Morgunblaðið - 11.05.2018, Page 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Pallaball í beinni
Það er Eurovision-
Pallaballl í beinni útsend-
ingu á K100. Hinn eini
sanni Páll Óskar hitar
landann upp fyrir
helgina.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Þær kalla sig helstu aðdáendur bresku stúlknahljóm-
sveitarinnar Spice Girls. Þær tala um „Girl Power“ og
ein þeirra er með tattúið „grlpwr“ á handleggnum svo
það þarf ekki að efast um að hér er alvörukvennakraftur
á ferðinni. Þær Salka Sól, Elísabet Ormslev og Karítas
Harpa segjast hafa sungið lögin þeirra, dansað dansana
og klæðst fatnaði sem var einkennandi fyrir hljómsveit-
ina Spice Girls á sínum tíma. Þær ætla að skemmta sér
og öðrum aðdáendum á GRL PWR-kvöldi á Húrra í kvöld
ásamt hljómsveitinni Babies og góðum gestum. Hlust-
aðu á viðtal við stúlkurnar á k100.is.
Partíið verður í kvöld á Húrra.
Íslensku „Kryddin“
stíga á svið
20.00 Magasín (e)
20.30 Lífið er lag (e) Lífið
er lag er þáttur um málefni
fólks á besta aldri sem lifir
áskoranir og tækifæri efri
áranna. Umsjón hefur Sig-
urður K. Kolbeinsson.
21.00 Tölvur og tækni (e)
21.30 Hvíta tjaldið
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 King of Queens
08.25 Dr. Phil
09.05 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.45 The Late Late Show
with James Corden
10.25 Síminn + Spotify
13.10 Dr. Phil
13.50 The Mick
14.10 Gudjohnsen
15.00 Family Guy
15.25 Glee
16.15 Everybody Loves
Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 America’s Funniest
Home Videos
19.30 The Voice USA
21.00 The Call
22.35 Indiana Jones and
the Raiders of the Lost Ark
Bráðskemmtileg æv-
intýramynd frá 1981 með
Harrison Ford í aðal-
hlutverki. Háskólaprófess-
or í fornleifafræði sem kall-
ast Indiana Jones heyrir
um grip frá Biblíutímum
sem kallast sáttmálsörkin,
sem kann að geyma leynd-
armálið á bak við tilveru
mannanna. Nú setur Jones
aftur upp hattinn og fer til
Nepal og Egyptalands til
að finna þennan grip. Í vegi
hans verða ýmsir óvinir,
svo sem Renee Belloq og
her nasista. Myndin er
bönnuð börnum yngri en 12
ára.
00.35 Zero Dark Thirty
03.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
Jimmy Fallon tekur á móti
gestum.
03.55 The Walking Dead
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
15.15 Live: Cycling: Giro Extra
15.30 Cycling: Tour Of Aragon,
Spain 16.30 Olympic Games
17.30 Olympic Games: Gold Me-
dal Entourage 17.55 News: Euro-
sport 2 News 18.00 Cycling: Tour
Of Italy 20.00 Motor Racing: Wtcr
In Nürburgring, Germany 20.45
Football: Fifa Football 21.10
News: Eurosport 2 News 21.15
Cycling: Tour Of Italy 22.30 Motor
Racing: Wtcr In Nürburgring, Ger-
many 23.15 All Sports: Watts
DR1
13.15 Miss Marple: Hun døde ung
15.00 Downton Abbey 15.50 TV
AVISEN 16.00 Under Hammeren
16.30 TV AVISEN med Sporten
17.00 Disney sjov 18.00 Hvem
var det nu vi var 19.00 TV AVISEN
19.15 Vores vejr 19.25 Domme-
ren 21.40 Mens du sov 23.20
Wallander: Skytten
DR2
12.25 Hassans hænder 14.30
Anne og Anders i Sydslesvig
16.30 Rivalerne 18.00 Carol
19.50 Store Danskere – Karen
Blixen 20.30 Deadline 21.00 JER-
SILD minus SPIN 21.50 Dirty
Harry renser ud 23.25 Dok-
umania: Sekten der stjal børn
NRK1
0.05 Chicago Fire 1.25 Alexander
Rybak: Hello Europe! 2.15 Den
ville islandske naturen 4.20 Det
gode bondeliv 4.50 Med hjartet
på rette staden 5.40 Midt i nat-
uren 6.40 Hygge i hagen 7.40
Skattejegerne 8.10 Severin 8.40
Krøll på hjernen 9.10 Med hjartet
på rette staden 10.00 NRK nyhe-
ter 10.15 Miss Marple 11.50 Det
gode bondeliv 12.20 Tobias på
kakeeventyr 12.50 Fra gammelt til
nytt 13.20 Eides språksjov 14.00
Severin 14.30 Team Bachstad
15.00 NRK nyheter 15.15 Filmav-
isen 1957 15.30 Oddasat – nyhe-
ter på samisk 15.45 Tegnsp-
råknytt 15.55 Nye triks 16.50
Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen
17.30 Norge Rundt 17.55 Beat
for beat 18.55 Ramm, ferdig, gå!
19.30 Unge inspektør Morse
21.00 Kveldsnytt 21.15 Sam
Smith- Live i London 22.15 Dr.
Bergland og den alternative me-
disin 23.25 It’s kind of a funny
story
NRK2
12.25 Når livet vender 12.55
Draumehuset 13.55 Norge nå
14.24 Øyeblikk fra Norge Rundt
14.30 Miss Marple 16.00 Dags-
nytt atten 17.00 I Einsteins hode
17.55 Brian Cox og naturens un-
dere 18.55 Hemmelige rom:
Hemmeligheten under kirkegården
19.00 Nyheter 19.05 Fenomenet
Elvis 20.00 The Rolling Stones –
live på Cuba 21.50 Helikopterr-
anet 22.20 Viten og vilje: Født ut-
en forsvar 23.00 NRK nyheter
23.01 Amour
SVT1
12.00 Eurovision Song Contest
2018: Semifinal 2 14.00 Hitlå-
tens historia: I’m too sexy 14.30
Bauta 14.45 Mord och inga visor
15.30 Sverige idag 16.00 Rap-
port 16.13 Kulturnyheterna 16.25
Sportnytt 16.30 Lokala nyheter
16.45 Go’kväll 17.30 Rapport
17.55 Lokala nyheter 18.00 Enkel
resa till Korfu 18.50 Mord i para-
diset 19.50 Katsching ? lite peng-
ar har ingen dött av 20.05 Hem-
maplan 21.00 Rapport 21.05 Al
Pitcher: Fy fan Sverige!
SVT2
13.00 Bruce Springsteen – The
ties that bind 14.00 Rapport
14.05 Fjällvandring genom tele-
komhistorien 14.15 Babel 15.15
Nyheter på lätt svenska 15.20 Ny-
hetstecken 15.30 Oddasat 15.45
Uutiset 16.00 Engelska Antik-
rundan 17.00 Villes kök 17.30
Camillas klassiska 18.00 Ser-
ietecknarna 19.00 Aktuellt 19.18
Kulturnyheterna 19.23 Väder
19.25 Lokala nyheter 19.30
Sportnytt 19.45 Wild at Heart
21.45 Nya perspektiv 22.45 Eng-
elska Antikrundan 23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
11.00 Eurovision 2018 (e)
13.00 HM hópurinn valinn
Bein útsending frá blaða-
mannafundi KSÍ þar sem
Heimir Hallgrímsson,
landsliðþjálfari karla, til-
kynnir lokahópinn fyrir
HM í Rúslandi.
14.30 Fólkið mitt og fleiri
dýr (The Durrells in
Corfu) (e)
15.15 Úti (e)
15.45 Ég vil fá konuna aft-
ur (I Want My Wife Back)
(e)
16.15 Alla leið (e)
17.20 Landinn (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Froskur og vinir
hans
18.07 Rán og Sævar
18.18 Söguhúsið
18.25 Fótboltasnillingar
(Fotballproff) Norsk heim-
ildarþáttaröð um fjóra
norska unglingsdrengi
sem dreymir um að verða
atvinnumenn í knatt-
spyrnu.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Andstæðingar Ís-
lands (Argentína)
20.15 Víti í Vestmanna-
eyjum – bak við tjöldin
Heimildarþáttur þar sem
skyggnst er á bak við
tjöldin við gerð kvikmynd-
arinnar Víti í Vest-
mannaeyjum.
20.55 Borgarsýn Frímanns
21.15 Son of Rambow
(Sonur Rambows) Æv-
intýramynd frá 2007 um
tvo drengi sem verja
sumrinu saman við að búa
til kvikmyndir í anda
Rambo-hetjumyndanna.
22.50 A Perfect Day
(Dýrðardagur) Svört gam-
anmynd með Benicio Del
Toro og Tim Robbins í að-
alhlutverkum. Stranglega
bannað börnum.
00.35 Veiðimennirnir (Fas-
andræberne) Dönsk
spennumynd úr smiðju
Mikkel Nørgaard (e)
Stranglega bannað börn-
um.
02.30 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 The Simpsons
07.25 Tommi og Jenni
07.45 Ljóti andarunginn og
ég
08.05 Strákarnir
08.30 Mom
08.55 The Middle
09.15 Bold and the Beautif.
09.40 Doctors
10.20 The New Girl
10.45 Restaurant Startup
11.35 Svörum saman
12.10 Feðgar á ferð
12.35 Nágrannar
13.00 Tumbledown
14.40 The Choice
16.25 Mið-Ísland
16.55 Fright Club
17.40 Bold and the Beauti-
ful
18.03 Nágrannar
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 American Idol
20.55 Satt eða logið
21.40 Gold Spennumynd
með Matthew McConaug-
hey í hlutverki Kenny
Wells, viðskiptamanns sem
í leit að fljótfengnum auði
fór ásamt jarðfræðingnum
Michael Acosta til Indóne-
síu í gullleit.
23.40 All Eyez on Me
01.55 Assassin’s Creed
03.45 The Choice
12.50 The Flintstones
14.20 African Safari
15.50 A Long Way Down
00.10 CHIPS
01.50 The Captive
03.35 Miss Peregrine’s
Home for Pecu
20.00 Nágrannar á norð-
urslóðum (e)
20.30 Milli himins og jarðar
(e) Sr. Hildur Eir Bolla-
dóttir.
21.00 Föstudagsþáttur
21.30 Föstudagsþáttur
22.00 Nágrannar á norð-
urslóðum (e)
23.00 Föstudagsþáttur
24.00 Að austan
Endurt. allan sólarhringinn
07.24 Barnaefni
17.00 Strumparnir
17.25 Hvellur keppnisbíll
17.37 Ævintýraferðin
17.49 Gulla og grænj.
18.00 Stóri og Litli
18.13 Tindur
18.27 Zigby
18.38 Mæja býfluga
18.50 Kormákur
19.00 Ratchet og Clank
07.00 West H. – Man. U.
08.40 *Selfoss – FH
10.10 Seinni bylgjan
10.40 Swan. – South.
12.20 Tottenh. – Newc. U.
14.00 Chelsea – Huddersf.
15.40 NBA
17.35 PL Match Pack
18.05 Evrópudeildin –
fréttaþáttur
18.35 La Liga Report
19.05 Inkasso-deildin
21.15 Pepsímörk kvenna
22.15 Bundesliga Weekly
22.45 Búrið
23.20 Premier L. Prev.
23.50 Derby C. – Fulh.
08.05 Roma – Liverpool
09.45 Real M. – Bayern M.
11.30 Meistarad.mörkin
11.55 Þýsku mörkin
12.25 Leicester – Arsenal
14.05 Marseille – Red Bull
16.30 Arsenal – Atl.M.
18.15 Evrópudeildarm.
18.40 Derby C. – Fulham
20.45 PL Match Pack
21.15 Evrópudeildin
21.45 Premier L. Prev.
22.15 Fyrir Ísland
00.35 Pepsímörk kvenna
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins
í dag ljá Reykvíkingum frá árinu
1918 rödd sína.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot af eilífðinni. Fjallað um
blúsarana Walter Hawkins, sem var
kallaður Buddy Boy Hawkins,
Sleepy John Estes, Oscar Buddy
Woods og bræðurna Robert og
Harley Hicks.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Málið er.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Vísindavarp Ævars.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur. (e)
19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld-
skammtur af rytmískri músík.
20.35 Mannlegi þátturinn. (e)
21.30 Kvöldsagan: Ofvitinn eftir Þór-
berg Þórðarson.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. (Frá því í morg-
un)
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Anna Gyða Sig-
urgísladóttir og Kristján Guð-
jónsson. (Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Evrópumeistaramótið í bún-
ingahönnun og tæknibrellum
stendur nú sem hæst í Lissa-
bon. Eins og undanfarin ár
riðum við Íslendingar ekki
feitum hesti frá mótinu enda
þótt okkar maður stæði sig
eins og hetja (eins og alltaf)
og brygði sér um tíma í líki
loftvarnaflautu. Táraflóð og
tilfinningar eru greinilega
ekki í tísku á meginlandinu
um þessar mundir.
Ljóst er að fullreynt er
með sólósöngvara á þessu
móti; þeir falla einfaldlega
ekki í kramið og húsbændur
í Efstaleitinu verða að gjöra
svo vel og gyrða sig í brók,
áður en þeir verða endan-
lega múraðir inni af íbúðar-
blokkum.
Við þurfum band núna;
ekkert mjálmband, heldur
alvöru málmband. Sem
skyrpa myndi stáli yfir álf-
una, í anda Arons Einars
Gunnarssonar. Best væri
auðvitað að senda almenni-
legt dauða- eða drungarokk
en þar sem það gæti fært
angist inn í sálarlíf eldri
borgara og fólks sem er við-
kvæmt fyrir get ég vel fellt
mig við milliveg.
Þá er ég vitaskuld að tala
um hið fornfræga málmband
Ham. Það er mátulega glys-
gjarnt fyrir umrætt mót og
sneisafullt af menningar-
spjótum og pólitíkusum.
Getur ekki klikkað.
Hamflettum
Júróvisjón
Ljósvakinn
Orri Páll Ormarsson
Morgunblaðið/Golli
Ham Mergjað yrði að sjá þá
félaga á Júróvisjónsviðinu.
Erlendar stöðvar
19.10 Anger Management
19.35 The Goldbergs
20.00 Seinfeld
20.30 Friends
21.00 The Simpsons
21.25 American Dad
21.45 Bob’s Burger
22.10 First Dates
23.00 Schitt’s Creek
23.25 NCIS: New Orleans
00.05 The Goldbergs
00.30 Seinfeld
00.50 Friends
Stöð 3
Tónlistarmaðurinn Ritchie Valens var heiðraður með
stjörnu á frægðargangstéttinni þekktu í Hollywood á
þessum degi árið 1990. Varð hann þar með fyrsti
suðurameríski tónlistarmaðurinn til að hljóta þann
heiður. Söngvarinn naut gríðarlegra vinsælda á sjötta
áratugnum en lést á hátindi frægðarinnar í flugslysi
hinn 3. febrúar 1959. Oft er vísað í þann dag sem „dag-
inn sem tónlistin dó“ en ásamt Valens létust Buddy
Holly og J.P. „The Big Bopper“ í sama slysi. Einn af
stórsmellum Valens var „La Bamba“ en samnefnd kvik-
mynd var gerð um líf tónlistarmannsins.
Ritchie Valens var stórstjarna á 6. áratugnum.
Hlaut stjörnu á
frægðargangstéttinni
K100