Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.07.2018, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 05.07.2018, Qupperneq 36
Skokk, sandhlaup og sjósund verða meðal greina sem stunda má á grænum svæðum mótsins. Græn svæði víðsvegar um keppnissvæði Landsmóts UMFÍ verða öllum opin þegar ekki fer þar fram keppni, kennsla eða kynning. Mótsgestir geta nýtt sér svæðin til leiks og skemmtunar. Í dagskrá mótsins eru svæðin merkt grænum lit. Meðal greina sem merktar verða grænu eru bandí, brennibolti, fjallahjólreiðar og fótabilljard, frisbígolf, körfubolti, krolf og mínígolf, pútt, skokk, sandhlaup, sjósund og margt margt fleira. Landsmótið fer fram á Sauðár- króki dagana 12. til 15. júlí. Á vef- síðunni landsmotid.is er að finna lista yfir keppnisgreinarnar og grænu svæðin og upplýsingar um hverja grein. Leiktu þér á Landsmóti UMFÍ rekur ungmenna- og tómstundabúðir á Laugum í Dalabyggð yfir vetrar- tímann. Búðirnar eru ætlaðar nemendum í 9. bekk í grunnskóla og þeim stendur til boða að dvelja þar í fimm daga, frá mánudegi til föstudags, við leik og störf. Dvölin á Laugum á að hjálpa unglingunum að styrkja félags- færni sína, auka vitund þeirra um umhverfi sitt og samfélag og gera þeim grein fyrir mikilvægi þess að lifa heilbrigðum lífsstíl. Aðaláherslurnar eru á félagsfærni, útivist, hreyfingu og menningu og viðburðirnir eru í formi námskeiða sem tengjast þessum meginstoðum búðanna. Ungmenna- og tómstunda- búðirnar hafa verið reknar síðan í janúar 2005 og árlega koma um 1.800 unglingar í búðirnar. Skóla- stjórnendur geta pantað dvöl í búðunum og það er alltaf opið fyrir pantanir, en fyrstur kemur, fyrstur fær. Dvöl í búðunum kostar 25.000 krónur á mann veturinn 2018- 2019 og innifalið í því er dagskrá, sem er yfirleitt milli 9.30 og 17 á daginn, gisting, matur, drykkjar- flaska og bolur. UMFÍ er með ungmennabúðir Það er mikið stuð í ungmenna- búðum UMFÍ. MYND/FACEBOOK Engjavegi 6, 104 Reykjavík Sími 580 2500 | www.lotto.is Íslensk getspá er í eigu Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Öryrkjabandalagsins og Ungmennafélags Íslands. ÍSLENSK GETSPÁ ÞAÐ ER ALDREI AÐ VITA Í HVAÐA ÍÞRÓTT BARNIÐ ÞITT BLÓMSTRAR. ÞESS VEGNA STYÐJUM VIÐ ÞÆR ALLAR. E N N E M M / S ÍA / N M 8 9 0 1 7 8 KYNNINGARBLAÐ 5 . j ú L Í 2 0 1 8 F I M MT U DAG U RLANDSMót UMFÍ Fjölda áhugaverðra uppákoma og viðburða er að finna í dagskrá Landsmótsins. Meðal annars verður boðið upp á örfyrirlestra um ýmis málefni í hádeginu alla mótsdagana. Hver fyrirlestur hefst klukkan 12.15 og er aðeins fimmtán mínútur að lengd. Fyrirlestrarnir fara fram í húsi Frítímans. Þá fer samhliða Landsmótinu fram ráðstefna þar sem bæði inn- lendir og erlendir fyrirlesarar flytja erindi um lýðheilsu. Ráð stefnan fer fram á föstudag milli klukkan 16 og 18 í húsi Frítímans. Á sunnudaginn munu hesta- menn fara hópreið um götur bæjarins í fullum skrúða milli klukkan 13 og 14. Þeir sem ekki vilja missa af HM í fótbolta geta horft á leikina í HM-veitingatjaldinu alla mótsdagana. Upplýsingar um viðburði og greinar er að finna á landsmotid.is Áhugaverðir fyrirlestrar og spennandi dagskrá Landsmótsins Hestamenn munu fara hópreið um götur bæjarins á sunnudaginn. MYND/ANtON BRINK 0 5 -0 7 -2 0 1 8 0 4 :4 8 F B 0 6 4 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 5 2 -3 6 9 C 2 0 5 2 -3 5 6 0 2 0 5 2 -3 4 2 4 2 0 5 2 -3 2 E 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 6 4 s _ 4 _ 7 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.