Fréttablaðið - 23.06.2018, Page 37
Efnaverkfræðingur
Rótgróið iðnfyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að
ráða efnaverkfræðing eða efnafræðing til framtíðarstarfa.
Starfssvið:
• Vöruþróun
• Tækniráðgjöf
• Samskipti við erlenda birgja
• Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Próf í efnaverkfræði eða efnafræði
• Lipurð í mannlegum samskiptum og hæfni til að vinna
með öðrum
• Metnaður, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
• Gott vald á íslenskri tungu
• Góð kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli
Vinsamlegast sendið umsóknir til Fréttablaðsins á
hrannar@frettabladid.is fyrir 1 júlí.
ReSource International er vaxandi fyrirtæki á sviði umhverfisverkfræði og -þjónustu.
Umsóknarfrestur er til 1. júlí 2018. Sendið umsóknir á job@resource.is. www.resource.is/career
UMHVERFISVERKFRÆÐINGUR /
UMHVERFISRÁÐGJAFI
Helstu verkefni:
• Ráðgjöf og skýrslugerð
• Rannsóknir og þróun
• Verkefnastjórnun
• Viðskiptaþróun
Hæfniskröfur:
• BSc or MSc í umhverfisverkfræði, umhverfis- og
auðlindafræði eða sambærilegt
• Þekking og/eða reynsla á skólphreinsistöðvum,
lífgasi, úrgangsstjórnun,
bókhaldi gróðurhúsalofttegunda (GHG) og lífsfer
ilgreiningum (LCA)
• Samskiptahæfileika og reynslu í skýrslugerð á
íslensku og ensku
• Þekking á Norðurlandamáli er kostur
ENVIRONMENTAL LABORATORY
TECHNICIAN
Main responsibilities:
• Daily laboratory analysis on microplastic samples
• Organization of the laboratory, working
procedures, methods, etc.
• Analysis of organic material (biogas, compost,
sludge, etc.)
• Reporting and data processing
Requirements:
• Experience in laboratory work and research projects
• Education in Chemistry, Microbiology, Biology or
similar
• Good communication and reporting skills in English
• Icelandic and Scandinavian language skills is a plus
• Being capable of working autonomously and
following work procedures
Leikskólinn Hulduberg í Mosfellsbæ
auglýsir lausar stöður
Hulduberg er sex deilda leikskóli. Þar eru um 140 börn á
aldrinum 2-5 ára og eru aldursblöndun á öllum deildum.
Áherslur í starfi leikskólans er umhverfismennt og að njóta
og nýta náttúruleg gæði.
Leikskólinn Hulduberg er staðsettur við Lágafellsskóla og
íþróttamiðstöðina Lágafell.
Auglýst eru laus eftrfarandi störf:
• Staða leikskólakennara í deildarstjórn.
Hæfnikröfur:
- Leikskólakennaramenntun
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Jákvæðni og metnaður
- Lausnamiðuð hugsun og færni til að koma hugmyndum
í framkvæmd
• Staða matráðs (75% - 100% starf )
Hæfnikröfur:
- Þekking á gerð matseðla og samsetningu fæðis fyrir
börn frá 18 mánaða aldri til 6 ára samkvæmt viðmiðum
Manneldisráðs.
- Frumkvæðni og skipulagshæfni við innkaup
og vörustjórnun.
- Færni sem nýtist í starfi og reynsla af störfum
í mötuneyti
Laun eru greidd í samræmi við kjarasamning Sambands
íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga.
Umsóknarfrestur er til 4. janúar 2014.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og/eða fyrri
störf skulu berast á netfangið hulduberg@mos.is.
Upplýsingar um leikskólann má finna á heimasíðu skólans
www.hulduberg.is.
Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri Þuríður Stefáns-
dóttir og aðstoðarleikskólastjóri Guðrún Viktorsdóttir
síma 5868170 og 8670727.
Fólk af báðum kynjum er hvatt til að sækja um störfin.
Leikskólinn Hulduberg í Mosfellsbæ
auglýsir lausar stöður
Hulduberg er sex deilda leikskóli. Þar eru um 140 börn á
aldrinum 2-5 ára og er ald rsblöndun á öllum deildum.
Áherslur í starfi leikskólans er umhverfismennt og að njóta
og nýta náttúruleg gæði.
Leikskólinn Huldub rg er staðsettur við Lágafellsskóla og
íþrótta iðstöðina Lágafe l.
Auglýst eru laus eftrfarandi störf:
• Staða leikskólakennara í deildarstjórn.
Hæfnikröfur:
- Leikskólakennaramenntun
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Jákvæðni og metnaður
- Lausnamiðuð hugsun og færni til að koma hugmyndum
í framkvæmd
• Staða matráðs (75% - 100% starf )
Hæfnikröfur:
- Þekking á gerð matseðla og samsetningu fæðis fyrir
börn frá 18 mánaða aldri til 6 ára samkvæmt viðmiðum
Manneldisráðs.
- Frumkvæðni og skipulagshæfni við innkaup
og vörustjórnun.
- Fæ i sem nýtist í st rfi og reynsla af störfum
í mötuneyti
Laun eru greidd í samræmi við kjarasamning Sambands
íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi sté tarfélaga.
Umsóknarfrestur er til 4. janúar 2014.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og/eða fyrri
störf skulu ber st á netfang hulduberg@mos.is.
pplýsinga um leikskólann má finna á heimasíðu skólans
www.hulduberg.is.
Nánari pplýsingar v itir leikskó astjó i Þuríður Stefáns-
dóttir og aðstoðarleikskólastjóri Guðrún Viktorsdóttir
síma 5868170 og 8670727.
Fólk f báðum kynjum er hvatt til ð sækja um störfin.
Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarf llu skólastarfi.
Má bjóða þér að vera hluti af góðum g öflugu
starfsmannahópi sem vinnur saman að því að mæta
ólíkum einstaklingum í krefjandi verkefnum.
Lágafellsskóli í Mosfellsbæ er heildstæður grunnskóli sem
vinnur í anda Uppbyggingarstefnunnar. Starfsemi skólans fer
fram í tveimur byggingum þar sem 1. - 2. bekkur er staðsettur
í útibúi skólans, Höfðabergi, ásamt 5 ára leikskóladeildum.
Laus störf til umsóknar:
Aðstoðarleikskólastjóri í Höfðabergi. Viðkomandi
ber ábyrgð á daglegri stjórnun leikskóladeilda skólans og
skipulagningu uppeldisstarf ins, í samstarfi við skólast-
jóra. Um fullt starf er að ræða og felur starfið að hluta í sér
kennslu á deild.
Umsjónarkennarastaða á yngsta stigi, tæplega 90%
starfshlutfall.
Umsjónarkennarastaða á miðstigi, 100% starfshlut-
fall.
Íslensku- og stærðfræðikennsla á unglingastigi,
10 kest. í hvorri grein.
Einnig viljum við ráða til starfa:
Skólaliða í Höfðaberg. Vinnutími 07:50 - 13:00 (aðstoð,
gæsla og létt ræsting)
Frístundaleiðbeinendur (hlutastarf) Vinnutími frá 13:00
-16:00/17:00. Möguleiki á að vinna einstaka daga.
Frekari upplýsingar um störfin má finna á www.mos.is og
www.lagafellsskoli.is
Laun samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitar-
félaga og viðkomandi stéttarfélags. Upplýsingar veitir Jóhan-
na Magnúsdóttir skólastjóri í síma 8968230. Umsóknir með
upplý ingum u menntu , starfsreynslu og umsagna aðila
sendist rafrænt á netfangið johannam@lagafell skoli.i
Umsóknarfrestur um stöðurnar er til 7. júlí 2018.
Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um.
Sveitarstjóri í spennandi starfsumhverfi
Sveitarfélagið Skagaströnd auglýsir lausa til umsóknar stöðu sveitarstjóra
Sveitarstjóri hefur umsjón með daglegum rekstri sveitarfélagsins og ber ábyrgð á framkvæmd ákvarðana
sveitarstjórnar, hann hefur yfirumsjón með fjármálum, bókhaldi og áætlanagerð jafnframt því að hafa
yfirumsjón með skipulagi og virkni stjórnsýslu sveitarfélagsins og starfsmannamálum. Sveitarstjóri, sem
starfar náið með sveitarstjórn, hann annast samskipti og upplýsingamiðlun við samstarfsaðila auk þess að
annast undirbúning og upplýsingagjöf á fundum sveitarstjórnar. Starfið er afar fjölbreytt en sveitarstjóri er
jafnframt hafnarstjóri Skagastrandarhafnar og er að auki framkvæmdastjóri Félags- og skólaþjónustu A-
Hún.
Leitað er að sjálfstæðum einstaklingi með leiðtogahæfni og frumkvæði til framkvæmda auk hæfni í
mannlegum samskiptum.
Hæfnikröfur eru
Menntun, sem nýtist í starfi
Reynsla af rekstri og stjórnun
Þekking og reynsla á sviði fjármála
Þekking á sveitarstjórnarmálum og opinberri stjórnsýslu er kostur
Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti er skilyrði
Gott almennt talnalæsi og meðferð talna
Kunnátta á notkun helstu tölvukerfa.
Umsóknarfrestur er til og með 2. júlí nk., gengið verður frá ráðningu fljótlega.
Sveitarfélagið Skagaströnd er afar blómlegt sveitarfélag þar sem öll nauðsynleg þjónusta og nútíma
þægindi eru til staðar, einnig gott tómstundar- og félagslíf í barnvænu umhverfi. Aðstoðað verður við
útvegun húsnæðis er þörf verður á. Sjá nánar .www.skagastrond.is
Guðný Harðardóttir veitir nánari upplýsingar um starfið í síma 588-3031 frá kl.13-15 alla virka daga
meðan á umsóknarferlinu stendur. Vinsamlega sendið eigin starfsferilskrár og meðfylgjandi gögn til
stra@stra.is. eðaÞeir sem eiga umsóknir fyrirliggjandi hringi sendi rafpóst með tilkynningu um
þátttöku.
Athygli er vakin á því að umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út með vísan til 3. tölul. 2. mgr.
2. gr. reglna um auglýsingar á lausum störfum nr. 464/1996, með síðari breytingum, sem settar eru með stoð í 2. mgr. 7.
gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðning hefur verið tekin.ar
Forstöðumaður
Óskum eftir manni til að hafa forstöðu með litlu iðnfyrirtæki
sem starfar á stórreykjavíkursvæðinu.
Viðkomandi þarf að geta hugsað og starfað sjálfstætt og
mun hafa mannaforráð
Iðnmentun ekki skilyrði en kostur ef viðkomandi hefur
reynslu eða innsýn í byggingariðnað.
Góð laun í boði.
Upplýsingar í síma 897-8960 Valdimar
Húsasmíði
Húsasmíði óskar eftir að ráða vana smiði eða reynslumikla
byggingarverkamenn til starfa. Mikil vinna framundan.
Íslensku- eða enskukunnátta nauðsynleg.
Nánari upplýsingar í netpósti villi@husasmidi.is
Trésmiðir
óskast
2
3
-0
6
-2
0
1
8
0
4
:2
5
F
B
0
8
0
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
0
3
7
-0
A
E
8
2
0
3
7
-0
9
A
C
2
0
3
7
-0
8
7
0
2
0
3
7
-0
7
3
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
8
0
s
_
2
2
_
6
_
2
0
1
8
C
M
Y
K