Fréttablaðið - 23.06.2018, Page 64

Fréttablaðið - 23.06.2018, Page 64
Krossgáta Þrautir Vegleg Verðlaun lausnarorð Vísbending f. lausnarorð: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist íþróttaviðburð- ur. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 29. júní næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „23. júní“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni ráðu- neyti æðstu hamingju eftir arundhati roy frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Björgvin Kemp, reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var y f i r V a r a s K e g g Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 ## L A U S N R Ö K F A S T A R Æ H Á T Ö K U M Æ V F O Ú R G A N G S L Ö K E I L U S P I L I E T E K K I Ð T K R P L E V Í T U M E R A L S Í Ð U S T U A U A F L I N U R Y A T B Í L A B Ó N D N S U N D S T A Ð A D R N Á U N G A A D Ö N G A S L J Ó S V E M I L D G I Ó I Ð A N D I A U Ð G U Ð I N A N Ý T I N T D M R Æ R A S T A S A N K A R Á B L Á S T U R U I K U O A Ú M E A K Y N J A S K E P N U I Ð J A G R Æ N N A N R A P Ð A N T D F J A L L A K L A S A Í L Ö N G U N I N A S A G V A E A E L D A M E I S T A R A S U M A R T U N G L A F T T T S I T L M U N N B I T A N N S T R Í Ð S Á R A A I Ð N S Y F I R V A R A S K E G G Bridge Ísak Örn Sigurðsson Ólympíumótinu í Ostende í Belgíu lauk 16. júní síðastliðinn og höfðu Norðmenn, frændur okkar, sigur með 417,25 stig í opna flokknum. Ísraelsmenn náðu öðru sætinu með 415,34 stig. Ísland, sem var með lið í opna flokknum, kvenna- flokknum og flokki heldri spilara (senior), náði bestum árangri í opna flokknum. Þar hafnaði Ísland í 13. sæti með 360,94 stig (af 33 þjóðum) eftir að hafa verið í topp- baráttunni lengst af. Liðið gaf eftir í síðustu umferðunum og hrapaði aðeins niður töfluna. Kvennaliðið hafnaði í 21. sæti af 23 þjóðum og heldra landsliðið endaði í 13. sæti af 22 þjóðum. Í 26. umferð mættu Íslendingar liði Hollands í opna flokknum, en þá var liðið í opna flokknum í toppbaráttunni. Leikur- inn þótti merkilegur og fjallað var um hann í mótsblaðinu. Leikurinn endaði með naumum sigri Íslands 10,91-9,09 (31-28 impar). Í leiknum kom þetta spil fyrir. Vestur var gjafari og allir á hættu: létt miðlungs þung Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. skák Gunnar Björnsson Hartlaub átti leik gegn Schwarz í Bremen árið 1918. Svartur á leik 1. … Dh1+! 2. Kxh1 Rg3+ 3. Kg1 Hh1# 0-1. Íslenskir skákmenn eru mikið í skákvíking þessa dagana. Hannes Hlífar Stefánsson, Gauti Páll Jónsson, Aron Þór Mai og Al- exander Oliver Mai eru allir að tefla erlendis þessa dagana. www.skak.is: Íslenskir víkingar. Lárétt 1 Gefa skít í allt vegna derr- ings (9) 11 Dauðir rísa vegna örvunar að neðan (12) 12 Æ er brugðið fæti fyrir eilífar (9) 13 Leysi hægan vind fyrir ein- skæran sofandahátt (12) 14 Sem fyrr eru það Þór og Týr sem tengja afturhjólin (9) 15 Þessi hefur ferðast bæði oft og víða (10) 16 Dró þá guminn yen úr vasa til að redda ringluðu fljóðinu (9) 17 Mærir róna í keisaradæm- inu, frá Ágústusi til Komm- ódusar (12) 20 Taðkögglar rollunnar Ránar leita fóðursins (8) 23 Staða smjaðursins gerir mig langorðan (11) 27 Arna lét þrep leka í myk- jukláf (10) 30 Hef plantað fræinu úr upprunaöldu, líklega úr karl- plöntu (11) 32 Beygðum okkur fyrir þeirra löngunum (8) 33 En daunn aðdáenda sundraði þeim (7) 34 Stálnaglar? Rugl; nálar til að stoppa í sokka! (10) 35 Djúsar og vessar flækja góðan farsa (5) 36 Hunsa glæp og hæða ef lítill er (6) 37 Ef við virkjum viðkomu, fáum við þá þessa orku? (11) 40 Aukið kraftinn ef hjálp fæst (5) 41 Roskin rolla og rugluð eftir því (6) 42 Segi mína meiningu um miklar konur og djarfar (11) 43 Kanna vökula frumbyggja í norðri (10) Lóðrétt 1 Nú predika smápollar jafnt sem vikapiltar (11) 2 Drógum titil upp úr heims- frægum höfundi (11) 3 Hefur rétt á herðar sér en kjúkur í þeim (9) 4 Finn fisk staukanna meðal bjórbaukanna (9) 5 Hvað dugar féð ef sand- mölin fer? (8) 6 Segja líkur á gagnrýni í fyrir- sögnum (8) 7 Hrygg ef hinar gráta ekki vegna einnar sem gjörsigruð var (8) 8 Eru þetta frumkvöðlar eða flýjandi menn? (10) 9 Utan við hankann en innan við hlustina – þar er það! (8) 10 Branda sem veiðist allt tímabilið sept-nóv (10) 18 Sá er verst lét var með siglu á fóðrum (8) 19 Stritstallur – höldum okkur þar er við bíðum eftir ákveðnum þáttum (9) 21 Fanga snigil með beitu- kóngi (9) 22 Greinir þessi ytri mál eða innra bál botnsins? (9) 24 Af æfingu leikhópsins á „Útrásinni“ (11) 25 Sneiðir ljós og kúpla fyrir menntaskóla (11) 26 Lappa upp á labbandi sauði og samferðafólk (11) 28 Köstuðum krimmunum og tenglum þeirra í tukthúsið (10) 29 Löguðum keppni að upp- færslum skáldsagna (10) 31 Andstyggileg úrræði Arnar gerðu illt verra (9) 36 Leita hormónaresta í ruglinu (5) 38 Tæki gleði mína væri ég ekki í uppnámi (4) 39 Lætur vel af hægð og hár- greiðslu (4) Norður ÁD974 984 9 K852 Suður 10 KDG65 ÁD1083 96 Austur 2 Á10 K76432 ÁD74 Vestur KG8653 763 G G103 VOND LEIÐRÉTTING 8 4 5 9 2 6 1 3 7 2 9 6 3 1 7 5 4 8 1 7 3 5 4 8 6 9 2 6 1 4 7 8 5 3 2 9 5 8 9 6 3 2 4 7 1 3 2 7 1 9 4 8 5 6 7 3 1 4 6 9 2 8 5 9 6 8 2 5 3 7 1 4 4 5 2 8 7 1 9 6 3 9 4 8 1 6 5 2 3 7 3 6 5 2 7 4 9 8 1 1 7 2 3 8 9 4 6 5 7 3 1 4 9 8 6 5 2 2 8 6 5 3 1 7 4 9 4 5 9 6 2 7 3 1 8 6 1 3 7 5 2 8 9 4 8 2 4 9 1 3 5 7 6 5 9 7 8 4 6 1 2 3 9 8 7 1 2 3 4 6 5 3 2 4 6 8 5 7 9 1 1 5 6 4 9 7 3 8 2 6 1 5 9 7 8 2 3 4 4 3 8 2 5 6 1 7 9 2 7 9 3 1 4 6 5 8 5 9 1 7 3 2 8 4 6 7 4 2 8 6 9 5 1 3 8 6 3 5 4 1 9 2 7 2 5 6 3 9 7 8 4 1 8 4 3 6 1 5 2 9 7 7 9 1 8 2 4 3 5 6 4 2 7 9 5 1 6 8 3 3 6 5 7 4 8 9 1 2 9 1 8 2 3 6 4 7 5 5 7 9 4 6 3 1 2 8 6 8 2 1 7 9 5 3 4 1 3 4 5 8 2 7 6 9 2 9 5 8 4 6 7 3 1 3 4 1 7 5 2 8 9 6 6 7 8 9 1 3 2 4 5 7 5 9 2 3 4 6 1 8 4 6 3 5 8 1 9 2 7 8 1 2 6 7 9 4 5 3 9 2 7 1 6 5 3 8 4 1 8 4 3 9 7 5 6 2 5 3 6 4 2 8 1 7 9 3 4 5 9 8 6 7 1 2 1 2 9 3 7 4 6 8 5 6 7 8 1 5 2 4 3 9 5 3 2 6 9 7 8 4 1 4 1 6 2 3 8 9 5 7 8 9 7 4 1 5 3 2 6 7 5 4 8 2 9 1 6 3 9 8 1 5 6 3 2 7 4 2 6 3 7 4 1 5 9 8 Á öðru borðanna lét Ómar Olgeirsson það vera að opna á vesturhöndina. Sagnir þar enduðu í 4 hjörtum í NS eftir tígulopnun Ragnars Magnússonar í austur. Þau unnust slétt en sagnir gengu hagstæðar fyrir Íslendinga á hinu borðinu. Hollendingurinn Bart Nab opnaði á „multi“ 2 tíglum* á spaðalit sinn (veikir 2 í hálit). Bob Drijver sagði 2 spaða á austurhöndina („ég vil spila meira ef þú átt hjartalit“) og Aðalsteinn í suður doblaði til úttektar. Vestur sagði pass og Matthías G. Þorvaldsson í norður einnig. Drijver tók þá ólukkulega ákvörðun að reyna að bæta samninginn og sagði 3 tígla. Þann samning doblaði Aðalsteinn til refsingar og var spilaður. Þegar reyknum létti varð sá samningur 1100 niður (4 niður) og Ísland græddi 10 impa spilinu. 2 3 . j ú n í 2 0 1 8 l a u g a r D a g u r32 H e l g i n ∙ f r é t t a B l a ð i ð 2 3 -0 6 -2 0 1 8 0 4 :2 5 F B 0 8 0 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 3 7 -0 1 0 8 2 0 3 6 -F F C C 2 0 3 6 -F E 9 0 2 0 3 6 -F D 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 8 0 s _ 2 2 _ 6 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.