Morgunblaðið - 25.04.2018, Side 12
Við styðjum okkar
keppendur
Af hverju það lag? Skemmtilegt lag og elska
Duffy.
Muntu syngja til einhvers í salnum? Ekk-
ert sérstaklega nei.
Uppáhaldslag til að syngja í sturtu? We
don’t have to take our clothes of – Ella Eyre.
Palli (Páll Óskar) eða Bubbi (Bubbi Mort-
hens)? Páll Óskar allan daginn.
Tinder vs Hot or not? Tindeeeer.
Draumastarf? Syngja alla daga, lifi fyrir
músík.
Lýstu þér í þremur orðum Góðhjörtuð, dug-
leg og uppátækjasöm.
Uppáhaldslag með Beyonce? Crazy in
Love.
Ertu góð í að syngja? Svo er mér sagt.
Hvert er planið eftir menntó? Ferðast og
syngja.
Hefur löggan stoppað þig? Nei.
Síðasta lygi sem þú sagðir? Er á leiðinni
(var að vakna).
Hver er þinn helsti ótti? Að einhver ræni
mér.
Hvaða fræga einstaklingi myndirðu vilja
festast í lyftu með? Cardi b, hún er stór-
furðuleg og fyndin.
Ertu í sokkum? Já, heldur betur.
Sykurskert kókómjólk eða bara kókó-
mjólk? Sykurskert!
Coke vs Pepsi? PEPSIIIII MAX.
Hlölli eða Subway? Subway.
Hundar eða kisur? Hundar.
Pönnsur eða vöfflur? Pönnsur.
Ertu femínisti? Ég er jafnréttissinni myndi
ég segja frekar.
Á hvernig tónlist hlustar þú? Alveg frá
poppi og rappi yfir í kántrí, bæði íslenskt og
erlent.
Hvers gætir þú ekki lifað án? Mömmu og
pabba held ég, gæti ekki verið heppnari með
foreldra:́) <3
Hvað borðarðu á morgnana? Cheerios.
Snap eða insta? Insta.
Ertu með opið instagram eða snapchat?
Opið instagram já, ninadagbjort, like, com-
ment and subscribe ;) :́)
Fyrir Fjölbrautaskólann í Garðabæ keppir Nína Dagbjört Helgadóttir 17 ára.
Hún ætlar að syngja lagið Mercy eftir söngkonuna Duffy
Lifir fyrir músík og
langar að ferðast
12 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 2018
Af hverju það lag? Finnst það virkilega
skemmtilegt.
Muntu syngja til einhvers í salnum?
Allra.
Uppáhaldslag til að syngja í sturtu? Guð,
þau eru of mörg.
Palli (Páll Óskar) eða Bubbi (Bubbi Mort-
hens)? Palli.
Fullkomið stefnumót? Væri til í að prófa að
fara í safaríferð á deiti.
Draumastarf? Söngkona og fatahönnuður.
Uppáhaldslag með Beyoncé? Halo.
Hvert er þitt átrúnaðargoð? Beyoncé.
Uppáhaldssnappari? Sólrún.
Besti leikurinn á leikjanet.is? Bubbles.
Ertu góð í að syngja? Held ég geti sagt
það.
Hvert er planið eftir menntó? Fara í fata-
hönnunarnám.
iOS vs android? iOS.
Hefur löggan stoppað þig? Já, í „random“
tékki
Síðasta lygi sem þú sagðir? Lýg aldrei :)
Skrítnasti matur sem þú hefur borðað?
Sniglar.
Hver er þinn helsti ótti? Kóngulær.
Ef þú gætir eytt einum degi með ein-
hverjum frægum, hver væri það og hvað
mynduð þið gera? Beyoncé.
Furðuleg staðreynd um þig? Langar í
mini-pig.
Með hvaða fræga einstaklingi mynd-
irðu vilja festast í lyftu? Beyoncé.
Ef þú værir föst í sjónvarpsþætti í viku,
hvaða þáttur myndirðu vilja að það
væri? Keeping up with the Kardashians.
Ertu í sokkum? Já.
Sykurskert kókómjólk eða bara kókó-
mjólk? Hvorugt.
Coke vs. Pepsi? Hvorugt.
Hlölli eða Subway? Subway.
Hundar eða kisur? Hundur.
Ertu A- eða B-manneskja? B.
Pönnsur eða vöfflur? Pönnsur.
Ertu femínisti? JÁ!
Á hvernig tónlist hlustar þú? Allskonar.
Hvers gætir þú ekki lifað án? Söngs.
Hvað borðarðu á morgnana? Ekkert.
Uppáhaldsorð? Sex.
Bláir eða svartir pennar? Svartir.
Snap eða insta? Guð, ég veit það ekki.
Ertu með opið instagram eða snapc-
hat? Instagram-eydiselfa.
Friends eða How I met your mother?
Friends.
Fyrir Borgarholtsskóla keppir hin 17 ára Eydís Elfa Örnólfsdóttir.
Hún tekur lagið Somebody to love.
Dreymir um að syngja og hanna föt