Fréttablaðið - 12.07.2018, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 12.07.2018, Blaðsíða 24
Uppgjör á fyrri umferð Pepsi-deildar karla Fyrri umferð Pepsi-deildar karla er lokið en öll tólf lið deildarinnar hafa leikið að minnsta kosti 11 leiki. Fréttablaðið fer hér á síðunni yfir fyrri hlutann; hverjir hafa staðið sig best og hverjir hafa valdið vonbrigðum. Af nógu er að taka. Besti leikmaður Besti ungi leikmaður Mestu vonbrigðin Besti þjálfarinn Bestu kaupin Gunnleifur Gunnleifsson Jonathan Hendrickx Eiður Aron Sigurbjörnsson Damir Muminovic Þórarinn Ingi Valdimarsson Brandur Olsen Baldur Sigurðsson Gísli Eyjólfsson Steven Lennon Patrick Pedersen Hilmar Árni Halldórsson FótBolti Þegar fyrri hluti Pepsi- deildar karla er að baki lítur allt út fyrir að baráttan um Íslandsmeist- aratitilinn standi á milli Stjörnunn- ar og Vals sem eru jöfn að stigum á toppi deildarinnar. Bæði liðin fóru frekar hægt af stað en hafa verið á góðu skriði að undanförnu. Stjarnan hefur unnið sex leiki í röð og Valur sex af síðustu sjö. Öfugt við Stjörnuna og Val byrj- aði Breiðablik tímabilið af miklum krafti og vann fyrstu þrjá leiki sína. Blikar hafa hins vegar aðeins unnið tvo af síðustu átta leikjum sínum. Liðið er með bestu vörn deildar- innar, hefur aðeins fengið á sig sex mörk og haldið sex sinnum hreinu, en gengur illa að skora. Breiðablik er með 19 stig, líkt og FH sem hefur ekki náð almennilegu flugi. Grindvíkingar hafa tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum en geta vel við sína stöðu unað. Grinda- víkurvörnin er betri en í fyrra en sóknin bitlaus. Botnlið Keflavíkur er eina liðið sem hefur skorað minna en Grindavík. Víkingar byrjuðu vel, tóku svo skarpa dýfu en eru komnir upp í 6. sætið eftir þrjá sigra í síðustu fjórum leikjum. Víkingur er með 15 stig, einu stigi meira en KR sem hefur valdið miklum vonbrigðum og aðeins unnið þrjá af 11 leikjum sínum og bara einn heimaleik. Stigasöfnun KA hefur verið heldur rýr. Liðið er með 12 stig, líkt og ÍBV og Fjölnir. Eyjamenn unnu ekki í fyrstu fimm umferðunum en eftir að þeir þéttu vörnina og skiptu um markvörð hefur stigunum fjölgað. Nýliðar Fylkis og Keflavíkur verma botnsætin. Keflvíkingar hafa ekki unnið leik, eru aðeins með þrjú stig og fátt getur komið í veg fyrir að þeir leiki í Inkasso-deildinni á næsta tímabili. ingvithor@frettabladid.is Úrvalslið fyrri umferðar Pepsi-deildar VIÐ SJÁUM UM BRÚÐKAUPIÐ ÞÚ ÞARFT BARA AÐ SEGJA JÁ! Við leigjum og seljum Tjöld, borð og stóla, uppblásna sófa, hljóðkerfi, ljósakerfi, skjávarpa og sýningartjöld, confetti sprengjur. Sláðu á þráðinn ef eitthvað af þessu er að vefjast fyrir þér. Það eina sem þú þarft að gera er að skemmta þér. www.exton.is EXTON AKUREYRI S: 575-4660 AKUREYRI@EXTON.IS EXTON REYKJAVÍK S: 575-4600 EXTON@EXTON.IS ára s. 511 1100 | www.rymi.is Rafmagnstjakkar Kynningarverð: 282.897 kr. m/vsk gæði... ending… ánægja. skoðaðu úrvalið á Weber.is 1. Jonathan Hendrickx Breiðablik 2. Brandur Olsen FH 3. Þórarinn Ingi Valdi- marsson Stjarnan 1. Geoffrey Castillion FH 2. Jeppe Hansen Keflavík 3. Óskar Örn Hauks- son KR 1. Óli Stefán Flóventsson Grindavík 2. Rúnar Páll Sigmundsson Stjarnan 3. Ágúst Gylfason Breiðablik 1. Hilmar Árni Halldórsson Stjarnan 2. Steven Lennon FH 3. Gísli Eyjólfsson Breiðablik 1. Ásgeir Sigurgeirsson KA 2. Willum Þór Willumsson Breiðablik 3. Alex Þór Hauksson Stjarnan PePsi deildin 2018 intellecta.is RÁÐNINGAR 1 2 . j Ú l í 2 0 1 8 F i M M t U d A G U R24 s P o R t ∙ F R É t t A B l A ð i ð 1 2 -0 7 -2 0 1 8 0 4 :5 3 F B 0 5 6 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 5 E -E B 3 0 2 0 5 E -E 9 F 4 2 0 5 E -E 8 B 8 2 0 5 E -E 7 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 0 5 6 s _ 1 1 _ 7 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.