Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.10.1981, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 22.10.1981, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 22. október 1981 VÍKUR-fréttir Verkstjórafélag Suðurnesja heldur fund laugardaginn 24. október kl. 14 aö Suðurgötu 4a, Keflavík. Fundarefni: Kaup á orlofshúsi. Stjórnin IÐNAÐARMANNAFÉLAG SUÐURNESJA 14. okt.: Iðnþróun á Suðurnesjum Almennur fundur um iðnþróun á Suðurnesjum verður haldinn fimmtudaginn 22. okt. kl. 20.30 í húsi félagsins að Tjarnargötu 3. Frummælandi Þórir Aðalsteinsson, nýráðinn iðnþróun- arfulltrúi Suðurnesja. 31. okt.: Árshátíðin Árshátíð félagsins verður haldin í Stapa, laugardaginn 31. október og hefst með borðhaldi kl. 19.30. MATSEÐILL: Súpa og rúnnstykki Lambasteik með bernaissósu Skemmtiatriðið. - Dans. Hljómsveitin Upplyfting leikur fyrir dansi til kl. 2. Húsið opnað kl. 19. Ath. aðgöngu- miðar og borðapantanir í húsi félagsins, föstudaginn 23. október milli kl. 16-19. Skemmtinefnd rafvirkja 5. nóv.: Aðalfundur Aðalfundur félagsins verður haldinn í húsnæði félags- ind 5. nóv. kl. 20.30. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Skýrslur lífeyrissjóða og iðnaðarmannatals. Önnur mál. Stjórn I. S. Miðnesingar Sandgerðingar Fjórði gjalddagi útsvars og að- stöðugjalda er 1. nóv. n.k. Gerið skil á gjalddaga og forð- ist kostnað og önnur óþægindi. Sveitarstjóri Ðúið að leggja gangstétt- arkant á ríflega 2 km Lokið er nú við lagningu slit- lags á þær götur sem ráðgert var að vinna við í sumar. Ennfremur er búið að leggja gangstéttar- kant eins og ráðgert var, þ.e. á ríflega 2000 m kafla. Starfsmenn bæiarins eru byrjaðir að undirbua gangstétt- arlagningu i Vesturgotu og verður því verki haldið áfram eftir því sem tíð leyfir, með jarðvegs- fyllingu í gangstéttarstæði og steypu gangstétta. Knattspyrnumóti Barnaskólans í Keflavík 5. bekkur I. sigraði mótið með miklum glæsibrag. Sigruður alla leiki sína og skoruðu 19 mörk gegn 2. 4. bekkur I. Glæsilegir sigurvegarar er unnu alla mótherja sína. Skor- uðu 17 mörk en fengu á sig 2. Auglýsingasíminn er 1760

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.