Víkurfréttir - 22.10.1981, Side 3
VÍKUR-fréttir
Fimmtudagur 22. október 1981 3
TILBOÐ
Vilnsnemgí 14, Ketlavik - Simi 3377
I VEGGHÚSGÖGN Verð kr. 3.490,00
\______________________________/i
Ibsen, ásamt Heröi Guömundssyni.
Hörður sagði að gífurleg aukn-
ing hefði orðið í klúbbnum í
sumar og völlurinn fullur af fólki
á góðviðrisdögum, enda má
segja að Leiran sé einn af bestu
útivistarsvæðum á Suðurnesj-
um. Að lokum bað Hörður fyrir
þakklæti til allra þeirra aðila sem
hafa stutt við bakið áklúbbnum á
undanförnum árum.
Golfvertíðinni lokið:
Gífurleg aukning í GS
Golfvertíðinni í Leirunni lauk
laugardaginn 10. okt. sl. með
Stjörnumótinu, en Sjöstjarnan
hf. i Njarðvík gaf verðlaun til
þeirrar keppni.
Úrslit urðu þessi:
Án forgjafar högg
1. Magnús Jónsson 75
2. Hallur Þórmundsson 76
3. Hólmgeir Guðmundss. 81
Meö forgjöf
1. Annel Þorkelsson 74
2. Jón Ólafur Jónsson 74
3. Ibsen Angantýsson 75
Aukaverðlaun, 10 Ibs. rauð-
sprettuflök, hlaut Þorbjörn Kjær-
árin, og flest fyrirtækin sem taka
þátt í henni í dag hafa verið með
frá upphafi. Hefur þetta verið
geysilega góður stuðningur við
uppbyggingu golfvallarins. í
Firmakeppninni í ár urður úrslit
þessi:
1. Þorleifur Matthíasson
(Matthías Magnússon)
2. Grágás hf.
(Páll Ketilsson)
3"' Röst hf.
(Sævar Sörensson)
í Aðalstöðvarkeppninni, sem
er holukeppni og stendur yfir
mest allt sumarið, sigraði Jón
Pál.i Skarphéðinsson."
BOÐ
[BUSTOÐ Tjj
01
o
CJ
Sigurvegararnir i Stjörnumótinu án forgjafar. Frá v.: Hólmgeir, Hallur,
Magnús, ásamt Heröi Guömundssyni.
bo, fyrir að vera næst 3. holu.
í golfskálanum hittum viö að
máli Hörð Guðmundsson, form.
Golfklúbbs Suðurnesja, og var
hann spurður hvernig starfsemin
hefði gengið í sumar.
„Hún gekk ágætlega, við
vorum með mörg stór mót i sum-
ar og þar af stærsta hlutann af
Islandsmótinu, þar sem mjög
góður árangur náðist, með því
besta í golfinu hérna. Annarsvar
árangur í mótum sumarsins
yfirleitt mjög góður og okkar
menn stóðu sig mjög vel, ekki
síst þegar þeir heimsóttu aðra
klúbba."
Hvernig var veörið i sumar til
golfiðkunar?
„Veðráttan var nú hvorki góö
né vond, þó ekki sésamt hægt aö
líkja henni saman við sumarið í
fyrra."
Hvaö með framkvæmdir á vell-
inum og klúbbhúsiö?
„Framkvæmdir við stækkun
golfvallarins ganga Ijómandi vel
og við sjáum fram á að geta tekið
3 nýjar brautir í notkun næsta
sumar. Þá er skipulag og undir-
búningur á byggingu klúbbhúss-
ins vel á veg komið og er allt útlit
fyrir að það liggi fyrir á næsta
vori og er það von okkar aö geta
þá byrjað að grafa og vinna að
undirstööum."
Þá gat Hórður um tvö mót, sem
haldin hafa verið árlega frá stofn-
un klúbbsins, þ.e. Firmakeppn-
in og Aðalstöðvarkeppnin.
„Firmakeppnin hefur verið
okkar aðal tekjulind í gegnum
G08 i
Keflavík - Njarðvík
Til sölu 2ja og 3ja herbergja íbúðir í smíðum í
fjölbýlishúsi við Fífumóa í Njarðvík. Tilbúnar
undir tréverk, sameign fullfrágengin, málað
að utan.
Verð: 2ja herb. 220.000. - 3ja herb. 310.500.
Uppl. qefurTrausti Einarsson í síma 1753 milli
kl. 20-21.