Morgunblaðið - 21.03.2018, Side 8
8 FRÉTTIRInnlent
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. MARS 2018
Lífeyrissjóður verzlunarmanna | Kringlan 7 | 103 Reykjavík | Sími 580 4000 | skrifstofa@live.is
Ársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna
verður haldinn í dag kl. 18:00
á Grand Hótel Reykjavík.
DAGSKRÁ FUNDARINS
» Venjuleg ársfundarstörf
» Samþykktabreytingar
» Önnur mál
Sjóðfélagar eiga rétt til setu á ársfundinum.
Fundargögn verða afhent á fundarstað.
Reykjavík, 25. janúar 2018
Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna
ÁRSFUNDUR 2018
live.is
ÍM
Y
N
D
U
N
A
R
A
F
L
/
L
V
Fréttir af danska „RÚV“ hafavakið athygli. Björn Bjarna-
son fyrrverandi menntamálaráð-
herra birtir í pistli sínum at-
hugasemd Niels
Riis Ebbesen við
fréttina um niður-
skurðinn hjá DR í
Journalisten:
Við búum vissu-lega í undar-
legu samfélagi,
stjórnmálamenn í Danmörku telja
íbúana hafa nógu mikið vit til að
velja sér menntun, velja sér bíl,
velja sér maka og ákveða hve
mörg börn þeir eignast, hvort þeir
vilji búa í íbúð eða kaupa raðhús,
hvaða bækur, vikublöð og dagblöð
þeir kaupa eða fá í áskrift o.s.frv.
Sömu stjórnmálamenn telja Danihins vegar svo heimska að
þeir geti ekki sjálfir valið hvaða
sjónvarpsrásir og hljóðvarps-
dagskrár þeir kjósa að kaupa fyrir
eigið fé.
Það er þess vegna ótrúlegaheimskulegt að öllum Dönum
sé skylt að kaupa og greiða fyrir
sjónvarps- og hljóðvarpsdagskrár
DR þegar aðeins hluti íbúanna
horfir eða hlustar á þær.“
Þótt meirihluti manna þoli aðríkið haldi úti sjónvarpi og
hljóðvarpi fylgjast sífellt færri
með dagskrá þessara miðla og
sætta sig því verr en áður við að
verða að greiða fyrir hana.
Þetta er kaldur veruleiki héreins og annars staðar.
Hann leiðir til vaxandi þrýst-ings á stjórnmálamenn um
breytingar í þá veru sem lýst er í
stjórnmálaályktun 43. landsfundar
sjálfstæðismanna.“
Björn Bjarnason
Forneskjun
fjölmiðla
STAKSTEINAR
Veður víða um heim 20.3., kl. 18.00
Reykjavík 4 alskýjað
Bolungarvík 4 súld
Akureyri 5 skýjað
Nuuk 4 léttskýjað
Þórshöfn 6 skýjað
Ósló 5 heiðskírt
Kaupmannahöfn 3 skúrir
Stokkhólmur -1 heiðskírt
Helsinki -5 léttskýjað
Lúxemborg 5 heiðskírt
Brussel 7 heiðskírt
Dublin 9 skýjað
Glasgow 8 heiðskírt
London 7 skýjað
París 7 skýjað
Amsterdam 6 léttskýjað
Hamborg 4 heiðskírt
Berlín 2 skýjað
Vín 0 skýjað
Moskva 1 heiðskírt
Algarve 16 léttskýjað
Madríd 7 skýjað
Barcelona 13 léttskýjað
Mallorca 11 léttskýjað
Róm 9 rigning
Aþena 17 léttskýjað
Winnipeg -5 snjókoma
Montreal -6 heiðskírt
New York 0 alskýjað
Chicago 1 alskýjað
Orlando 26 alskýjað
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://mbl.is/mogginn/leidarar/
VEÐUR KL. 12 Í DAG
21. mars Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 7:25 19:46
ÍSAFJÖRÐUR 7:29 19:52
SIGLUFJÖRÐUR 7:12 19:35
DJÚPIVOGUR 6:54 19:16
Stéttarfélögin
Framsýn og
Þingiðn skrifuðu
undir sérkjara-
samning við PCC
BakkiSilicon sl.
mánudag. Fram
kemur á vefsíðu
Framsýnar að
gildistími samn-
ingsins er til
næstu áramóta
þegar kjarasamningar renna út á
almenna vinnumarkaðinum.
Samningurinn nær til um 70
starfsmanna af þeim rúmlega 100
sem koma til með að vinna hjá
fyrirtækinu á Bakka
Kynnt fyrir starfsmönnum
Í fréttinni segir að Aðalsteinn Á.
Baldursson, formaður Framsýnar,
vilji ekki tjá sig sérstaklega um
samninginn að svo stöddu þar sem
hann verður tekinn til kynningar
og afgreiðslu á fundum með starfs-
mönnum í byrjun næstu viku, það
er á mánudag og þriðjudag. Hann
sagði eðlilegt að ræða samninginn
fyrst við starfsmenn áður en inni-
hald samningsins yrði gert opin-
bert.
Gera sér-
samning
við PCC
Gildir til áramóta
Samningur PCC
BakkiSilicon.
Stjórn Afls – starfsgreinafélags sendi
frá sér ályktun í kjölfar stjórnar-
fundar seinni partinn í gær. Í álykt-
uninni kemur m.a. fram að stjórnin
skori á lífeyrissjóði Alþýðusambands-
félaga að beita hlutafjáreign sinni í
hlutafélögum til þess að koma í veg
fyrir stjórnlausa sjálftöku stjórnenda
fyrirtækjanna.
Í ályktun Afls – starfsgreinafélags
kemur fram að lífeyrissjóðakerfið sé
orðið stór eigandi fyrirtækja landsins
og það sér því eðlilegt að sjónarmið
eigenda lífeyrisréttinda komi sterk-
lega fram á aðalfundum fyrirtækj-
anna ekki síður en sjónarmið annarra
fjármagnseigenda.
30 til 50% í eigu launafólks
Stjórn Afls – starfsgreinafélags
segir í ályktun sinni að almennt
launafólk eigi 30 til 50 % hlut í
stærstu fyrirtækjum landsins og því
sé eðlilegt að eigendastefna lífeyris-
sjóðanna verði ráðandi við stjórn og
starfsemi fyrirtækjanna. Það sé ljóst
að fjármálayfirstétt landsins hafi
ekkert lært og engu gleymt og
græðgi og sjálftaka sé orðin veruleiki
á ný eins og líkt og var fyrir hrun
fjármálakerfisins. Ljóst sé að trú al-
mennings á því að nýja Ísland yrði
siðlegra gekk ekki eftir og næstu
kjarasamningar muni snúast um
sjálfsagðar kjarabætur og siðvæð-
ingu fjármálakerfisins. ge@mbl.is
Áskorun um að beita hlutarfjáreign
Vilja stöðva „stjórnlausar sjálftökur“ Krafa um kjarabætur og siðvæðingu
Morgunblaðið/Eggert
Launafólk Hluthafar í fyrirtækjum.