Fréttablaðið - 05.07.2018, Síða 29
Framhald á síðu 2 ➛
Landsmót UMFÍ
F I M MT U DAG U R 5 . j ú l í 2 0 1 8 Kynning: Ungmennafélag Íslands, Skagafjörður
Landsmót UMFÍ fer fram á Sauðárkróki dagana 12.–15. júlí. Eins og fyrri ár geta þátt-
takendur keppt í fjölda íþrótta-
greina auk þess sem ýmiss konar
skemmtun og fróðleikur verður
í boði fyrir keppendur og aðra
fjölskyldumeðlimi. Landsmótið er
sannkölluð íþróttaveisla og fastur
liður í lífi margra íþróttamanna og
fjölskyldna þeirra en mótið hefur
þó gengið í gegnum gríðarlega
miklar áherslubreytingar undan-
farið ár að sögn Auðar Ingu Þor-
steinsdóttur, framkvæmdastjóra
UMFÍ.
„Við kynnum nú í rauninni
til sögunnar nýtt landsmót með
nýjum áherslum. Landsmótið
mætir bæði þörfum þeirra sem
vilja keppa og þeirra sem vilja vera
með og taka þátt. Helsta breytingin
er sú að Landsmótið er opið öllum
18 ára og eldri og geta þátttakendur
sett saman sitt eigið mót. Þeir geta
keppt, látið vaða, prófað og fengið
kennslu, leikið sér og skemmt sér
því rúmlega 30 greinar eru í boði
á mótinu og því ættu allir að geta
fundið eitthvað við sitt hæfi.“
Einfalt að taka þátt
Auður segir Landsmótið vera
miklu meira en íþróttamót. „Þetta
er íþróttaveisla þar sem íþróttir
verða í aðalhlutverki á daginn og
skemmtun í góðum félagsskap
ráðandi á kvöldin. Nú þegar liggur
fyrir að Auddi Blö og Steindi munu
stýra götupartíi á milli þess sem
þeir prófa ýmsar íþróttagreinar.
Svo munu bæði Páll Óskar og
hljómsveitin Albatross halda uppi
stuðinu og Geirmundur Valtýsson
tryllir lýðinn í ekta skagfirskri
sveiflu.“
Önnur áhersla á Landsmótinu
er fólgin í því að einfalt er að setja
saman lið í hverri grein. „Í flestum
tilvikum eru aðeins 2–3 í hverju
liði. Þá er leiktíminn í styttri kant-
inum og því má búast við stuttum
og hröðum leikjum. Það getur svo
„Við kynnum nú í rauninni til sögunnar nýtt landsmót með nýjum áherslum,“ segir Auður Inga Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri UMFÍ. MYND/ERNIR
Sannkölluð íþróttaveisla
landsmót UMFí verður haldið á Sauðárkróki 12.–15. júlí. Mótið er skemmtileg samverustund fyrir
fjölskyldur og vini þar sem hreyfing og íþróttir eru í forgrunni. Boðið er upp á keppni í rúmlega 30
greinum, bæði þekktum og nýjum, auk skemmtiatriða og fróðleiks.
Kynningarblað
0
5
-0
7
-2
0
1
8
0
4
:4
8
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
0
5
2
-3
6
9
C
2
0
5
2
-3
5
6
0
2
0
5
2
-3
4
2
4
2
0
5
2
-3
2
E
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
6
4
s
_
4
_
7
_
2
0
1
8
C
M
Y
K