Morgunblaðið - 11.05.2018, Síða 33
MENNING 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 2018
» Stjörnurnar skinuskært á rauðum
dreglum sem og víðar í
Cannes í Frakklandi í
fyrradag þegar alþjóð-
lega kvikmyndahátíðin
hófst þar í bæ í 71. sinn.
Opnunarmynd hátíðar-
innar var kvikmynd
leikstjórans Asghars
Farhadis, Todos lo sab-
en, eða Allir vita það,
með Javier Bardem,
Penélope Cruz og Ric-
ardo Darín í aðalhlut-
verkum, og brostu þau
sínu breiðasta fyrir ljós-
myndara á rauða dregl-
inum enda engin
ástæða til annars.
Kvikmyndahátíðin í Cannes hófst í fyrradag með tilheyrandi stjörnuskini
Umsetin Spænska leikkonan Penelope Cruz stillti sér upp fyrir ljósmyndara og virtist njóta sín vel í sumarblíðunni.
Aðaldómnefndin Meðlimir aðaldómnefndar Cannes: Kristen Stewart, Ava
DuVernay, Denis Villeneuve, Cate Blanchett sem er jafnframt formaður
dómnefndar, Robert Guediguian, Khadja Nin og Andrey Zvyagintsev.
Hress Meðlimir dómnefndar keppn-
isflokksins Un certain regard, þau
Julie Huntsinger, Virginie Ledoyen,
Benicio Del Toro, Annemarie Jacir
og Kantemir Balagov. Í Un certain
regard eru sýndar kvikmyndir
minna þekktra og eftirtektarverðra
leikstjóra.
AFP
Reffilegur Bandaríski leikstjórinn Martin Scorsese er tíður hátíðargestur.
Snjallsímatímar Tugir kvikmyndaáhugamanna freistuðu þess að mynda
stjörnurnar með snjallsímunum sínum við frumsýningu Todos lo saben.
Hæfileikarík Franska leikkonan Isabelle Adjani.
Sími: 411 5000 • www.itr.is
Fyrir líkama og sál
Laugarnar í Reykjavík
Frá
morgnifyrir alla
fjölskylduna
í þínu
hverfi t i l kvölds
ICQC 2018-20