Morgunblaðið - 10.04.2018, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Fjöldi fólks hefur boðað komu sína á þögul mót-
mæli við Velferðarráðuneytið í dag kl. 13 til að
mótmæla því að dregið hefur verið úr stuðningi við
Hugarafl. Ríkið hefur ákveðið að taka þá þjónustu
inn í heilsugæsluna og stjórnendur Hugarafls
missa húsnæðið. Auður Axelsdóttir er ein af þeim
sem stofnuðu Hugarafl fyrir15 árum með það að
markmiði að fagfólk og notendur gætu unnið sam-
an. Hún ræddi alvarleika málsins í morgunþætt-
inum Ísland vaknar í gærmorgun. Hægt er að sjá
og heyra viðtalið við Auði á k100.is.
Auður Axelsdóttir er ein stofnenda Hugarafls.
Ekki hlustað á okkur
20.00 Heimilið Þáttur um
neytendamál.
20.30 Lífið er lag Þáttur um
málefni fólks á besta aldri
sem lifir áskoranir og tæki-
færi efri áranna.
21.00 Ritstjórarnir Sig-
mundur Ernir ræðir við
gesti sína um öll helstu mál
líðandi stundar
21.30 Viðskipti með Jóni G.
Í þættinum er rýnt í versl-
un og viðskipti.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 King of Queens
08.25 Dr. Phil
09.05 The Tonight Show
09.45 The Late Late Show
10.25 Síminn + Spotify
12.40 Dr. Phil
13.10 Dr. Phil
13.30 The Good Place
14.15 Jane the Virgin
15.00 9JKL
15.25 Survivor
16.15 E. Loves Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Y. Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
19.00 The Late Late Show
19.45 Speechless
20.10 Will & Grace
20.30 Strúktúr
21.00 For the People Þátt-
ur um unga lögfræðinga
sem takast á í réttar-
salnum.
21.50 The Assassination of
Gianni Versace Þáttaröð
um eitt umtalaðasta morð-
mál síðari ára.
22.35 Shots Fired Lög-
reglumaður skýtur ungan,
óvopnaðan mann til bana
og í kjölfarið er allt á suðu-
punkti í bænum.
23.25 The Handmaid’s Tale
Í kjölfar borgarastyrjaldar
eru konur sem taldar eru
frjósamar hnepptar í
ánauð og þvingaðar til að
eignast börn fyrir yf-
irstéttina.
00.10 The Tonight Show
00.45 CSI Miami
00.50 The Late Late Show
01.30 CSI Miami
01.30 The Disappearance
02.15 The Disappearance
02.15 Chicago Med
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
15.00 Football: Major League
Soccer 15.30 Golf: Masters In
Augusta, Usa 16.30 Motor Rac-
ing: Wtcr In Marrakech, Morocco
18.00 Equestrianism: Horse Ex-
cellence 18.25 News: Eurosport
2 News 18.35 Cycling: Paris-
Roubaix, France 20.00 Formula
E: Fia Championship In Rome,
Italy 20.30 Motor Racing:
Blancpain Sprint Series In Zolder,
Belgium 21.00 Motor Racing:
Wtcr In Marrakech, Morocco
21.25 News: Eurosport 2 News
21.35 Football: Fifa Football
22.00 Winter Sports: Chasing Hi-
story 22.05 Snooker: China Open
In Beijing, China 23.30 Cycling:
Paris-Roubaix, France
DR1
14.45 Downton Abbey 15.50 TV
AVISEN 16.00 Under Hammeren
16.30 TV AVISEN med Sporten
16.55 Vores vejr 17.05 Aftensho-
wet 17.55 TV AVISEN 18.00 I hus
til halsen 18.45 Løvens hule
19.30 TV AVISEN 19.55 Sund-
hedsmagasinet: Læger i verdens
brændpunkter 20.20 Sporten
20.30 Beck: Ukendt afsender
22.00 Taggart: Dødsfælden
23.40 I farezonen
DR2
14.05 Naturens små mirakler
15.00 DR2 Dagen 16.30 Kær-
lighedens Laboratorium 17.00
Forført af sukker 18.00 Knivmor-
det i Cleveland 18.45 Dok-
umania: Spøgelsesbyen 20.30
Deadline 21.00 Nordkorea og
USA – hvem blinker først? 21.55
Homeland 22.50 Børn uden
fædre 23.50 Flygtningelejrenes
børn
NRK1
14.00 Der ingen skulle tru at no-
kon kunne bu 14.30 Kanada på
tvers 15.00 NRK nyheter 15.15
Berulfsens historiske perler: Mar-
athon 15.30 Oddasat – nyheter
på samisk 15.45 Tegnspråknytt
15.50 Ja, vi elsker hunder 16.35
Extra 16.50 Distriktsnyheter
17.00 Dagsrevyen 17.45 Hagen
min 18.25 Norge nå 18.55 Dist-
riktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21
19.20 Trygdekontoret: Skjermj-
unkie 20.00 Verdas travlaste byar
20.55 Distriktsnyheter 21.00
Kveldsnytt 21.15 Vita & Wanda:
Neseoperasjon 21.30 Presten
22.00 Chicago Fire
NRK2
13.15 Ghosts 14.30 Poirot
16.00 Dagsnytt atten 17.00 Ja, vi
elsker hunder 17.45 THIS IS IT
18.25 Kreft – keiseren over alle
sykdommer 19.20 Exodus – reisa
fortset 20.20 Urix 20.40 Cam-
bridge Analytica – en trussel mot
demokratiet? 21.35 Er eg sjuk?
22.20 Planet Plast: Hvem kaster
plast i havet? 23.00 NRK nyheter
23.03 Verdas travlaste byar
23.55 Universets mysterium
SVT1
12.35 Spårviddshinder 12.50
Ministern 14.30 Skattjägarna
15.00 Vem vet mest? 15.30
Sverige idag 16.00 Rapport
16.13 Kulturnyheterna 16.25
Sportnytt 16.30 Lokala nyheter
16.45 Go’kväll 17.30 Rapport
17.55 Lokala nyheter 18.00 Idag
om ett år 19.00 Storuman forever
20.00 Elitstyrkans hemligheter
20.50 Rapport 20.55 Dox:
Ouaga girls 21.55 Homeland
SVT2
14.00 Rapport 14.05 Forum
14.15 Agenda 15.00 Stigcykling
med Aksel 15.15 Nyheter på lätt
svenska 15.20 Nyhetstecken
15.30 Oddasat 15.45 Uutiset
16.00 Engelska Antikrundan
17.00 Vem vet mest? 17.30 Om
en pojke 17.50 Vi förändrar oss
18.00 Korrespondenterna 18.30
Plus 19.00 Aktuellt 19.39 Kult-
urnyheterna 19.46 Lokala nyheter
19.55 Nyhetssammanfattning
20.00 Sportnytt 20.15 Girls
20.45 Folktro 21.00 Johnny
Bode ? Ingen tid för kärlek 22.00
Babel 23.00 När livet vänder
23.45 Sportnytt
RÚV Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
13.00 Skólahreysti (e)
13.25 Saga HM: Spánn
1982 (FIFA World Cup
Official Film collection) (e)
15.05 Menningin – sam-
antekt (e)
15.30 Færeyjar – Ísland
(Undankeppni HM kvenna
í fótbolta) Bein útsending.
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 KrakkaRÚV
18.26 Mói
18.37 Vinabær Danna tíg-
urs
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Kveikur Vikulegur
fréttaskýringaþáttur með
áherslu á rannsóknarblaða-
mennsku.
20.40 Tímamótauppgötv-
anir (Breakthrough) Heim-
ildarmyndaflokkur sem
fjallar um helstu framfarir
og nýjungar í heimi vís-
indanna og skoðar hvaða
áhrif þær munu hafa á líf
okkar allra.
21.25 Á meðan við kreist-
um sítrónuna (Mens vi
presser citronen) Dönsk
gamanþáttaröð um þrjú
pör á fimmtugsaldri sem
stofna matarklúbb. Þrátt
fyrir að allt líti vel út á yf-
irborðinu eru brestir í hinni
fullkomnu ímynd sem er
ómögulegt að fela á bak við
Instagram-mynd þegar
klúbburinn kemur saman.
Bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Leikurinn (The Game)
Breska leyniþjónustan MI5
hefur sett saman leynilegt
teymi til að njósna um rúss-
neska hernaðaráætlun
gegn Bretlandi. B. börnum.
23.15 Erfingjarnir (Arvin-
gerne III) Þriðja þáttaröð-
in um dönsku systkinin sem
reka saman ættaróðal.
Reksturinn reynist snúinn
því systkinin eru ólík og
með mörg járn í eldinum.
(e)
00.15 Kastljós (e)
00.30 Menningin (e)
00.35 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Strákarnir
07.45 The Middle
08.10 Mike & Molly
08.30 Ellen
09.15 The Doctors
09.55 B. and the Beautiful
10.15 Landnemarnir
10.50 Jamie’s 30 Minute
Meals
11.15 Hið blómlega bú
11.50 Mr Selfridge
12.35 Nágrannar
13.00 The X Factor UK
16.55 B. and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 Last Week Tonight
With John Oliver
19.55 Modern Family
20.20 Hönnun og lífsstíll
með Völu Matt Vala Matt
fer í æleiðangur þar sem
hún heimsækir skapandi,
skemmtilega og litríka ein-
staklinga. Í þáttunum
fjallar hún um lífstíl, hönn-
un, tísku, fatahönnun, förð-
un, mat og margt fleira
skemmtilegt.
20.45 Gone Þættir sem
fjalla um Kick Lanigan sem
var eitt sinn fórnalamb
barnsræningja og Frank
Novak sem bjargaði henni
á sínum tíma.
21.30 Unsolved: The Mur-
ders of Tupac and the
Notorious B.I.G.
22.15 Blindspot
23.00 Strike Back
23.50 Grey’s Anatomy
00.35 Mary Kills People
01.20 Nashville
02.05 The Girlfriend Experi-
ence
02.30 The Son
05.25 The Middle
05.45 Mike & Molly
11.30/16.45 Kindergarten
Cop 2
13.10/18.25 Tumbledown
14.55/20.10 Temple Grand.
22.00/04.15 Batman v Su-
perman: Dawn of Jus
00.30 Knocked Up
02.40 Behaving Badly
07.00 Barnaefni
16.55 Rasmus Klumpur.
17.00 Strumparnir
17.25 Hvellur keppnisbíll
17.37 Ævintýraferðin
17.49 Gulla og grænjaxl.
18.00 Stóri og Litli
18.13 Tindur
18.27 Zigby
18.38 Mæja býfluga
18.50 Kormákur
19.00 Artúr og Mínímó.
07.05 KR – Haukar
08.45 Körfuboltakvöld
09.15 Leipzig – Leverkus.
10.55 Lengjubikarinn
12.35 Spænsku mörkin
13.05 Messan
14.20 Valur – Haukar
15.40 MD Evrópu – fréttir
16.05 KR – Haukar
17.45 Körfuboltakvöld
18.15 M.deildarupphitun
18.40 Man. C. – Liverpool
20.45 M.deildarmörkin
21.15 Pr. League Review
22.10 Roma – Barcelona
24.00 Aston Villa – Cardiff
07.00 Barcel. – Leganes
08.40 Real Madrid – Atle-
tico Madrid
10.20 Watford – Burnley
12.00 Stoke – Tottenham
13.40 Man. C. – Man. Utd.
15.20 Norwich – Aston Villa
17.00 Augsburg – Bayern
München
18.40 Roma – Barcelona
20.45 Man. C. – Liverpool
22.35 Þýsku mörkin
23.05 Keflavík – Valur
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Sylvía Magnúsdóttir flytur.
06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð-
andi stundar krufin til mergjar.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins
í dag ljá Reykvíkingum frá árinu
1918 rödd sína.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tríó. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Ljósi varpað á það
sem efst er á baugi hverju sinni,
menningin nær og fjær skoðuð frá
ólíkum sjónarhornum og skapandi
miðlar settir undir smásjána.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá tónleikum Þýsku sinfón-
íuhljómsveitarinnar sem fram fóru í
Philharmonie tónleikahúsinu í Berl-
ín, 28. febrúar sl. Á efnisskrá eru
verk eftir Jean-Philippe Rameau og
Christop Willibald Gluck.
20.35 Mannlegi þátturinn. (e)
21.30 Kvöldsagan: Ofvitinn. eftir
Þórberg Þórðarson.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. (e)
23.05 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Það kom engum meira á
óvart en sjálfri mér hversu
hrifin ég er af þættinum Allir
geta dansað á Stöð 2. Í fyrsta
lagi þá fór (og fer enn) það
óstjórnlega í taugarnar á mér
að ákveðið var að hafa stóran
staf í byrjun hvers orðs í nafni
þáttarins, Allir Geta Dansað.
Hvað er það?
Allavega, sjálfa hefur mig
alltaf langað til þess að geta
dansað en hef hingað til ekki
haft minnstu trú á að það sé
möguleiki. Aumingja dreng-
irnir sem neyddust til þess að
dansa við mig í leikfimitímum
í Versló eru líklega sammála
því. En eftir að hafa horft á
menn eins og líkamsrækt-
arkappann Arnar Grant og
Jón Arnar frjálsíþróttagoð-
sögn fara úr því að labba um
dansgólfið eins og spítukallar
í það að geta bara örlítið
dansað þá er ég farin að
íhuga það að skrá mig á dans-
námskeið. Þættirnir ganga út
á það að fengnir voru 10 þjóð-
þekktir einstaklingar til þess
að keppa í dansi. Eru þau svo
pöruð saman við atvinnudans-
ara. Ég fór reyndar í smá fýlu
þegar uppáhaldsparið mitt,
þau Jón Eyþór og Hrafnhild-
ur Lúthersdóttir sunddrottn-
ing, datt út um daginn en ég
fann það að ég gat ekki sagt
alveg skilið við þáttinn. Ég
hef nú fundið mér nýtt par til
þess að halda með en ég ætla
ekki gefa upp hvaða par það
er, því ég er hrædd um að þá
detti þau út í næstu viku.
Get ég kannski
líka dansað?
Ljósvakinn
Ólöf Ragnarsdóttir
Morgunblaðið/Eggert
Stjarna Söngkonan Jóhanna
Guðrún er ein keppenda.
Erlendar stöðvar
19.10 The New Girl
19.35 The Big Bang Theory
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Last Man on Earth
21.15 iZombie
22.00 Supernatural
22.45 Krypton
23.30 Legends of Tom.
00.15 Big Love
01.10 The New Girl
01.35 The Big Bang Theory
02.00 Seinfeld
Stöð 3
Dúndurfréttir slógu rækilega í gegn um liðna helgi á
tvennum stórtónleikum í Eldborgarsal Hörpu. Tilefnið
var að 45 ár eru liðin frá því að breiðskífan „Dark Side
of the Moon“ með hljómsveitinni Pink Floyd kom út.
Hljómplatan er ein mest selda plata heims og hefur
selst í yfir 50 milljónum eintaka. Drengirnir endurtaka
leikinn fyrir norðanmenn síðasta vetrardag, hinn 18.
apríl, í Hofi Akureyri. Þar munu þeir flytja „Dark Side of
the Moon“ í heild sinni ásamt því að telja í aðrar perlur
Pink Floyd.
Dúndurfréttir spiluðu í Hörpu um liðna helgi.
Endurtaka leikinn í Hofi
K100
Rás 1 92,4 93,5