Morgunblaðið - 21.03.2018, Síða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. MARS 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðunn Georg og Sigríð-
ur Elva flytja fréttir á
heila tímanum, alla virka
daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Gera má ráð fyrir að hátt í sex þúsund manns ætli að
skella sér til Rússlands að fylgjast með íslenska lands-
liðinu í knattspyrnu á HM. Þór Bæring hjá Gaman-
ferðum er nýkominn heim frá Rússlandi og kíkti í spjall
í Ísland vaknar á K100. Hann sagði að samkvæmt nýj-
ustu upplýsingum væri enn hægt að fá svokallaða VIP-
miða á opnunarleik Íslands fyrir um 80 þúsund krónur.
Til samanburðar kostar venjulegur miði rétt rúmlega
tíu þúsund. Hlustaðu og horfðu á skemmtilegt viðtal
við hinn eiturhressa Þór á k100.is.
Þór Bæring var gestur á Ísland vaknar.
VIP-miði á 80 þúsund krónur
20.00 Magasín Snædís
Snorradóttir skoðar fjöl-
breyttar hliðar mannlífs.
20.30 Eldhugar Í Eldhugum
fara Pétur Einarsson og
viðmælendur hans út á jað-
ar.
21.00 Kjarninn Ítarlegar
fréttaskýringar
21.30 Markaðstorgið þátt-
ur um viðskiptalífið.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 King of Queens
08.25 Dr. Phil
09.05 The Tonight Show
09.45 The Late Late Show
10.25 Síminn + Spotify
12.55 Dr. Phil
13.35 Speechless
13.55 Will & Grace
14.15 Læknirinn á Ítalíu
14.45 The Mick
15.10 Man With a Plan
15.35 Trúnó
16.15 E. Loves Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Y. Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
19.00 The Late Late Show
19.45 9JKL
20.10 Survivor Keppendur
þurfa að þrauka í óbyggð-
um á sama tíma og þeir
keppa í þrautum
21.00 Chicago Med
Dramatísk þáttaröð sem
gerist á sjúkrahúsi í Chi-
cago þar sem læknar og
hjúkrunarfólk leggja allt í
sölurnar til að bjarga
mannslífum.
21.50 Bull Dr. Jason Bull er
sálfræðingur sem sérhæfir
sig í sakamálum og notar
kunnáttu sína til að sjá fyr-
ir hvað kviðdómurinn er að
hugsa.
22.35 Queen of the South
Þáttaröð um unga konu
sem flýr undan mexíkósku
mafíunni og endar sem
drottningin í eiturlyfja-
hring í Bandaríkjunum.
23.25 The Tonight Show
00.05 The Late Late Show
00.45 Touch
01.30 The Catch
02.15 9-1-1
03.05 Scandal
03.50 Mr. Robot
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
12.45 Live: Snooker 14.45 Live:
Cycling 16.15 Figure Skating
17.45 Snooker 18.45 Live: Snoo-
ker 22.30 Figure Skating 23.30
Cycling
DR1
14.05 Mord med miss Fisher
15.55 Jordemoderen 16.50 TV
AVISEN 17.00 Under Hammeren
17.30 TV AVISEN med Sporten
17.55 Vores vejr 18.05 Aftensho-
wet 18.55 TV AVISEN 19.00 Vold
i kærlighedens navn 20.00 Rett-
en indefra – påvirket tilstand
20.30 TV AVISEN 20.55 Kult-
urmagasinet Gejst: Ditte & Lo-
uise-film på vej 21.20 Sporten
21.30 Maria Wern: De døde tier
23.00 Taggart: Beskeder fra de
døde
DR2
16.00 DR2 Dagen 17.30 Nor-
dvestpassagen – i Roald Amund-
sens spor 18.00 DNA Detektiven
– Eske Willerslevs vilde opdagel-
ser 19.00 Den dømte 20.30 Ho-
meland 21.30 Deadline 22.00
Manden med de tre koner 22.50
Den dræbte enke og altmulig-
manden 23.35 Nordkorea – livet
inden for murene
NRK1
15.00 Der ingen skulle tru at no-
kon kunne bu 15.30 Solgt!
16.00 NRK nyheter 16.15 Fil-
mavisen 1957 16.30 Oddasat –
nyheter på samisk 16.45 Tegnsp-
råknytt 16.55 Nye triks 17.50
Distriktsnyheter 18.00 Dagsre-
vyen 18.45 Forbruker-
inspektørene: Slik blir du hacket
19.25 Norge nå 19.55 Distrikts-
nyheter 20.00 Dagsrevyen 21
20.20 Helene sjekker inn:
Angstbehandling på Modum Bad
21.20 Hjem til påske 21.55 Dist-
riktsnyheter 22.00 Kveldsnytt
22.15 Torp 22.45 Lisens-
kontrolløren og livet: Mannen
23.15 Før vi dør
NRK2
15.25 Poirot: Den tredje piken
17.00 Dagsnytt atten 18.00 All
verdens kaker – med Tobias
18.45 Torp 19.15 Stephen Hawk-
ing: Jakten på en ny verden
20.00 Vi skal ha barn 20.10 Vik-
inglotto 20.20 Jørn Andersen –
på glødende kull 21.10 Glimt av
Norge: Brøyteballetten på Oslo
Lufthavn 21.20 Urix 21.40 Sili-
con Valley – ute av kontroll?
22.30 Mosley og de kjemiske
våpnene 23.20 Forbruker-
inspektørene: Slik blir du hacket
SVT1
16.30 Sverige idag 17.00 Rap-
port 17.13 Kulturnyheterna
17.25 Sportnytt 17.30 Lokala
nyheter 17.45 Go’kväll 18.30
Rapport 18.55 Lokala nyheter
19.00 Uppdrag granskning
20.00 Kulturfrågan Kontrapunkt
21.00 Best of Sweden – turnén
22.00 Rapport 22.05 Gränsland
SVT2
16.20 Nyhetstecken 16.30
Oddasat 16.45 Uutiset 17.00
Hitlers folk 17.50 Sågverket som
blev konsthall 18.00 Vem vet
mest? 18.30 Förväxlingen 19.00
När livet vänder 19.30 Sveriges
fetaste hundar 20.00 Aktuellt
20.39 Kulturnyheterna 20.46
Lokala nyheter 20.55 Nyhets-
sammanfattning 21.00 Sportnytt
21.20 True Blood 22.15 Gomorra
23.10 Bastubaletten 23.40 Hit-
lers folk
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
16.25 Á spretti (Ólíkar
greinar í skemmtilegri
keppni) . (e)
16.45 Leiðin á HM (Nígería
og Serbía) (e)
17.15 Unga Ísland (1950-
1960) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Babar
18.22 Ormagöng (Svarthol)
18.26 Hundalíf (Hunde
sketsj) Stuttir grínþættir
um hund sem hegðar sér
eins og maður.
18.27 Sanjay og Craig
(Sanjay and Craig) Sanjay
er 12 ára strákur sem á
frekar óvenjulegt gæludýr
og saman lenda þeir í ýms-
um ævintýrum.
18.50 Krakkafréttir
18.54 Vikinglotto
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.45 Menningin
20.00 Kiljan
20.40 Sjáumst! Heimild-
armynd um Ás styrkt-
arfélag sem hefur frá upp-
hafi verið brautryðjandi í
þjónustu við fólk með
þroskahömlun. andi Epos
kvikmyndagerð.
21.15 Neyðarvaktin (Chi-
cago Fire VI) Bandarísk
þáttaröð um slökkviliðs-
menn og bráðaliða í Chi-
cago. Bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Skáksnillingurinn
Magnus Carlsen (Magnus)
Heimildarmynd um norska
skákmeistarann Magnus
Carlsen, sem varð stór-
meistari í skák aðeins 13 ára
að aldri og heimsmeistari
árið 2013, þá 23 ára gamall.
Leikstjóri: Benjamin Ree.
23.40 Kveikur (Spilavíti og
Úganda) (e)
00.15 Kastljós (e)
00.30 Menningin (e)
00.35 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Blíða og Blær
07.45 The Middle
08.10 Mindy Project
08.30 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.20 Spurningabomban
11.10 Grand Designs
12.00 Gulli byggir
12.35 Nágrannar
13.00 10 Puppies and Us
14.05 Major Crimes
14.55 The Night Shift
15.40 The Path
16.30 Anger Management
16.55 Nágrannar
17.20 B. and the Beautiful
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 Jamie’s 15 Minute
Meals
19.50 The Middle
20.15 Heimsókn
20.40 Grey’s Anatomy
21.25 Mary Kills People
22.15 Nashville
23.00 Girlfriend Exp.
23.25 The Good Doctor
00.10 The X-Files
00.55 The Blacklist
01.40 Here and Now
11.25/16.40 The Portrait of
a Lady
13.45/19.05 Southside with
You
15.10/20.30 All Roads Lead
to Rome
22.00/02.30 The Girl in the
Book
23.30 Pressure
01.00 The Vatican Tapes
20.00 Milli himins og jarðar
(e) Sr. Hildur Eir fær til
sín góða gesti.
20.30 Atvinnupúlsinn – há-
tækni í sjávarútvegi (e)
Kastljósinu er beint að
sjávarútvegi.
21.00 Hvítir mávar (e)
Gestur Einar Jónasson
hittir skemmtilegt fólk
21.30 Að vestan (e) Hlédís
Sveinsdóttir ferðast um
Vesturland
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
16.49 Gulla og grænjaxl
.17.00 Stóri og Litli
17.13 Víkingurinn Viggó
17.27 K3
17.38 Mæja býfluga
17.50 Kormákur
18.00 Dóra könnuður
18.24 Mörg. frá Madag.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Skógardýrið Húgó
07.50 Grindavík – Tindast.
09.30 Körfuboltakvöld
11.10 Keflavík – Haukar
12.50 Leipzig – Bayern
Munchen
14.30 Þýsku mörkin
15.00 Valur – Afturelding
16.30 Seinni bylgjan
18.05 Derby – Cardiff
19.45 Footb. League Show
20.15 Haukar – Valur
22.00 Grindavík – Tindast.
23.40 Stjarnan – FH
07.40 FA Cup 2017/2018
09.20 FA Cup 2017/2018
11.00 Ensku bikarmörkin
11.30 Barcelona – Athletic
Bilbao
13.10 R. Madrid – Girona
14.50 Spænsku mörkin
15.20 Lengjubikarinn
17.00 Lengjubikarinn
18.40 Man. U. – Sevilla
20.20 Stjarnan – FH
22.00 Barcelona – Chelsea
23.40 Md. í hestaíþróttum
01.40 Skallagrímur –
Stjarnan
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Sigfús Kristjánsson flytur.
06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð-
andi stundar krufin til mergjar.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.03 R1918.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Hundrað ár, dagur ei meir. Tíu
þátta röð sem fjallar um fyrstu öld
fullveldis Íslendinga (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal. um íslenskt mál. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk
um listir og menningu. Ljósi varpað
á það sem efst er á baugi hverju
sinni, menningin skoðuð frá ólíkum
sjónarhornum og skapandi miðlar
settir undir smásjána.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá tónleikum Amsterdam bar-
okksveitarinnar.
20.35 Mannlegi þátturinn. (e)
21.30 Kvöldsagan: Skáld píslarvætt-
isins: Lestur hefst. Söguþættir um
Hallgrím Pétursson eftir Sverri
Kristjánsson sagnfræðing.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Lestur Passíusálma.
22.16 Samfélagið. (e)
23.11 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Það var heldur óvænt og óvel-
komin tiltekt í DVD-skáp
heimilisins um helgina, en
hún skilaði þó því að undirrit-
aður fann aftur einhverja
mestu grínperlu sem hann
hefur séð, myndina Coming to
America með engum öðrum
en Eddie Murphy í aðal-
hlutverki, en hún verður þrjá-
tíu ára gömul í ár. 30(!)
Murphy bregður sér þar í
hlutverk Akeems, krónprins í
Zamunda. Akeem er orðinn
fullorðinn og þarf því að finna
sér drottningu. Honum líst
hins vegar ekkert á þá, sem
foreldrar hans hafa valið fyr-
ir hann. Akeem vill nefnilega
giftast af ást og leitar því að
drottningunni sinni í New
York, og að sjálfsögðu fer
hann til Queens!
Akeem og Semmi, vinur
hans, (Arsenio Hall), komast
hins vegar fljótt að því að
þrátt fyrir hið konunglega
nafn hverfisins er það í raun
algjört fátækrahverfi og tví-
sýnt að drottningin leynist
þar. Eða hvað?
Myndin er stútfull af atrið-
um sem hægt er að vitna í,
jafnvel orðrétt, mörgum ár-
um síðar. Ég skora til dæmis
á hvern þann sem les þetta og
séð hefur myndina að raula
ekki fyrir munni sér lagið í
„Soul-Glo“ auglýsingunni
núna. Ég veit allavega að ég
er þegar byrjaður á því. „Just
let your sooooul glow!“
Besta mynd
Eddie Murphy?
Ljósvakinn
Stefán Gunnar Sveinsson
Queens Þeir Akeem og
Semmi eru sem álfar út úr
hól í Queens-hverfinu.
Erlendar stöðvar
19.15 Ísland – Slóvenía
Bein útsending frá leik í
undankeppni EM kvenna í
handbolta.
RÚV íþróttir
Omega
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Kv. frá Kanada
17.00 Omega
18.00 Jesús er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
18.15 Anger Management
18.40 Baby Daddy
19.05 Last Man Standing
19.30 Entourage
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Stelpurnar
21.15 Flash
22.00 Legends of Tom.
22.45 Big Love
23.40 Supergirl
00.25 Arrow
01.10 Gotham
01.55 Entourage
02.25 Seinfeld
02.50 Friends
Stöð 3
Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, eigandi vefsíðunnar tiska.is,
var gestur Hvata og Ágeirs Páls í Magasíninu á K100.
Hún sagði meðal annars að allt gengi í hringi í heimi
tískunnar. Margt af því sem fylgi vortískunni getum við
tengt við 80’s- eins og Don Cano-galla og strigaskó. „Í
gamla daga máttirðu ekki vera í strigaskóm við dragt
en núna passa þeir við allan fatnað,“ sagði Eva. Hún
nefndi sem dæmi að margir strákar klæddust striga-
skóm við fermingarfötin. Þú getur nálgast viðtalið við
Evu í hljóði og mynd á k100.is.
Eva Dögg kíkti í Magasínið á K100.
Strigaskór við fermingarfötin
K100