Morgunblaðið - 25.04.2018, Side 19
Við styðjum okkar
keppendur
Af hverju það lag? Frænka mín söng þetta
lag alltaf fyrir nokkrum árum og ég hef verið
með það á heilanum síðan.
Muntu syngja til einhvers í salnum? Nei,
ekkert þannig, bara Rakelar Ingu frænku.
Uppáhaldslag til að syngja í sturtu? Never
get naked in your shower.
Palli (Páll Óskar) eða Bubbi (Bubbi Mort-
hens)? Bubbi Morthens.
Fullkomið stefnumót? Beint í bólið.
Tinder vs Hot or not? Tinder.
Draumastarf? Söngkona er alltaf draumur.
Lýstu þér í þremur orðum Frekjudolla,
fyndin og skvísa.
Uppáhaldslag með Beyonce? Love on top.
Hvert er þitt átrúnaðargoð? Bjarki Jóns-
son.
Uppáhaldssnappari? TLG ¿
Besti leikurinn á leikjanet.is? Bubbles, það
er eini tölvuleikur sem ég kann.
Hvert er planið eftir menntó? Ekki farin að
hugsa svo langt.
Ios vs android? iOS.
Hefur löggan stoppað þig? Já.
Hver er þinn helsti ótti? Rósakonur í Grikk-
landi.
Hvaða fræga einstaklingi myndirðu vilja
festast í lyftu með? Aliciu Keys.
Ef þú værir föst í sjónvarpsþætti í viku,
hvaða þáttur myndirðu vilja að það væri?
RuPaul’s Drag Race.
Ertu í sokkum? Já, ég er alltaf í sokkum.
ALLTAF.
Sykurskert kókómjólk eða bara kókó-
mjólk? Kókómjólk.
Coke vs Pepsi? Coke.
Hlölli eða Subway? Hlööööööölllliiiiiii.
Ertu A- eða B-manneskja? B.
Pönnsur eða vöfflur? Pönnsur.
Ertu femínisti? Já.
Hvers gætir þú ekki lifað án? Málning-
ardótsins míns.
Bláir eða svartir pennar? Svartir.
Snap eða insta? Snap.
Ertu með opið instagram eða snapchat?
Já.
Friends eða How I met your mother? Hvor-
ugt, ég horfi bara á skemmtilegt sjónvarpsefni.
Keppandi Fjölbrautaskólans við Ármúla heitir Þórey Hekla Ægisdóttir og er 17 ára.
Hún ætlar að syngja lagið I’d rather go blind
Væri til í að festast í lyftu með Aliciu Keys
MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 2018 MORGUNBLAÐIÐ 19
Af hverju það lag? Því ég man eftir að hafa
hlustað á það sem krakki þannig að það á sér-
stakan stað í hjarta mínu.
Muntu syngja til einhvers í salnum? Ég
syng til mömmu, sem er heima á Akureyri að
horfa. Það eina sem ég vil gera í lífinu er að
gera hana stolta af mér og þetta er ein af þeim
leiðum sem ég get gert það með, mamma er
hetjan mín.
Uppáhaldslag til að syngja í sturtu? Bara
eitthvað úr High school musical.
Palli (Páll Óskar) eða Bubbi (Bubbi Mort-
hens)? Queen Palli!
Fullkomið stefnumót? Matur + hvolpar. Ég
þarf ekki meira en það til að vera sátt.
Tinder vs Hot or not? Tinder.
Draumastarf? Leikkona í Bandarikjunum.
Lýstu þér í þremur orðum Ofvirk, ákveðin,
réttlát.
Uppáhaldslag með Beyonce? Broken-
Hearted girl.
Uppáhaldssnappari? goisportrond.
Besti leikurinn á leikjanet.is? Bubble
Trouble.
Ertu góð í að syngja? Ég ætla rétt að vona
það, annars væri smá vandræðalegt að vera að
keppa.
Hvert er planið eftir menntó? Taka eitt ár í
sjálfboðastarfi um allan heim.
Hefur löggan stoppað þig? Nei, en ef hún
gerði það myndi ég örugglega fara að gráta.
Síðasta lygi sem þú sagðir? Sagðist vera
veik til að hafa meiri tima til að læra fyrir próf.
Skrítnasti matur sem þú hefur borðað?
Grillaður froskur á priki.
Hver er þinn helsti ótti? Að fólki líki ekki
við mig áður en það gefur sér séns á að kynn-
ast mér.
Ef þú gætir eytt einum degi með ein-
hverjum frægum, hver væri það og hvað
mynduð þið gera? Nikita Dragun hanging
out.
Furðuleg staðreynd um þig? Ég á fiska
sem heita Gucci og Hundur.
Hvaða fræga einstaklingi myndirðu vilja
festast í lyftu með? Cardi B, því mér myndi
ekki leiðast.
Ef þú værir föst í sjónvarpsþætti í viku,
hvaða þáttur myndirðu vilja að það væri?
Keeping up with the Kardashians.
Ertu í sokkum? Ekki á þessari sekúndu …
þetta er skrítin spurning.
Vandræðalegasta móment lífs þíns?
Örugglega bara að fæðast! Ég er bara ein stór
sprengja af vandræðalegum mómentum.
Sykurskert kókómjólk eða bara kókó-
mjólk? Venjuleg kókómjólk – hver myndi velja
sykurskert framyfir hitt? Skil ekki þannig fólk.
Coke vs Pepsi? Hvorugt.
Hlölli eða Subway? Subway.
Hundar eða kisur? Hundar.
Ertu A eða B manneskja? B.
Pönnsur eða vöfflur? Vöfflur.
Ertu femínisti? Já.
Á hvernig tónlist hlustar þú? Flestallt.
Hvers gætir þú ekki lifað án? Fjölskyld-
unnar minnar.
Hvað borðarðu á morgnana? Ristað brauð.
Bláir eða svartir pennar? Svartir.
Snap eða insta? Snap.
Ertu með opið instagram eða snapchat?
Nei, en maður veit aldrei hvort það breytist.
Friends eða How I met your mother?
Friends.
Arndís Eva er 17 ára nemandi við Verkmenntaskólann á Akureyri.
Hún ætlar að taka hæga útgáfu af laginu Believe með Cher
Langar í sjálfboðastarf um allan heim