Morgunblaðið - 08.05.2018, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 08.05.2018, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 2018 Atvinnuauglýsingar Fyrsti vélstjóri óskast til afleysingar á skuttogarann Múlaberg SI 22 sem gerður er út á rækjuveiðar frá Siglufirði. Óskað er eftir réttindamanni, en stærð aðalvélar er 1325 kW. Umsókn má senda á : ragnar@rammi.is Raðauglýsingar Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Uppboð á kröfuréttindum Uppboð verður haldið fimmtudaginn 17. maí nk. kl. 10:30 á skrifstofu sýslumannsins á Suðurnesjum á fjárhagslegum réttindum Kristrúnar Helgu Arnarsdóttur skv. bílasamningi við Ergo fjármögnunarþjónustu Íslandsbanka um bifreiðina SSangyong Kyron árg. 2007, fnr. OZE57. Gerðarbeiðandi er Bílaverkstæði Austurlands. Sýslumaðurinn á Suðurnesjum 7. maí 2018 Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9 og jóga með Hildi kl. 9.30 í hreyfisalnum, er það stóla jóga og teknar þar góðar teygjur. Göngu- hópurinn fer af stað kl 10.15 og vatnsleikfimi í Vesturbæjarlaug kl. 10.50. Tálgað í tré hópurinn mætir kl. 13 í hús og postulínsmálun er kl. 13 í hreyfisalnum. Línudansinn er hjá okkur kl. 13.30 í matsalnum og kostar tíminn 500 kr. Árskógar Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðbeinanda kl. 9-16. Bónusbíllinn fer frá Árskógum 6-8 kl. 12.30. Handavinna með leið- beinanda kl. 12.30-16. MS fræðslu- og félagsstarf kl. 14-16. Opið fyrir innipútt. Hádegismatur kl. 11.40-12.45. Kaffisala kl. 15-15.45. Heitt á könnunni. Allir velkomnir. S. 535-2700. Handverkssýning fimmtudag og föstudag kl.13-16. Boðinn Botsía kl. 10.30. Brids og kanasta kl. 13. Bólstaðarhlíð 43 Yngingar jóga hjá Lilju Steingríms kl. 9-9.50, allir velkomnir. Opin handverksstofa kl. 9-16. Morgunkaffi kl. 10-10.30. Leshópur Hjördísar kl. 10.30. Eva hjúkrunarfræðingur kl. 11. Botsía kl. 10.40-11.20. Bónusrútan kemur kl. 14.40. Leshópur kl. 13. Gönguferð kl. 13.30, létt gönguferð um hverfið. Opið kaffihús kl. 14.30-15.15. Dalbraut 18-20 Félagsvist kl. 14. Fella- og Hólakirkja Kyrrðarstund kl. 12. Eftir stundina er boðið upp á súpu á vægu verði. Við ætlum að leika okkur í dag og vera með púttkeppni. Við spilum, prjónum og eigum góða stund saman. Kaffi- veitingar kl. 15 að hætti Jóhönnu Freyju og Kristínu. Félagsmiðstöðin Lönguhlíð 3 Opin handverkstofa kl. 13. Landið skoðað með nútímatækni kl. 13.50. Kaffiveitingar kl. 14.30. Velkomin! Félagsmiðstöðin Vitatorgi Bútasaumshópur hittist kl. 9-12, glerlist 9-13. Hópþjálfun / stólaleikfimi kl. 10.30-11.15, Litaklúbbur í handa- vinnustofu kl. 13-14.30, Frjáls spilamennska kl. 13-16.30, félagsvist í sal kl. 13-15.30, kaffiveitingar kl. 14.30-15.30. Verið öll velkomin til okkar á Vitatorg, síminn hjá okkur er 411-9450. Garðabær Vatnsleikfimi Sjálandi kl. 8.20/15.15. Qi gong Sjálandi kl. 9. Gönguhópur fer frá Jónshúsi kl. 10. Botsía Sjálandi kl. 11.40. Karlaleik- fimi Sjálandi kl. 13. Bónusrúta fer frá Jónshúsi kl. 14.45. Félagsvist í Jónshúsi kl. 20. Gerðuberg Opin handavinnustofa kl. 8.30-16. Keramik málun kl. 9- 12. Glervinnustofa með leiðbeinanda kl 13-16. Leikfimi Maríu kl. 10- 10-45. Leikfimi gönguhóps kl. 10-10.30. Gönguhópur um hverfið kl. 10.30. Allir velkomnir. Gjábakki M Kl. 9 handavinna, kl. 10 stólaleikfimi, kl. 13 handavinna, kl. 13 hreyfi- og jafnvægisæfingar, kl. 13.30 alkort, kl. 14 hreyfi- og jafnvægisæfingar, kl. 16 dans. Grensáskirkja Kyrrðarstund kl. 12. Gullsmári Myndlist kl. 9. Botsía kl. 9.30, ganga kl. 10, málm- og silfur- smíði / kanasta kl. 13. Leshópur kl. 20. Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og spjall til kl. 10.30, dagblöðin og púsl liggja frammi, jóga kl. 9. morgun- leikfimi kl. 9.45, hádgismatur kl. 11.30. Spilað brids kl. 13, helgistund kl. 14, eftirmiðdagskaffi kl. 14.30. Hæðargarður 31 Félagsmiðstöðin opnuð kl. 8.50, við hringborðið kl. 8.50, listasmiðjan opin fyrir alla kl. 9-16, leikfimishópur ganga kl. 10, brids kl. 13, enskunámskeið tal kl. 13, bókabíll kl. 14.30, Bónusbíll kl. 14.55, síðdegiskaffi kl. 14.30. Allir velkomnir óháð aldri, nánari í síma 411-2790. U3A kl. 17.15. Korpúlfar Sundleikfimi í Grafarvogssundlaug kl. 7.30 og 14.10. List- málun hjá Marteini kl. 9 í Borgum. Leikfimi í Egilshöll kl. 11. Helgi- stund í Borgum kl. 10.30 og botsía í Borgumkl. 10 og 16. Heimanáms- kennsla í Borgum kl. 16.30. Neskirkja Krossgötur kl. 13. Áslaug Gunnarsdóttir tónlistarkennari, leikur tónlist eftir tvær konur; Marianne Martinez (1744-1812) og Jo- hanna Senfter (1879-1916) og kynnir höfundana. Kaffiveitingar. Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja kl. 9-12, listasmiðja kl. 9-16, morgunleikfimi kl. 9.45, upplestur kl. 11, opin listasmiðja með leiðbeinanda kl. 13-16, ganga með starfsmanni kl. 14, botsía, spil og leikir kl. 15.30. Uppl. í s. 4112760. Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 7.15. Kaffispjall í krók kl. 10.30. Ekki verður púttað í Risinu í dag. Kvennaleikfimi í Hreyfilandi kl. 12. Brids í Eiðismýri kl. 13.30. Karlakaffi í safnaðarheimilinu kl. 14. Í dag kl. 8. leggjum við af stað í sameiginlega ferð félagsstarfsins og kirkjunnar. Stykkishólmur /sigling um Breiðafjarðareyjar. Hádegis- verður í Narfeyjarstofu. Áætluð heimkoma kl. 17. Stangarhylur 4 Skák kl. 13. Allir velkomnir. Smáauglýsingar 569 1100 Bækur Hornstrandir heilla og seiða alla vestur - Hornstrandir í sumar? Hornstrandabækurnar okkar eru skyldulesning! Allar 5 í pakka á 7500. Frítt með Íslandspósti. Vestfirska forlagið jons@snerpa.is 456-8181 Húsnæði óskast Íbúð óskast 3-4ra herbergja íbúð óskast til leigu á höfuðborgarsvæðinu sem fyrst. Eingöngu langtímaleiga kemur til greina. Skilvísar greiðslur. Meðmæli ef óskað er. Vinsamlegast hafið samband í síma 8925690 eða á netfangi: annast@landspitali.is Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar  Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum.  Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum.  Smíðum gestahús – margar útfærslur.  Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum.  Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Til sölu Lok á heita potta og hitaveitu- skeljar Stærðir í cm: 200x200, 210x210, 220x220, 235x235, 235x217, 217x174, 8 hyrnd lok. Lokin þola 1000 kg jafnaðarþunga af snjó. Vel ein- angruð og koma með 10 cm svuntu. Sterkustu lokin á markaðnum. Litir: Brúnt eða grátt. Opnarar til þess að auðvelda opnun á loki. www.heitirpottar.is Sími 777 2000 Haffi og 777 2001 Grétar Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Ýmislegt Læknaskóli - kynning Jessenius Faculty of Medicine Martin, Slóvakíu heldur kynn- ingu á læknanámi við skólann föstudaginn 11. maí nk. kl. 17:00 á Grand Hóteli við Kringlumýrar- braut. Uppl. á kaldasel@islandia.is og 8201071. Inntökupróf verður 1. júní í Reykjavík. Bátar      Flatahrauni 25 - Hafnarfirði Sími 564 0400 www.bilaraf.is Mikið úrval í bæði 12V og 24V. Bílaþjónusta GÆÐABÓN Stofnað 1986 • Ármúla 17a Opið mán.-fös. 8-16. S. 568 4310 Það besta fyrir bílinn þinn Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon, blettun, bryngljái, leðurhreinsun. Húsviðhald FLÍSALAGNIR - MÚRVERK FLOTUN - SANDSPARSL MÁLUN - TRÉVERK Ásamt öllu almennu viðhaldi fasteigna Áratuga reynsla og þekking skilar fagmennsku og gæðum Tímavinna eða tilboð Strúctor byggingaþjónusta ehf. S. 893 6994 Hreinsa þakrennur, laga ryð á þökum og tek að mér ýmis smærri verkefni. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com   þú það sem    á FINNA.is IÐNAÐARMENN VERSLANIR VEITINGAR VERKSTÆÐI BÓKHALDSÞJÓNUSTA OG FLEIRA atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á með morgun-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.