Fréttablaðið - 05.07.2018, Síða 44
Þín eigin skrifborðskæling!
Kæli-, raka- og lofthreinsitæki, allt í einu tæki.
Kynningarverð aðeins kr. 37.227 m.vsk.
Segðu bless við sköfuna og hitaðu bílinn
með Webasto bílahitara – Webasto bílahitari
-8°
-6°
-7°
0_StH_ANZ_Snow_99,3x99,5_Island.indd 4 27.10.17 14:2
BÍLASMIÐURINN HF
BÍLDSHÖFÐA 16
SÍMI: 567-2330
www.bilasmidurinn.is • bilasmidurinn@bilasmidurinn.is
Webasto Air Top
olíumiðstöðvar í húsbíla,
2 - 5,5kW
Verð frá kr. 166.000,-
Njóttu þess að fara
í sund / sjósund
Verndaðu eyrun með Ear Band-It Ultra
eyrnaböndum og eyrnatöppum
Hannað af háls- nef- og eyrnalæknum
Fyrirbyggjandi vörn gegn
eyrnabólgu og nauðsynlegt
fyrir þá sem eru með rör í
eyrum eða viðkvæm eyru.
Til í þremur stærðum.
S - frá 1. til 3. ára
M - frá 4. til 9 ára
L - frá 10 ára og eldri
( fullorðnir )
Fæst í apótekum, Sundlaug Kópavogs,
Útilíf, Heimkaup og barnavöruverslunum.
Pakkinn inniheldur bæði
eyrnatappa og eyrnaband.
Hafðu lyfin tilbúin þegar þú sækir
Pantaðu tiltekt á appotek.is
eða í síma 568 0990
Garðs Apótek - í leiðinni
Fáðu lyfin send heim með póstinum
Pantaðu sendingu á appotek.is
Garðs Apótek - um land allt
Sogavegi við Réttarholtsveg og Miklubraut
Opið kl. 9-18 virka daga, lokað um helgar
Mark Mark úr víti
Keflavík Fylkir
Víkingur R. Breiðablik
ÍBVKR Grindavík
KA
Valur Fjölnir
FH
Stjarnan Stjarnan
Stjarnan Stjarnan
StjarnanStjarnan Stjarnan
Stjarnan
Stjarnan Stjarnan
Stjarnan
2 3
3 1
22 1
2
2 6
3
2 0
3 0
13 1
1
2 1
2
Stoðsending
✿ Ótrúlegur fyrri hluti móts Hilmars Árna Halldórssonar
FÓtbolti Hilmar Árni Halldórsson
var maður leiksins þegar Stjarnan
vann 2-3 sigur á FH í Kaplakrika í
Pepsi-deild karla á mánudaginn.
Hann lagði fyrsta mark Stjörnunnar
upp fyrir Brynjar Gauta Guðjónsson,
jafnaði svo metin í 2-2 með skoti í slá
og inn áður en hann skoraði sigur-
markið með skoti beint úr auka-
spyrnu.
Það verður ekki annað sagt en að
Hilmar Árni hafi átt frábæra fyrri
umferð í Pepsi-deildinni. Hann er
markahæstur með 12 mörk í 11
leikjum. Næsti maður, Steven Lenn-
on hjá FH, er með sjö mörk. Þar að
auki er Hilmar Árni búinn að leggja
upp þrjú mörk fyrir samherja sína.
Hilmar Árni hefur skorað í níu
af 11 leikjum Stjörnunnar í Pepsi-
deildinni og komið með beinum
hætti að marki í 10 af 11 leikjum
Garðbæinga. Eini leikurinn þar sem
hann kom ekki að marki var 1-1
jafnteflið við Grindavík á Samsung-
vellinum.
Ef Hilmar Árni heldur uppteknum
hætti í seinni umferðinni er líklegt
að hann geri atlögu að markametinu
í efstu deild. Nítján marka menn-
irnir eru fimm talsins: Pétur Péturs-
son, Guðmundur Torfason, Þórður
Guðjónsson, Tryggvi Guðmundsson
og Andri Rúnar Bjarnason. Enginn
þeirra byrjaði af jafn miklum krafti
og Hilmar Árni hefur gert í sumar.
Pétur var með átta mörk eftir
fyrstu 11 umferðirnar 1978, Guð-
mundur 11 mörk 1986, Þórður níu
1993, Tryggvi átta 1997 og Andri
Rúnar 10 2017. Þessi byrjun hjá
Hilmari Árna er sú besta í efstu deild
síðan Steingrímur Jóhannesson
skoraði 14 mörk í fyrstu 11 umferð-
unum fyrir ÍBV 1998.
Hilmar Árni hefur einnig látið til
sín taka í Mjólkurbikarnum. Í þrem-
ur bikarleikjum Stjörnunnar í sumar
hefur hann skorað tvö mörk og gefið
tvær stoðsendingar. Mörkin í sumar
eru því alls 14 og stoðsendingarnar
fimm.
Hilmar Árni hefur bætt sig í
markaskorun á hverju tímabili
síðan hann byrjaði að spila í Pepsi-
deildinni 2015. Á fyrsta tímabilinu
skoraði hann fjögur mörk fyrir
Leikni R. sem féll. Hilmar Árni gekk
þá í raðir Stjörnunnar. Hann skoraði
sjö mörk fyrir Stjörnuliðið í Pepsi-
deildinni 2016 og 10 mörk í fyrra.
Hann er þegar búinn að bæta sitt
persónulega met í markaskorun og
Stjarnan á enn eftir að leika 11 leiki
í Pepsi-deildinni.
Stjörnumenn voru lengi í gang
og unnu aðeins einn af fyrstu sex
leikjum sínum í Pepsi-deildinni. Þeir
hafa hins vegar unnið fimm síðustu
leiki sína og eru aðeins tveimur
stigum á eftir toppliði Vals. Varnar-
leikur Stjörnunnar hefur ekki verið
neitt sérstakur og aðeins Keflavík
(20) og Fjölnir (19) hafa fengið á sig
fleiri mörk en Garðbæingar (16). En
Stjörnumenn hafa skorað langmest
í deildinni; 27 mörk, átta mörkum
meira en næstu lið.
Hilmar Árni á þar stærstan hlut að
máli og ef hann heldur uppteknum
hætti í seinni umferðinni er ljóst
að Stjarnan á möguleika á að vinna
annan Íslandsmeistaratitilinn í sögu
félagsins. ingvithor@frettabladid.is
Mögnuð fyrri umferð
hjá Hilmari Árna
Það þarf að fara 20 ár aftur í tímann til að finna dæmi um leikmann sem skoraði
jafn mikið í fyrstu 11 umferðunum í efstu deild og Stjörnumaðurinn Hilmar
Árni Halldórsson í sumar. Hann er langmarkahæstur í Pepsi-deildinni.
Markametið í efstu deild er í hættu annað árið í röð ef Hilmar Árni heldur áfram uppteknum hætti. FRéttABlAðið/eyþóR
5 . j ú l í 2 0 1 8 F i M M t U D A G U R24 S p o R t ∙ F R É t t A b l A ð i ð
0
5
-0
7
-2
0
1
8
0
4
:4
8
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
0
5
2
-4
5
6
C
2
0
5
2
-4
4
3
0
2
0
5
2
-4
2
F
4
2
0
5
2
-4
1
B
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
6
4
s
_
4
_
7
_
2
0
1
8
C
M
Y
K