Fréttablaðið - 05.07.2018, Side 54

Fréttablaðið - 05.07.2018, Side 54
Varmadælur & loftkæling Verð frá aðeins kr. 155.000 m.vsk Midea MOB12 Max 4,92 kW 2,19 kW við -7° úti og 20° inni hita (COP 2,44) f. íbúð ca 60m2. • Kyndir húsið á veturna og kælir á sumrin • Fyrir norðlægar slóðir • Fjarstýring fylgir Uppsetningaaðilar og umboðsmenn um allt land www.artasan.is Fæst í næsta apóteki og helstu stórmörkuðum Mundir þú eftir að bursta og skola í morgun? Tannlæknar mæla með GUM tannvörum GUM Orginal 2x10 copy.pdf 1 26/01/2018 12:51 Hvað? Hvenær? Hvar? Fimmtudagur hvar@frettabladid.is 5. júlí 2018 Tónlist Hvað? Krummi og hinir Alpafuglarnir Hvenær? 20.00 Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg Hljómsveitin „Krummi og hinir Alpafuglarnir“, sem skipuð er fjór- um hljóðfæraleikurum og íslenskri söngkonu, Ellen Freydísi Martin, leiðir saman gamlar íslenskar þjóðvísur sungnar á íslensku og tóna austurrísku Alpanna. Úr verður einstök blanda ólíkra tón- listarhefða og tónlistarstíla sem bæði gleður og örvar ímyndunarafl hlustandans. Hvað? Hausar Hvenær? 21.00 Hvar? Paloma, Naustunum Hausar rúlla áfram fyrsta fimmtu- dagskvöld í hverjum mánuði á Paloma. Allt það nýjasta í drum & bass í bland við gamla klassík í Funktion-One kerfi! Hvað? Plug & Play #9 á Boston Hvenær? 22.00 Hvar? Boston, Laugavegi Plug & Play kvöld #9 á Boston verður haldið fimmtudaginn 5. júlí. Það er frítt og stútfullt kvöld af skemmtilegri „live“ tónlist. Hvað? Olga Vocal Ensemble Hvenær? 22.00 Hvar? Vinaminni, Akranesi Alþjóðlegi sönghópurinn Olga Vocal Ensemble heimsækir Akra- nes. Fjölbreytni í lagavali og tón- listarstíl ræður ríkjum í efnisvali Olgu-manna og allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Hafa þeir félagar fengið mikið lof fyrir söng sinn og framkomu. Viðburðir Hvað? Bókmenntaganga um skáld- söguna Mánastein eftir Sjón Hvenær? 20.00 Hvar? Borgarbókasafnið, Grófinni Ana Stanicevic leiðir kvöldgöngu Borgarbókasafnsins um slóðir skáldsögunnar Mánasteins eftir Sjón. Sagan gerist í Reykjavík árið 1918, í skugga Kötlugoss, spænsku veikinnar, frostavetrarins mikla og annarra hörmunga. Hvað? Menningar- og heilsuganga: Keilir Hvenær? 18.00 Hvar? ÓB við Fjarðarkaup, Hafnarfirði Fjallagarparnir Valgeir Skagfjörð og Þorsteinn Jakobsson leiða göngu á Keili. Betra að vera vel skóaður. Safnast verður saman í bíla hjá ÓB við Fjarðarkaup. Gang- an tekur um 2-3 klst. Hvað? Sonur skóarans og dóttir bakarans eftir Jökul Jakobsson Hvenær? 17.30 Hvar? Iðnó, Vonarstræti Leiklestur á síðasta leikriti Jökuls Jakobssonar. Jökull var ein skær- asta stjarna íslensks leikhúss og skrifaði mörg leikrit. Hann dó á meðan æfingar á þessu verki stóðu yfir. Hvað? Prjóna- og heklkaffi Laugar- dagsklúbbsins Hvenær? 18.00 Hvar? Litla prjónabúðin, Faxafeni Konurnar í Laugardagsklúbbnum standa fyrir prjóna- og hekl- kaffi fyrsta fimmtudagskvöldið í hverjum mánuði í Litlu prjóna- búðinni. Heitt á könnunni og allir velkomnir! Sýningar Hvað? Opnun – Litka í sumarskapi Hvenær? 17.00 Hvar? Borgarbókasafnið, Spönginni Litka er félag fólks á öllum aldri sem sameinast í áhuga sínum á myndlist. Félagið var stofnað árið 2009 og hefur síðan þá haldið úti blómlegu starfi og sýnt á fjölmörg- um stöðum. Litka hefur á að skipa rúmlega hundrað félagsmönnum, hópurinn er fjölbreyttur og ein- staklingarnir með ýmiss konar bakgrunn. Fjölbreytnin endur- speglast gjarnan í samsýningum hópsins, en í sumar sýnir hópur félagsmanna vatnslitamyndir og olíumálverk á Borgarbókasafninu, Menningarhúsinu í Spönginni. Á sýningunni eru vatnslitamyndir og olíumálverk. Allir eru vel- komnir. Hvað? Einskismannsland: Leiðsögn listamanna Hvenær? 20.00 Hvar? Hafnarhúsið Leiðsögn með Pétri Thomsen og Steinunni Gunnlaugsdóttur sem eiga verk á sýningunni Einskis- mannsland: Ríkir þar fegurðin ein? Á sýningunni er sjónum beint að verkum listamanna sem endur- spegla tengsl Íslendinga við víð- erni landsins og breytilegt verð- mætamat gagnvart náttúrunni. Sýningin rekur sögu hugmynda Íslendinga um víðerni landsins með augum myndlistarmanna. Hvað? Listamannaspjall Hvenær? 20.00 Hvar? Nýlistasafnið, Grandagarði Nýlistasafnið býður ykkur velkom- in á listamannaspjall með Kristínu Helgu Ríkarðsdóttur og Sögu Sig- urðardóttur ásamt Becky Forsythe, safneignarfulltrúa Nýlistasafnsins, fimmtudaginn 5. júlí kl. 20.00. Spjallið er opið öllum. intellecta.is RÁÐNINGAR Ana Stanicevic leiðir kvöldgöngu Borgarbókasafnsins um slóðir skáldsögunnar Mánasteins eftir Sjón. fréttABlAðið/Stefán Það verður fjör í Hannesarholti í kvöld þegar Krummi og hinir Alpafuglarnir spila. 5 . j ú l í 2 0 1 8 F I M M T U D A G U R34 M e n n I n G ∙ F R É T T A B l A ð I ð 0 5 -0 7 -2 0 1 8 0 4 :4 8 F B 0 6 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 5 2 -4 0 7 C 2 0 5 2 -3 F 4 0 2 0 5 2 -3 E 0 4 2 0 5 2 -3 C C 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 6 4 s _ 4 _ 7 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.