Morgunblaðið - 08.05.2018, Blaðsíða 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 2018
Sópransöngkonan Marta Kristín
Friðriksdóttir mun koma fram á há-
degistónleikum í Hafnarborg í dag
klukkan 12 í stað Þorsteins Freys
Sigurðssonar, sem til stóð að syngi.
Meðleikari hennar á píanó er Ant-
onía Hevesi, listrænn stjórnandi há-
degistónleikanna í Hafnarborg.
Á tónleikunum í dag munu Marta
Kristín og Antonía flytja vinsælar
aríur eftir Mozart, G. Donizetti,
Puccini og F. Cilea. Marta Kristín
hlaut titilinn „Rödd ársins“ þegar
hún sigraði í klassísku söngkeppn-
inni „Vox Domini“ sem haldin var í
janúar 2017.
„Það er eiginlega ekkert mál að
kalla til góðan söngvara ef einhver
forfallast. Það er bara spurning hver
hefur tíma,“ segir Antonía þegar
spurt er hvort ekki sé erfitt að finna
söngvara til að hlaupa í skarðið þeg-
ar veikindi eru.
„Það hefur áður gerst á þessum
fjórtán árum sem við höfum haldið
hádegistónleikana í Hafnarborg að
einhver veikist; það hefur ýmislegt
gerst á þessum tíma. En ég held að
það séu fáir íslenskir söngvarar sem
ég gæti ekki skellt saman hálftíma
prógrammi með í snatri.
Ég sá á fésbók að Marta var
heima og ég þekki vel hvað hún er
efnileg – og frábær! Ungir söngv-
arar fá ekki öll þau tækifæri til að
koma fram sem þeir þurfa og mér
fannst mikilvægt að leyfa áheyr-
endum að heyra hvað hún er góð.“
Marta Kristín er 22 ára sópran úr
Reykjavík. Hún hefur sungið síðan
hún var ung, fyrst ung í Stúlknakór
Reykjavíkur hjá Margréti Pálma-
dóttur og útskrifaðist í fyrravor frá
Söngskólanum í Reykjavík og hóf
síðastliðið haust framhaldsnám í
Tónlistarháskólanum í Vínarborg.
Ljósmynd/Áslaug Íris Friðjónsdóttir
Efnileg Antonía Hevesi píanóleikari og Marta Kristín sdópransöngkona.
Marta Kristín syng-
ur í Hafnarborg
Doktor Proktor og
prumpuduftið
Morgunblaðið bbbnn
Bíó Paradís 18.00
Hleyptu sól í hjartað
Bíó Paradís 17.00
Doktor Proktor og
tímabaðkarið
Bíó Paradís 18.00
The Workshop
Bíó Paradís 20.00, 22.00
You Were Never
Really Here
Morgunblaðið bbnnn
Bíó Paradís 20.00, 22.15
7 Days in Entebbe 12
Myndin er innblásin af sann-
sögulegum atburðum, þegar
flugvél Air France var rænt
árið 1976 á leið sinni frá Tel
Aviv til Parísar.
Metacritic 49/100
IMDb 5,6/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Sambíóin Egilshöll 20.00
Sambíóin Kringlunni 18.10,
20.30, 22.50
Sambíóin Akureyri 20.00
Sambíóin Keflavík 20.00
Vargur 16
Bræðurnir Erik og Atli eiga
við fjárhagsvanda að stríða.
Þeir grípa til þess ráðs að
smygla dópi.
Laugarásbíó 18.00, 20.00,
22.00
Smárabíó 17.30, 19.00,
19.50, 22.10
Háskólabíó 18.10
Borgarbíó Akureyri 17.00,
18.00, 20.00, 21.00, 22.00
Super Troopers 2 12
Smárabíó 20.00
Blockers 12
Metacritic 73/100
IMDb 6,2/10
Laugarásbíó 20.00, 22.10
Borgarbíó Akureyri 19.00
Strangers:
Prey at Night 16
Metacritic 49/100
IMDb 5,8/10
Smárabíó 22.20
Black Panther 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 87/100
IMDb 7,1/10
Sambíóin Álfabakka 17.30
The Shape of
Water 16
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 86/100
IMDb 7,8/10
Háskólabíó 20.30
The Death of Stalin
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 88/100
IMDb 7,2/10
Háskólabíó 18.00
Ready Player One 12
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 65/100
IMDb 8,0/10
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.40
Sambíóin Egilshöll 22.10
Önd önd gæs
Einhleyp gæs verður að
hjálpa tveimur andarungum
sem hafa villst. Íslensk tal-
setning.
Laugarásbíó 18.00
Sambíóin Keflavík 16.00,
18.00
Smárabíó 15.10, 17.40
Háskólabíó 18.20
Pétur Kanína
Pétur reynir að lauma sér
inn í grænmetisgarð nýja
bóndans og þeir há mikla
baráttu.
Smárabíó 15.00, 17.20
Lói – þú flýgur aldrei
einn Lói er ófleygur þegar haustið
kemur og farfuglarnir fljúga
suður á bóginn. Hann þarf
að lifa af harðan veturinn og
kljást við grimma óvini til að
eiga möguleika á að samein-
ast aftur ástvinum sínum að
vori.
Morgunblaðið bbbbn
Smárabíó 15.20
Víti í Vestmanna-
eyjum Morgunblaðið bbbbn
Sambíóin Álfabakka 17.40
Sambíóin Egilshöll 17.40
Sambíóin Kringlunni 16.00
Sambíóin Akureyri 17.40
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 68/100
IMDb 9,4/10
Laugarásbíó 18.00, 21.00
Sambíóin Álfabakka 17.30, 19.00, 19.10,
20.40, 22.10, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.00, 18.00, 20.00, 21.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 16.00, 17.50, 19.10, 21.00, 22.20
Sambíóin Akureyri 16.00, 19.10, 22.20
Sambíóin Keflavík 16.00, 19.10, 22.20
Smárabíó 15.30, 16.30, 20.00, 21.30, 22.00
Avengers: Infinity War 12
Rampage 12
Davis Okoye, sérfræðingur í prímötum, hefur myndað sér-
stakt vináttusamband við górilluna George. Þegar tilraun fer
úrskeiðis og apinn breytist í gríðarstórt skrímsli, eru góð ráð
dýr. Ekki bætir úr skák þeg-
ar uppgötvast að til eru
fleiri slík stökkbreytt
skrímsli.
Metacritic 47100
IMDb 6,6/10
Sambíóin Álfabakka
20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40
Sambíóin Keflavík 22.20
A Quiet Place 16
Fjölskylda ein býr á afviknum
stað í algjörri þögn. Ótti við
óþekkta ógn vofir yfir, og ræðst
á þau við hvert einasta hljóð
sem þau gefa frá sér.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 80/100
IMDb 8,4/10
Sambíóin Álfabakka 22.20
Sambíóin Egilshöll 20.00
Sambíóin Akureyri 22.20
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna
Kvikmyndir
bíóhúsanna
mbl.is/bio
Dreifingardeild Morgunblaðsins leitar
að dugmiklu fólki 13 ára og eldra,
til að bera út blöð.
Blaðburður fer fram mánudaga til laugardaga
og þarf að vera lokið fyrir kl. 7 á morgnana.
Allar nánari upplýsingar
í síma 569 1440
eða dreifing@mbl.is
Hafðu samband í dag
og byrjaðu launaða líkamsrækt
strax á morgun.
www.mbl.is/laushverfi
Vantar þig
aukapening?