Morgunblaðið - 25.04.2018, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 25.04.2018, Qupperneq 16
Við styðjum okkar keppendur 16 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 2018 Af hverju það lag? Hef alltaf elskað það og vildi taka íslenskt. Muntu syngja til einhvers í salnum? Nei, held ekki. Uppáhaldslag til að syngja í sturtu? I Fall Apart. Palli (Páll Óskar) eða Bubbi (Bubbi Mort- hens)? Bubbi. Fullkomið stefnumót? Guð, veit ekki. Tinder vs. Hot or not? Tinder. Draumastarf? Leikstjóri. Lýstu þér í þremur orðum. Fyndinn, góður, opinn. Uppáhaldslag með Beyoncé? Single Ladies. Hvert er þitt átrúnaðargoð? Dwayne John- son. Uppáhaldssnappari? Bjartur Jóhannes Trenton (bjarturlitli). Besti leikurinn á leikjanet.is? Bubble Trouble. Ertu góður í að syngja? Já, ég held það. Hvert er planið eftir menntó? Háskóli. iOS vs. android? iOS. Hefur löggan stoppað þig? Nei. Síðasta lygi sem þú sagðir? Að ég hefði skil- að verkefni. Skrítnasti matur sem þú hefur borðað? Grillaður skötuselur. Hver er þinn helsti ótti? Að það verði ekkert úr mér. Ef þú gætir eytt einum degi með ein- hverjum frægum, hver væri það og hvað mynduð þið gera? Ed Sheeran og örugglega bara vera inni í stúdíói. Furðuleg staðreynd um þig? Hef farið úr lið 6 sinnum. Með hvaða fræga einstaklingi myndirðu vilja festast í lyftu? Tom Hanks. Ef þú værir fastur í sjónvarpsþætti í viku, hvaða þáttur myndirðu vilja að það væri? Blue Mountain State. Ertu í sokkum? Já. Vandræðalegasta móment lífs þíns? Þegar ég labbaði inn á fólk. Sykurskert kókómjólk eða bara kókó- mjólk? Bara kókómjólk. Coke vs. Pepsi? Pepsi. Hlölli eða Subway? Subway. Hundar eða kisur? Hundar. Ertu A- eða B-manneskja? B-manneskja. Pönnsur eða vöfflur? Vöfflur. Ertu femínisti? Já, mundi segja það. Á hvernig tónlist hlustar þú? Ég get fundið eitthvað sem mér líkar við í öllum gerðum af tónlist. Hvers gætir þú ekki lifað án? Fjölskyldu og vina. Hvað borðarðu á morgnana? Cheerios. Uppáhaldsorð? Vöðvinginn. Bláir eða svartir pennar? Bláir. Snap eða insta? Insta. Ertu með opið instagram eða snapchat? Opið Insta: aegirlindal en snappið er lokað. Friends eða How I met your mother? Wow heyrðu, hahah, verð að segja Friends en mjög erfitt val. Ægir Líndal Unnsteinsson er 18 ára nemandi við Framhaldsskólann í Mosfellsbæ. Hann ætlar að syngja lagið Thank You með hljómsveitinni Diktu. Vildi taka eitthvað íslenskt Af hverju það lag? Þetta er grípandi og skemmtilegt lag en það er á sama tima með mikilvægan boðskap, #Égernóg. Munuð þið syngja til einhvers í salnum? Við ætlum að syngja til allra í salnum. Textinn er mjög áhrifamikill og finnst okkur að allir ættu að taka þennan boðskap til sín. Uppáhaldslag til að syngja í sturtu? Ég er nóg, það er svo grípandi lag! Palli (Páll Óskar) eða Bubbi (Bubbi Mort- hens)? Páll Óskar. Fullkomið stefnumót? Góður matur og góð- ur félagsskapur klikkar ekki. Tinder vs. Hot or not? Tinder. Draumastarf? Starf þar sem við fáum að blómstra og sýna hæfileika okkar en á sama tíma hafa gaman. Lýsið ykkur í þremur orðum. Við erum metnaðarfullar, hæfileikaríkar og góðhjart- aðar. Uppáhaldslag með Beyoncé? If I were a boy er klassík. Hvert er ykkar átrúnaðargoð? Helga Ásta Ólafsdóttir hefur hjálpað okkur ótrúlega mikið og lítum við mikið upp til hennar. Hún er metnaðarfull og skipulögð og leggur allt í það sem hún gerir! Hún er kóreógrafer og rekur dansskólann Danskompaní. Helga sannar það algerlega að allt er hægt ef maður hefur trú á sjálfum sér. #égernóg Uppáhaldssnappari? Arnór Snær – kóngur FS. Besti leikurinn á leikjanet.is? Hmmmmm Dollhouse kemur fyrst í hugann. Eruð þið góðar í að syngja? Já, við erum ill- aðar … eða það segir Lovísa kennari allavega. Hvert er planið eftir menntó? Við stefnum allar hver í sína áttina en allar mjög langt og verður spennandi að sjá hvað tekur við og hvert tíminn leiðir okkur. iOS vs. android? iOS. Hefur löggan stoppað ykkur? Nei. Skrítnasti matur sem þið hafið borðað? Þorskauga … mælum ekki með því. Hver er ykkar helsti ótti? Við erum ótta- lausar. Ef þið gætuð eytt einum degi með ein- hverjum frægum, hver væri það og hvað mynduð þið gera? Við myndum eyða deg- inum með Beyoncé og sjá hvað hún gerir dags- daglega. Furðuleg staðreynd um ykkur? Við vorum allar saman í leikverki fyrr á árinu. Með hvaða fræga einstaklingi mynduð þið vilja festast í lyftu? Zac Effron. Ef þið væruð fastar í sjónvarpsþætti í viku, hvaða þáttur mynduð þið vilja að það væri? Friends. Eruð þið í sokkum? Já, sínum af hvoru tagi. Vandræðalegasta móment lífsins? Við tökum lífinu ekki of alvarlega … #égernóg Sykurskert kókómjólk eða bara kókó- mjólk? BARA kókómjólk. Coke vs. Pepsi? Coke. Hlölli eða Subway? Subway. Hundar eða kisur? Hundar. Eruð þið A- eða B-manneskjur? Mitt á milli … það fer eftir dögum. Pönnsur eða vöfflur? Vöfflur. Eruð þið femínistar? Já, en án þess að fara út í öfgar. Á hvernig tónlist hlustið þið? Allskonar. Hvers gætuð þið ekki lifað án? Tónlistar. Hvað borðið þið á morgnana? Fer eftir dögum. Uppáhaldsorð? Já. Bláir eða svartir pennar? Svartir allan dag- inn. Snap eða insta? Instagram. Eruð þið með opið instagram eða snapc- hat? Opið instagram. Friends eða How I met your mother? Fri- ends. Perla Sóley, Júlía Mjöll, Tara Sól, Elma Rún og Margrét Ír eru 16 og 17 ára og keppa fyrir Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Þær ætla að syngja lagið Tell me you love me eftir Demi Lovato við íslenskan texta sem Íris Dröfn Halldórsdóttir samdi. Lagið heitir Ég er nóg. Stefna hver í sína áttina

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.