:00 Frums. Fös 6/4 kl. 20:00 6. s Fös 20/4 kl. 20:00 11. s Sun 18/3 kl. 20:00 2. sýn Lau 7/4 kl. 20:00 aukas. Lau 21/4 kl. 20:00 aukas. Mið 21/3 kl. 20:00 aukas. Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Sun 22/4 kl. 20:00 12. s Fim 22/3 kl. 20:00 aukas. Mið 11/4 kl. 20:00 aukas. Fim 26/4 kl. 20:00 13. s Fös 23/3 kl. 20:00 3. s Fim 12/4 kl. 20:00 aukas. Lau 28/4 kl. 20:00 25. s Lau 24/3 kl. 20:00 4. s Fös 13/4 kl. 20:00 aukas. Mið 2/5 kl. 20:00 26. s Sun 25/3 kl. 20:00 5. s Lau 14/4 kl. 20:00 8. s Fim 3/5 kl. 20:00 27. s Þri 27/3 kl. 20:00 aukas. Sun 15/4 kl. 20:00 9. s Fös 4/5 kl. 20:00 28. s Mið 4/4 kl. 20:00 aukas. Mið 18/4 kl. 20:00 aukas. Lau 5/5 kl. 20:00 29. s Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Fim 19/4 kl. 20:00 10. s Sun 6/5 kl. 20:00 30. s Besta partý sem þú munt nokkurn tímann komast í. Himnaríki og helvíti (Stóra sviðið) Fim 8/2 kl. 20:00 13. s Fim 15/2 kl. 20:00 15. s Fim 22/2 kl. 20:00 17. s Sun 11/2 kl. 20:00 14. s Fös 16/2 kl. 20:00 16. s Fim 1/3 kl. 20:00 Lokas. Byggt á þríleik Jóns Kalmans Stefánssonar. Elly (Stóra sviðið) Þri 6/2 kl. 20:00 aukas. Fös 23/2 kl. 20:00 aukas. Sun 4/3 kl. 20:00 aukas. Mið 7/2 kl. 20:00 aukas. Lau 24/2 kl. 20:00 aukas. Fös 9/3 kl. 20:00 aukas. Fös 9/2 kl. 20:00 66. s Sun 25/2 kl. 20:00 aukas. Lau 10/3 kl. 20:00 aukas. Lau 10/2 kl. 20:00 67. s Fim 1/3 kl. 20:00 aukas. Sun 11/3 kl. 20:00 aukas. Lau 17/2 kl. 20:00 68. s Fös 2/3 kl. 20:00 aukas. Lau 17/3 kl. 20:00 aukas. Sun 18/2 kl. 20:00 69. s Lau 3/3 kl. 20:00 aukas. Sýningar haustið 2018 komnar í sölu. Brot úr hjónabandi (Litla sviðið) Fös 9/2 kl. 20:00 51. s Lau 17/2 kl. 20:00 53. s Sun 11/2 kl. 20:00 52. s Mið 21/2 kl. 20:00 54. s Draumur um eilífa ást Lóaboratoríum (Litla sviðið) Mið 7/2 kl. 20:00 6. s Lau 10/2 kl. 20:00 7. s Fim 15/2 kl. 20:00 8. s Í samvinnu við Sokkabandið. Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Sun 11/2 kl. 13:00 Lokas. Allra síðasta sýning sunnudaginn 11. febrúar. Skúmaskot (Litla sviðið) Lau 10/2 kl. 13:00 aukas. Sun 11/2 kl. 13:00 aukas. Búðu þig undir dularfullt ferðalag! Sýningin sem klikkar (Nýja sviðið) Lau 24/3 kl. 20:00 Frums. Lau 7/4 kl. 20:00 6. s Lau 14/4 kl. 20:00 12. s Sun 25/3 kl. 20:00 2. s Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Sun 15/4 kl. 20:00 13. s Þri 27/3 kl. 20:00 3. s Þri 10/4 kl. 20:00 8 .s Mið 18/4 kl. 20:00 14. s Mið 4/4 kl. 20:00 4. s Mið 11/4 kl. 20:00 9. s Fim 19/4 kl. 20:00 15. s Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Fim 12/4 kl. 20:00 10. s Fös 20/4 kl. 20:00 16. s Fös 6/4 kl. 20:00 5. s Fös 13/4 kl. 20:00 11. s Það er alveg öruggt að þetta fer úrskeiðis! Slá í gegn (Stóra sviðið) Mið 21/2 kl. 19:30 Fors Lau 3/3 kl. 19:30 5.sýn Lau 24/3 kl. 19:30 11.sýn Fim 22/2 kl. 19:30 Fors Fim 8/3 kl. 19:30 Auka Sun 25/3 kl. 19:30 12.sýn Fös 23/2 kl. 19:30 Fors Fös 9/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 7/4 kl. 19:30 13.sýn Lau 24/2 kl. 19:30 Frums Lau 10/3 kl. 19:30 7.sýn Sun 8/4 kl. 19:30 14.sýn Sun 25/2 kl. 19:30 2.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 8.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 15.sýn Fim 1/3 kl. 19:30 3.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 9.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 16.sýn Fös 2/3 kl. 19:30 4.sýn Fös 23/3 kl. 19:30 10.sýn Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Risaeðlurnar (Stóra sviðið) Lau 10/2 kl. 19:30 20.sýn Lau 17/2 kl. 19:30 21.sýn Grátbroslegt og ágengt nýtt verk um litla þjóð í stórum heimi . Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 11/2 kl. 13:00 Sun 18/2 kl. 13:00 Fjölskyldusöngleikur eftir Góa! Hafið (Stóra sviðið) Fös 9/2 kl. 19:30 LOKA Kraftmikið átakaverk, beint úr íslenskum veruleika Faðirinn (Kassinn) Sun 11/2 kl. 19:30 22.sýn Mið 28/2 kl. 19:30 24.sýn Fös 16/3 kl. 19:30 27.sýn Mið 14/2 kl. 19:30 Auka Mið 7/3 kl. 19:30 25.sýn Sun 18/2 kl. 19:30 23.sýn Fim 15/3 kl. 19:30 26.sýn Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk. Efi (Kassinn) Mið 7/2 kl. 19:30 9.sýn Fim 15/2 kl. 19:30 Auka Fös 23/2 kl. 19:30 13.sýn Fim 8/2 kl. 19:30 Auka Fös 16/2 kl. 19:30 11.sýn Lau 3/3 kl. 19:30 14.sýn Fös 9/2 kl. 19:30 Auka Lau 17/2 kl. 19:30 12.sýn Sun 4/3 kl. 19:30 15.sýn Lau 10/2 kl. 19:30 10.sýn Fim 22/2 kl. 19:30 Auka Fös 9/3 kl. 19:30 16.sýn Margverðlaunað og spennandi verk ! Ég get (Kúlan) Sun 11/2 kl. 13:00 9.sýn Sun 11/2 kl. 15:00 10.sýn Ljóðræn leiksýning fyrir yngstu börnin, um það sem er mitt og þitt og okkar Pétur og úlfurinn (Brúðuloftið) Lau 10/2 kl. 13:00 Lau 17/2 kl. 15:00 Lau 3/3 kl. 13:00 Lau 10/2 kl. 15:00 Lau 24/2 kl. 13:00 Lau 3/3 kl. 15:00 Lau 17/2 kl. 13:00 Lau 24/2 kl. 15:00 Brúðusýning Mið-Ísland - Á tæpasta vaði! (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 8/2 kl. 20:00 Lau 17/2 kl. 20:00 Sun 25/2 kl. 20:00 Fös 9/2 kl. 20:00 Lau 17/2 kl. 22:30 Fim 1/3 kl. 20:00 Fös 9/2 kl. 22:30 Sun 18/2 kl. 21:00 Konudagur Fös 2/3 kl. 20:00 Lau 10/2 kl. 20:00 Fim 22/2 kl. 20:00 Fös 2/3 kl. 22:30 Lau 10/2 kl. 22:30 Fös 23/2 kl. 20:00 Lau 3/3 kl. 20:00 Fim 15/2 kl. 20:00 Fös 23/2 kl. 22:30 Lau 3/3 kl. 22:30 Fös 16/2 kl. 20:00 Lau 24/2 kl. 20:00 Fös 16/2 kl. 22:30 Lau 24/2 kl. 22:30 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 sálinni þó að konur komi sárasjaldan fyrir í bók hans en þeim mun meira af alls kyns fuglum, dýrum og skor- kvikindum. Sumir hafa haldið því fram að hann hafi ekki verið svo mikið fyrir kvenfólk en aðrir segja að einn fyrsti fundurinn sem konur héldu þegar þær fóru að vakna til vitundar vestanhafs hafi verið í kof- anum hans.“ Hildi grunar að það eigi sinn þátt í hvað þýðingin tókst vel að þær Elísabet eru báðar komnar á átt- ræðisaldur. Í umsögninni með til- nefningu Walden til Íslensku þýð- ingarverðlaunanna er sagt að sam- vinnuþýðingin sé ákaflega vel heppnuð, fangi 19. aldar stemningu verksins og tærleika þessa klassíska bandaríska texta. „Máltilfinning okkar beggja nær aftur fyrir seinna stríð og hugsanlegt að það hafi hjálpað okkur að miðla textanum betur. Við erum nær Thoreau í mál- tilfinningu en því sem birt er í dag- blöðum vestanhafs nú til dags.“ Undarleg fjarvera Walden Hvorki Elísabet né Hildur hafa skýringu á því hvers vegna það tók rösklega 160 ár að gefa Walden út á íslensku og það þrátt fyrir þau miklu menningaráhrif sem hafa smitast til Íslands frá Bandaríkjunum. Elísa- bet segir að fyrir utan háskólaheim- inn hafi það helst verið íslenskir náttúruverndarsinnar sem hafa þekkt vel til Walden og Thoreau, enda er honum eignað að hafa með skrifum sínum lagt grunninn að bandarísku náttúruverndarhreyf- ingunni. „Til samanburðar þá kom bók Rachel Carson, Raddir vorsins þagna (e. Silent Spring) út á ís- lensku nær strax og hún var fyrst gefin út vestanhafs árið 1962 til að vara við hættunni af notkun skor- dýraeiturs. Samt er bók Carson undir sterkum áhrifum frá Thoreau.“ Hildur hefur þá kenningu að vel- sældin á Íslandi hafi átt sinn þátt í að Walden barst ekki til Íslands fyrr en nú. „Stríðið fór öðruvísi með okk- ur en löndin í kring, og það urðu í raun aldrei neinar þrengingar á Ís- landi. Erfiðleikarnir í öðrum löndum fengu fólk til að leita í sarp Thoreau, en við vorum á annarri vegferð og nær alla síðustu öld vorum við á hraðleið að verða neysluþjóðfélag. Það er kannski núna fyrst að við- horfsbreyting er að eiga sér stað og fleiri farnir að finna að tímabært er að bremsa og hugsa með dýpri hætti um það hvernig við viljum lifa.“ Einfaldleiki Endurgerð af smáum en fallegum kofanum er við Walden-tjörn, um 30 km norðvestur af Boston. Þarf maðurinn nokkuð meira? Þó að Walden gefi innsýn í líf merkilegs manns vantar þar marga áhugaverða kafla úr lífi Thoreau. Honum var til að mynda stungið í fangelsi fyrir að standa ekki full skil á sköttum, en það gerði hann til að mótmæla land- vinningahernaði Bandaríkjanna í Mexíkó, þar sem núna eru hluti Kaliforníu og Texas. „Hann neitaði að borga kosninganefskattinn, en sá skattstofn jafngilti nokkurn veginn kostnaði alríkisins við hernaðarbröltið. Bæði vildi hann mótmæla hernaðinum og ekki síð- ur því að þessi nýju landsvæði myndu tilheyra Suðurríkjunum og því leyfa þrælahald,“ útskýrir Elísabet. Það hefur ugglaust komið Thoreau á óvart þegar hann gerði sér ferð til bæjarins Concord og var þar handtekinn vegna þess að hann hafði ekki greitt nefskattinn í fjögur ár. Hann var af sómakæru fólki kominn, menntaður við Har- vard og ekki sú manngerð sem var líkleg til að sitja á bak við lás og slá. Fréttir af handtökunni spurðust fljótt út. Innan skamms birtist ónafngreind kona í fangelsinu, greiddi skattaskuldina og var Thoreau sleppt lausum næsta dag. Sennilegt er talið að þar hafi verið á ferðinni frænka Thoreau, María. Þegar átti að veita Thoreau frelsið rak skerfarann í rogastans því skáldið undi sér vel í klefanum og vildi helst dúsa þar lengur ef það gæti vakið fólk til vitundar um stríðið á milli Bandaríkjanna og Mexíkó. Maður göfugra hugsjóna SÉRVITUR OG MEÐ STERKAR SKOÐANIR Barátta Thoreau mótmælti hernaðarbrölti í Mexíkó með því að greiða ekki nefskatt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.