Morgunblaðið - 25.04.2018, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.04.2018, Blaðsíða 8
Við styðjum okkar keppendur 8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 2018 Af hverju það lag? Af því bara. Palli (Páll Óskar) eða Bubbi (Bubbi Morthens)? Bubbi. Draumastarf? Tónlistarmaður. Lýstu þér í þremur orðum. Birkir Blær Óðinsson. Hvert er þitt átrúnaðargoð? Ed Sheeran. Uppáhaldssnappari? Gói sportrönd. Besti leikurinn á leikjanet.is? Fishy. Ertu góður í að syngja? Nei. iOS vs. android? iOS. Ef þú værir fastur í sjónvarpsþætti í viku, hvaða þáttur myndirðu vilja að það væri? Friends. Ertu í sokkum? Já. Hlölli eða Subway? Subway. Ertu A- eða B-manneskja? B. Ertu femínisti? Já. Á hvernig tónlist hlustar þú? Ed Sheeran. Hvers gætir þú ekki lifað án? Ed Sheeran. Hvað borðarðu á morgnana? Hleðslu. Snap eða insta? Snap. ig: birkir.blaer sc: birkirbo. Friends eða How I met your mother? Friends. Gæti ekki lifað án Ed Sheeran Birkir Blær Óðinsson er 18 ára og keppir fyrir Menntaskólann á Akureyri. Hann ætlar að syngja lagið I put a spell on you. Af hverju það lag? Þetta er skemmtilegt lag sem hægt er að túlka á marga vegu og flytja eins og manni sjálfum finnst vera réttast. Munuð þið syngja til einhvers í salnum? Malen: Arvid. Uppáhaldslag til að syngja í sturtu? Malen: Léleg júróvisjónlög. Arvid Ísleifur: Komdu nú að kveðast á. Palli (Páll Óskar) eða Bubbi (Bubbi Mort- hens)? Malen: Bubbi Arvid: Bubbi. Fullkomið stefnumót? Með fröllum. Tinder vs. Hot or not? Arvid: Tinder er dótið sko. Draumastarf? Malen: Stjarneðlisfræðingur eða kartöflubóndi. Arvid: Vinna við kjötborð í Nóatúni. Besti leikurinn á leikjanet.is? Malen: Ma- hjong. Eruð þið góð í að syngja? Arvid: Já, rosa. Hvert er planið eftir menntó? Arvid: Út að leika mér. iOS vs android? Malen: Android. Arvid: Windows. Hefur löggan stoppað ykkur? Malen: Nei, ég er ekki einu sinni með bílpróf. Arvid: Nei, ég er ekki dólgur. Síðasta lygi sem þið sögðuð? Malen: Ég missti af strætó. Arvid: Ég lýg ekki. Furðuleg staðreynd um ykkur? Malen: Ég hef aldrei smakkað nocco. Arvid: Ég er blandari. Ef þið væruð föst í sjónvarpsþætti í viku, hvaða þáttur mynduð þið vilja að það væri? Malen: Útsvar. Ertu í sokkum? Arvid: Já. Vandræðalegasta móment lífs þíns? Arvid: Ég labbaði á stærðfræðikennarann minn. Sykurskert kókómjólk eða bara kókó- mjólk? Sykur er hollari. Coke vs. Pepsi? Malen: Hvort tveggja vont, kjósum Maltextrakt! Hlölli eða Subway? Subbari eða bara Sbarro. Hundar eða kisur? Malen: Kettir. Arvid: Kisur kisur. Pönnsur eða vöfflur? Malen: Pönnsur. Arvid: Pönnsur. Á hvernig tónlist hlustið þið? Malen: Tón- list sem mér þykir vera góð. Hvers gætuð þið ekki lifað án? Malen: Súr- efnis. Arvid: Tónlistar. Hvað borðið þið á morgnana? Malen: Ser- íos. Uppáhaldsorð? Malen: Þáþrá. Arvid: Akrasáð. Bláir eða svartir pennar? Malen: Svartir. Eruð þið með opið instagram eða snapchat? Malen: Instagram, @appels- inusafi. Arvid: Instagram: @hrisleifur. Friends eða How I met your mother? Ar- vid: How I met your mother. Fyrir hönd Menntaskólans við Hamrahlíð keppa Jóhanna Malen 19 ára og Arvid Ísleifur 17 ára. Þau ætla að flytja lagið Spectrum með Florence + The Machine, þó í breyttri útgáfu. Ekki hægt að lifa án súrefnis eða tónlistar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.