Morgunblaðið - 11.05.2018, Side 28

Morgunblaðið - 11.05.2018, Side 28
28 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 2018 6 8 7 9 4 1 5 2 3 1 9 5 3 2 7 6 4 8 4 3 2 5 8 6 1 9 7 7 5 3 4 9 8 2 6 1 2 6 4 1 7 3 9 8 5 9 1 8 6 5 2 3 7 4 5 7 6 2 3 4 8 1 9 8 2 9 7 1 5 4 3 6 3 4 1 8 6 9 7 5 2 8 1 7 3 5 9 6 4 2 6 4 5 7 1 2 3 9 8 2 3 9 4 8 6 5 7 1 7 8 2 5 6 3 4 1 9 9 6 1 2 7 4 8 3 5 3 5 4 1 9 8 7 2 6 1 2 3 6 4 5 9 8 7 5 7 8 9 3 1 2 6 4 4 9 6 8 2 7 1 5 3 4 3 1 5 9 2 7 6 8 7 6 9 8 3 4 1 2 5 5 2 8 1 6 7 9 4 3 9 1 2 4 7 5 3 8 6 3 5 4 6 8 1 2 9 7 8 7 6 3 2 9 4 5 1 1 9 3 2 5 6 8 7 4 6 4 7 9 1 8 5 3 2 2 8 5 7 4 3 6 1 9 Lausn sudoku Opinberum leiðbeinendum ber ekki alveg saman um það hvort viðeigandi sé að leiða líkum að e-u (eins og maður leiðir getum að e-u). Ísl. orðabók setur vanþóknunarmerki við það og vill leiða líkur. En Málfars- bankinn gerir engar athugasemd, leggur hvort tveggja að jöfnu. Málið 11. maí 1911 Knattspyrnufélagið Valur var stofnað í Reykjavík. Stofnendur voru fjórtán strákar úr KFUM. 11. maí 1921 Vökulögin voru samþykkt á Alþingi. Samkvæmt þeim áttu hásetar á togurum að hafa „að minnsta kosti 6 klst. óslitna hvíld í sólarhring hverjum,“ en áður höfðu sjó- menn þurft að standa vaktir í tvo til þrjá sólarhringa. Hvíldartíminn var lengdur í 8 klst. árið 1928 og í 12 klst. árið 1955. 11. maí 1955 Kópavogur fékk kaupstaðar- réttindi en Kópavogs- hreppur hafði verið skilinn frá Seltjarnarneshreppi sjö árum áður. Þá voru íbúarnir 3.300 en eru nú 36 þúsund. 11. maí 2001 Vefsíðan Baggalútur var opnuð. Samnefnd hljómsveit gaf út fyrstu plötu sína árið 2005. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Ómar Þetta gerðist… 6 8 1 5 2 6 8 2 1 9 7 9 6 1 9 1 8 6 2 7 6 3 2 7 5 3 8 1 7 9 6 6 7 8 5 7 2 3 1 2 8 5 3 5 1 6 8 7 3 1 9 7 4 5 9 1 2 9 3 9 2 7 5 3 8 8 2 8 7 1 2 7 4 4 1 2 5 3 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl K G I G N E G R A D L A R E V M X M E O R A F M A G N S D Æ L U T T H O C K E N N A R A R N I R H W I R V U U J S L I Ð E S R Ö J K S G N D I J K Z F U Y V C N F A R Y F V N Ý V P I B B N C O J G S R I D J G B R F V N J L C R C T S K U E W Ö E Ú L B A N Z I Á B E W X C T M B Ð E I I A L U O A G K L S X V L H X R M Ð N M N S K V W W Ö A G Q L M U U I U G Q Ö S A E T W L L Ð I Y G Q N Ð Y A O F Y M A L Z A R D A H J N I A V S Q N R I Q K F X N Y U Ð R F N S R A A U H P E W V L J W E M G L A Ö C L I S A I R A Ð R O N I R O K S L H I Q I V W Q N V M Q T E O N K A U R N Y J N O S S F L Ú J N Y R B Q M U N E T T V Z V J U N N I E T S R A L Ó S O Brynjúlfsson Alnöfnu Blaðað Bláköldum Dýrlingasalinn Fjöðrunina Hryssunni Hylltur Innbúið Kennararnir Kjörseðils Miðasölu Rafmagnsdælu Skorinorðari Sólarsteinn Veraldargengi Krossgáta Lárétt: 1) 7) 8) 9) 11) 14) 15) 18) 19) 20) Takmörkun Múrað Dásemd Myrti Reyfi Efnuð Hrota Stert Nag Kvöl Undur Spjalla Ljúfur Þarmur Ruglingur Örina Fyrirheit Neglu Almenningur Bjartur 2) 3) 4) 5) 6) 10) 12) 13) 16) 17) Lóðrétt: Lárétt: 1) Óþokki 7) Lokuð 8) Drepum 9) Aumar 12) Rassa 13) Stóls 14) Naumu 17) Nálægt 18) Talan 19) Tíðari Lóðrétt: 2) Þorpara 3) Kappsöm 4) Ilma 5) Skúm 6) Óður 10) Umtalað 11) Aflagar 14) Nota 15) Ugla 16) Unnt Lausn síðustu gátu 87 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Bg2 Be7 5. Rf3 0-0 6. 0-0 dxc4 7. Dc2 a6 8. a4 Bd7 9. Hd1 Rc6 10. Dxc4 Rb4 11. Rc3 Bc6 12. a5 h6 13. Bd2 b5 14. Db3 Bb7 15. e4 Dc8 16. Re2 Rc6 17. d5 Rd8 18. Rfd4 c5 19. dxc6 Rxc6 20. Hac1 Rxd4 21. Rxd4 Dd7 22. Rc6 Bxc6 23. Bb4 Bd5 24. exd5 Bxb4 25. dxe6 De7 26. exf7+ Kh8 27. Bxa8 Hxa8 28. Hc6 Hf8 29. He6 Dc5 30. Hxa6 Dh5 31. h4 Bc5 32. Kg2 Hxf7 33. Hd8+ Kh7 Staðan kom upp í B-flokki Tata Steel skákhátíðarinnar sem lauk sl. janúar í Wijk aan Zee í Hollandi. Þýski stórmeistarinn Matthias Bluebaum (2.640) hafði hvítt gegn hollenska al- þjóðlega meistaranum Lucas Van For- eest (2.481). 34. Dd3+! g6 svartur hefði tapað eftir 34. … Dg6 35. Hh8+. 35. Hxf6! og svartur gafst upp enda óverjandi mát eftir 35. … Hxf6 36. Dd7+. Í dag hefst Skákmaraþon í þágu barna í Jemen, sjá nánar á skak.is. Hvítur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Mollospil hjá BR. S-Enginn Norður ♠95 ♥KG752 ♦D643 ♣62 Vestur Austur ♠74 ♠2 ♥D63 ♥10984 ♦K75 ♦G108 ♣ÁK1075 ♣DG943 Suður ♠ÁKDG10863 ♥Á ♦Á92 ♣8 Suður spilar 6♠. Þetta var síðasta spilið í síðasta leik og Eiríkur Jónsson lét eftir sér að keyra í slemmu með hina glæsilegu tíu slaga hönd suðurs. Eitthvað hlaut makker að geta lagt í púkkið. Út kom ♣Á og síðan ♣K í öðrum slag. Eiríkur skoðaði blindan vel. Þar voru tvö gagnleg spil – spaðanía og hjarta- kóngur. Trompnían þjónaði hlutverki innkomu og hjartakóngurinn var slagur. En því miður bara ellefti slagurinn. Hvað var tólfti? Eiríkur sá tólfta slaginn fyrir sér á hjartagosa. Hann trompaði ♣K með áttu, lagði niður ♥Á, spilaði ♠3 og SVÍNAÐI ♠5 í borði! Trompaði svo hjarta hátt, fór inn í borð á ♠9 og henti tveimur tíglum niður í ♥KG. Dýragarðsbækur Mollos eru fullar af svona spilum. Þar væri Gölturinn í vest- ur og Papa við stýrið í suður. Papa myndi spila eins og Eiríkur, en Gölturinn myndi spilla gleði fjandvinar síns með því að fljúga upp með trompsjöuna. --- ALLT A EINUM STAD � HÓT E L R E K S T U R Komdu og skoðaðu úrvalið í glæsilegri verslun að Hátúni 6a Hágæða rúmföt, handklæði og fallegar hönnunarvörur fyrir heimilið Eigum úrval af sængurvera settum Percale ofin – Micro bóm ull, egypskri og indverskri bó mull Hátúni 6a, 105 Reykjavík | Sími 822 1574 | hotelrekstur.is www.versdagsins.is Eins og hindin þráir vatnslindir þráir sál mín þig, ó Guð...

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.