Fréttablaðið - 15.09.2018, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 15.09.2018, Blaðsíða 42
Leiðbeinandi - Ræstingar Leiðbeinandi óskast til starfa í ræstingadeild Örtækni. Vinnan felst í verkstjórn 4-5 starfsmanna ásamt vinnu með þeim. Um er að ræða 75-80% starf á dagvinnutíma, virka daga. Góður vinnustaður í gefandi umhverfi. Áhugasamir sendi tölvupóst á thorsteinn@ortaekni.is STÖRF HJÁ GARÐABÆ Sjálandsskóli • Starfsmaður á tómstundaheimili • Stuðningsfulltrúar • Þroskaþjálfi Bæjarból • Deildarstjóri með hagnýta menntun Holtakot • Leikskólakennarar eða aðrir uppeldis- menntaðir starfsmenn Lundaból • Leikskólakennari eða annar uppeldis- menntaður starfsmaður Miðskógar - heimili fyrir fatlað fólk • Starfsmaður - 65% starfshlutfall Ægisgrund - heimili fyrir fatlað fólk • Starfsmaður - 30% starfshlutfall Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef Garðabæjar https://starf.gardabaer.is. GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS Merki ráðuneytanna í 4 litum fyrir dagblaðaprentun Starf forstöðumanns Kvikmyndasafns Íslands Auglýst er laust til umsóknar starf forstöðumanns Kvikmyndasafns Íslands. Nánari upplýsingar er að finna á vef ráðuneytisins, menntamalaraduneyti.is Umsóknarfrestur er til og með 29. september 2018. Sérfræðingur í eignastýringu hjá Brú lífeyrissjóði Brú lífeyrissjóður er lífeyris sjóður fyrir starfsmenn sveitar- félaga og stofnana þeirra. Sjóðurinn sér einnig um rekstur Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar. Eignir sjóðanna nema um 300 milljörðum króna. Hlutverk sjóðanna er að tryggja sjóðfélögum, eftirlifandi mökum þeirra og börnum lífeyri. Hjá sjóðnum starfar metnaðarfullur hópur starfsmanna sem vinnur af heilum hug að hagsmunum sjóðfélaga. Umsóknir óskast sendar inn í gegnum heimasíðu www.alfred.is. Umsóknarfrestur er til 30. september 2018. Starfið felur m.a. í sér • Greiningu á fjárfestingartækifærum • Framkvæmd viðskipta með verðbréf í samræmi við fjárfestingarstefnu sjóðsins • Skýrslugerð og upplýsingagjöf • Samskipti við aðila á fjármálamarkaði • Önnur tilfallandi verkefni sem snúa að eignastýringu Hæfni og menntun • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, s.s. viðskiptafræði eða verkfræði • Próf í verðbréfaviðskiptum er kostur • Reynsla á fjármálamarkaði er kostur • Frumkvæði, sjálfstæð og fagleg vinnubrögð • Hæfni í mannlegum samskiptum • Greiningarhæfni og hæfni til að setja fram efni með skipulögðum hætti • Gott vald á íslensku og ensku Hlutverk og ábyrgð Eignastýringarsvið annast stýringu og eftirlit með eignasöfnum sjóðanna. Verkefnin felast í greiningu, eftirliti með eignum sjóðanna og stýringu eigna með það að markmiði að hámarka ávöxtun að teknu tilliti til áhættu. Gjáhella 4 • 221 Hafnarfjörður • Sími 569 2100 • hedinn.is Rennismiður Héðinn er framsækið fyrirtæki í nýsköpun og þjónustu. Um er að ræða krefjandi starf á skemmtilegum vinnustað þar sem verkefnin eru fjölbreytt við nýsmíði og viðhald. Renniverkstæði Héðins er vel tækjum búið, jafnt manual og CNC renni- og fræsivélum. Gott væri ef viðkomandi gæti hafið störf sem fyrst. Vinsamlega sendið umsóknir til Héðins á netfangið jont@hedinn.is eða hringið í síma 660 2119. Héðinn hf óskar eftir að ráða rennismið í fullt starf. Áhugaverð störf í teymi loftslags og loftgæða Umhverfisstofnun leitar að tveimur starfsmönnum til að vinna að loftslags- og loftgæðamálum með öflugu teymi sérfræðinga þar sem áhersla er lögð á þverfaglega teymisvinnu. Helstu verkefni Meginverkefni sérfræðinganna munu m.a. felast í vinnu við mat á losun og að tryggja að Ísland uppfylli skyldur sínar í loftslags- og loftgæðamálum. Störfin fela í sér mikil samskipti við alþjóðlegar stofnanir og miðlun upplýsinga til almennings. Ítarlegri upplýsingar um störfin, helstu verkefni og hæfniskröfur til þeirra er að finna á starfatorg.is og umhverfisstofnun.is/storf-i-bodi Umsóknarfrestur er til og með 1. október 2018. 1 5 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :1 1 F B 1 0 4 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 D 7 -0 8 B 4 2 0 D 7 -0 7 7 8 2 0 D 7 -0 6 3 C 2 0 D 7 -0 5 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 0 4 s _ 1 4 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.