Morgunblaðið - 29.03.2018, Síða 24
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. MARS 2018
Atvinnuauglýsingar
Bílasmiður
og bifvélavirki
Viljum ráða bifreiðasmið og bifvélavirkja eða
mann vanan bílaréttingum.
Upplýsingar í síma 899 5424.
Bílverk BÁ ehf.,
Selfossi.
Raðauglýsingar
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir
Leifsstaðir II, Eyjafjarðarsveit, fnr. 152714, þingl. eig. Gunnar Thora-
rensen Gunnarsson, gerðarbeiðendur Landsbankinn hf. og Vátrygg-
ingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 3. apríl nk. kl. 13:15.
Jódísarstaðir land, Eyjafjarðarsveit, fnr. 215-9019, þingl. eig. Val-
gerður Lilja Daníelsdóttir og Halldór Heimir Þorsteinsson, gerðar-
beiðendur Lánasjóður íslenskra námsmanna og Eyjafjarðarsveit,
þriðjudaginn 3. apríl nk. kl. 13:40.
Aðalbraut 24, Norðurþing, fnr. 216-7217, þingl. eig. Maritza Esther P
Ospino, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Íbúða-
lánasjóður, miðvikudaginn 4. apríl nk. kl. 13:00.
Hvammur lóð, Hörgársveit, 11,1112% eignarhlutur, fnr. 233-8893 ,
þingl. eig. Friðrik Arnarson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á
Norðurlandi eys, þriðjudaginn 3. apríl nk. kl. 11:00.
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra
28. mars 2018
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Brekkuhjalli 11, Kópavogur, fnr. 206-2290, þingl. eig. Kristín Ólafs-
dóttir, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, fimmtudag-
inn 5. apríl nk. kl. 10:00.
Reynigrund 83, Kópavogur, fnr. 206-4716, þingl. eig. Hjálmar
Hjálmarsson og Guðbjörg Lóa Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Vátrygg-
ingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 5. apríl nk. kl. 10:30.
Háagerði 55, Reykjavík, fnr. 203-4808, þingl. eig. Inga Mirra Ísfeld
Arnardóttir, gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg, Íbúðalánasjóður og
Tryggingamiðstöðin hf., fimmtudaginn 5. apríl nk. kl. 11:30.
Rjúpufell 44, Reykjavík, fnr. 205-2692, þingl. eig. Mariusz Przemy-
slaw Adamczyk og Alicja Adamczyk, gerðarbeiðandi Íbúða-
lánasjóður, fimmtudaginn 5. apríl nk. kl. 13:30.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
28. mars 2018
Félagslíf
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund föstudaginn
langa kl. 14.00.
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Hljóðfæri
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
Þjóðlagagítarpakki
kr. 23.900
Gítar, poki, ól, auka strengja-
sett, stillitæki og kennsluforrit
Gítarinn ehf. Stórhöfði 27,
sími 552 2125, gitarinn.is
Ukulele
í úrvali
Verð við
allra hæfi
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
Lok á heita potta og hitaveitu-
skeljar
Stærðir í cm: 200x200, 210x210,
220x220, 235x235, 235x217,
217x174, 8 hyrnd lok. Lokin þola 1000
kg jafnarðarþunga af snjó. Vel ein-
angruð og koma með 10 cm svuntu.
Sterkustu lokin á markaðnum. Litir:
Brúnt eða grátt. Opnarar til þess að
auðvelda opnun á loki.
www.heitirpottar.is
Sími 777 2000 Haffi
og 777 2001 Grétar
Verslun
Trúlofunar- og giftingarhringar
í úrvali
Auk gullhringa eigum við m.a.
hvítagull, silfur og titaniumpör á fínu
verði. Demantar og vönduð YRSA og
PL armbandsúr.
ERNA Skipholti 3,
s. 5520775,
www.erna.is
Bókhald
NP Þjónusta
Tek að mér bókanir, umsjá reikninga
ofl. Upplýsingar í síma 649-6134.
Þjónusta
Faglærðir málarar
Tökum að okkur öll almenn
málningarstörf. Tilboð eða
tímavinna. Sími 696 2749 -
loggildurmalari@gmail.com
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
ÚTSALA Á HERRASKÓM!
Við erum að hætta með útiskó!
JOMOS þýskir gæða leður skór!
Stærðir 39-47
Kr. 8.990,-
ALLT Á AÐ SELJAST
Laugavegi 178, sími 551 2070.
Opið mán. - fös. kl. 10–18,
Laugardaga kl. 10 - 14
-Þ
Ú
SE
ND
IR
OKK
UR MYND EÐA
TEXTA-
-V
IÐ
PRENTUM Á TATT
O-
PA
PP
ÍR
-
Bátar
Flatahrauni 25 - Hafnarfirði
Sími 564 0400
www.bilaraf.is
Mikið úrval í bæði
12V og 24V.
Ökukennsla
Vönduð, vel búin kennslubifreið
Subaru XV 4WD .
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042,
HúsviðhaldHreinsa
þakrennur, laga
ryð á þökum
og tek að mér ýmis
smærri verkefni.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS
ÞARFTU
AÐ LÁTA
GERA VIÐ?