Morgunblaðið - 25.04.2018, Side 18

Morgunblaðið - 25.04.2018, Side 18
Við styðjum okkar keppendur 18 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 2018 Af hverju það lag? Það er uppáhaldslagið mitt! Það er rosa einfalt og er því hægt að gera það að mínu. Uppáhaldslag til að syngja í sturtu? Take me or leave me úr Rent. Palli (Páll Óskar) eða Bubbi (Bubbi Mort- hens)? Ég held að ég verði að segja Bubbi eftir allan stuðninginn sem ég hef fengið frá honum. Draumastarf? Söngkona. Lýstu þér í þremur orðum Málglöð, ákveðin og hreinskilin. Uppáhaldslag með Beyoncé? Irrepla- ceable. Hvert er þitt átrúnaðargoð? Ella Fitzger- ald. Besti leikurinn á leikjanet.is? Bubble trouble er classic. Hvert er planið eftir menntó? Ég er enn þá að ákveða hvaða háskóla ég ætla í – en ég fékk fullan styrk í Berklee College of Music í Bost- on þannig að ég fer líklegast þangað. iOS vs. android? iOS. Hefur löggan stoppað þig? Nei. Skrítnasti matur sem þú hefur borðað? Dúfa. Hver er þinn helsti ótti? Að missa alla sem ég elska. Ef þú gætir eytt einum degi með ein- hverjum frægum, hver væri það og hvað mynduð þið gera? Ég myndi vilja eyða deg- inum með söngkonunni Sara Bareilles og tala um lögin hennar og læra af henni. Furðuleg staðreynd um þig? Ég er að læra steppdans! Með hvaða fræga einstaklingi myndirðu vilja festast í lyftu? Taylor Swift. Ef þú værir föst í sjónvarpsþætti í viku, hvaða þáttur myndirðu vilja að það væri? Það væri fróðlegt að vera föst í Outlander í viku – sem karlmaður samt. Ertu í sokkum? Nei. Sykurskert kókómjólk eða bara kókó- mjólk? Kókómjólk. Coke vs. Pepsi? Coke. Hlölli eða Subway? Subway. Hundar eða kisur? Hundar. Ertu A- eða B-manneskja? Ég myndi segja að ég sé blanda af A og B. Pönnsur eða vöfflur? Vöfflur. Ertu femínisti? Já. Á hvernig tónlist hlustar þú? Aðallega klassíska tónlist, jazz, söngleikjalög, country, 2000-tónlist. Hvers gætir þú ekki lifað án? Tvíburasyst- ur minnar … og gleraugna. Bláir eða svartir pennar? Svartir. Snap eða insta? Insta. Ertu með opið instagram eða snapchat? Já! @laufeylin Friends eða How I met your mother? Fri- ends. Fyrir Menntaskólann í tónlist keppir Laufey Lín Jónsdóttir. Hún er 19 ára og ætlar að syngja lagið What I’m doing here með Lake street dive. Syngur og lærir steppdans Af hverju það lag? Mér finnst þetta fallegt lag og gaman að syngja það. Lýstu þér í þremur orðum. Traust, sam- viskusöm, húmoristi, Uppáhaldslag með Beyoncé? Love on top. Besti leikurinn á leikjanet.is? Bubble Trouble. iOS vs. android? iOS. Hefur löggan stoppað þig? Nei. Hver er þinn helsti ótti? Að drukkna. Ef þú gætir eytt einum degi með ein- hverjum frægum, hver væri það og hvað mynduð þið gera? Ariana Grande. Við myndum taka lagið ;) Með hvaða fræga einstaklingi myndirðu vilja festast í lyftu? Joe Keery. Ef þú værir föst í sjónvarpsþætti í viku, hvaða þáttur myndirðu vilja að það væri? Stranger Things. Ertu í sokkum? Já. Sykurskert kókómjólk eða bara kókó- mjólk? Sykurskert kókómjólk. Coke vs. Pepsi? Pepsi. Hundar eða kisur? Hundar. Ertu A- eða B-manneskja? A. Pönnsur eða vöfflur? Pönnsur. Hvers gætir þú ekki lifað án? Tónlistar. Hvað borðarðu á morgnana? Coco Pops. Bláir eða svartir pennar? Bláir. Snap eða insta? Insta. Friends eða How I met your mother? Friends. Valdís Valbjörnsdóttir, 18 ára nemandi við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, ætlar að syngja lagið Stone Cold eftir Demi Lovato. Myndi vilja taka lagið með Ariönu Grande

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.