Víkurfréttir - 22.10.1981, Síða 9
VÍKUR-fréttir
Fimmtudagur 22. október 1981 9
Góður árangur hjá UMFN
( ársskýrslu Ungmennafélags
Njarðvíkur 1980-81 kemurfram,
að UMFN hefur aldrei náð eins
góðum árangri á einu tímabili í
eins mörgum greinum og nú.
Verður hér getið um árangur
deildanna sem unnist hefur á
þessu timabili:
Karfa. Meistaraflokkur ís-
landsmeistarar (úrvalsdeild) og
UMF(-meistarar.
5. fl. [slandsmeistarar og
skólameistarar.
2. fl. kv. skólameistarar.
Knattspyrna.
Meistarafl. íslandsmeistarar
(3. deild) og Suðurnesjameistar-
ar innan- og utanhúss.
4. fl. Suðurnesjameistarar inn-
an- og utanhúss.
2. II. Suðurnesjameistarar inn-
an- og utanhúss.
Handbolti.
4. fl. drengja (slandsmeistarar.
Sund.
Sonja: 2 UMF(-met, auk þess
að fá bæði stigabikarinn og af-
reksbikarinn i sundi kvenna
Eðvarð: 15 Islandsmt í hinum
ýmsu greinum yfir tímabilið. Á
UMFÍ-mótinu 1 gull, 2 silfur og 1
brons. Á innanhússmeistaramóti
íslands 4 gull og 1 silfur. Á (s-
landsmeistaramótinu 1 gull (og
er þar með handhafi 1 fslands-
mets, þ.e. í 200 m baksundi).
Kollot-keppnin 1 silfur f.h. ís-
lands (landsliðsins).
Borgar: 2 gull og 2 siIfur á ald-
ursflokkamótinu.
Þórður: 2 silfur á UMF(-mót-
inu. Á (slandsmeistaramótinu 1
brons. Aldursflokkamót 1 silfur
og 1 brons.
Eignirnar 75, sem
forkaupsréttur er á
Tölvustýrð jafnvægisstilling
Nú er runninn upp sá tími sem bifreiðaeigendur skipta frá sumar-
dekkium vfir á vetrardekkin. Hiá Hjólbarðaþiónustunni á Aðalstöö-
inni hefur nú verið tekin i notkun tölva til jafnvægisstillingar. Að
sögn Bjarna Valtýssonar er mikið hagræði með tilkomu þessa tækis
og nefndi hann sem dæmi að áður þurfti að aka á hjólbörðunum í
nokkurn tíma áður en ballansering gat farið fram, en með tilkomu
tölvunnar er það nú óþarfi. Vélin tekur öll venjuleg fólksbíla- og jeppa-
dekk, allt upp í 50 kg.
Hitaveita Suðurnesja:
Lækkandi hitastig
Mikil óánægja ríkjandi meðal neytenda
Bæjarstjórn Keflavíkur krefst skýringa
Eins og sagt var frá í siðasta
blaði hefur Keflavíkurbær tekið
forkaupsrétt í 75 eignum í Kefla-
vík. Til að forðast allan misskiln-
ing er rétt að taka fram, að ekki er
hér verið að fordæma töku for-
kaupsréttarins, en hins vegar
verið að benda á að rétt hefði
verið hjá bænum að tilkynnaeig-
endum eignanna hvað um var að
ræða, t.d. með dreifibréfi, sem
ekki er mikið fyrirtæki að útbúa.
Ekki dugar að auglýsa slíka
breytingu í Lögbirtingarblaðinu
eða láta fasteignasala í Keflavík
vita um hana. Með nægilegu
upplýsingastreymi hefði verið
hægt að koma í veg fyrir leiðindi
sem skapast þegar þinglýsa á
frjálsri sölu á ji>essum eignum.
Heitt vatn
til báta?
Að undanförnu hafa staðið yfir
viöræður milli Landshafnarinnar
og Hitaveitu Suðurnesja, um að
HS komi heitu vatni á hafnar-
garðana í Keflavík og Njarðvík.
Virðist ekkert vera þvi til fyrir-
stöðu af hálfu Hitaveitunnar.
Rætt er um að Hitaveitan sjái
um sölu og innheimtu gjalda
vegna heita vatnsins, en höfnin
um mann til að afgreiða það.
Stofnar SSS eigið
tryggingafélag?
Nú nýlega samþykkti bæjar-
stjórn Njarðvíkur eftirfarandi til-
lögu frá Áka Granz:
„Bæjarstjórn Njarðvíkur sam-
þykkir að fara þess á leit við
stjórn SSS, að hún láti fara fram
athugun á þvi, hvorttímabærtsé,
vegna breyttra aðstæðna með til-
komu hitaveitu, að endurskoða
brunatryggingar sveitarfélag-
anna með það í huga að stofna
eigið tryggingafélag."
Verður nú birtur listi yfir þess-
ar eignir. Forkaupsrétturinn skv.
auglýsingu Félagsmálaráðu-
neytisins frá 23. janúarsl., gildir
á eftirtöldum lóðum og öðrum
fasteignum í Keflavík:
1. flokkur: Þar sem eingöngu
eru íbúðarskúrar á lóðum og hús
hafa ekki verið byggð á:
Hringbraut 58
Birkiteigur 19
Birkiteigur 5
Smáratún 20
Faxabraut 32B
2. flokkur: Þar sem hús standa
út í götustæðum og valda slysa-
hættu á gatnamótum:
Kirkjuvegur 14
Kirkjuvegur 15
Kirkjuvegur 35
Kirkjuvegur 36
3. flokkur: Þar sem hús standa
út í götustæðum:
Aðalgata 2, 6, 8, 12, 14, 18.
Kirkjuvegur 27, 28, 44, 10.
4. flokkur: Þar sem eru verk-
stæðishús inni i byggingahverf-
um:
Suðurgata 26
Vatnsnesvegur 29-31
Sólvallagata 7
Heiðarvegur 26.
5. flokkur: Óbyggðar lóöir í
einkaeign:
Birkiteigur 4 og 6 (áður Mel-
staður, eign Jóns Brandss.).
6. flokkur: Byggð hús á eignar-
lóðum innan landareignar Kefla-
víkurbæjar, þar sem æskilegt
væri að bærinn eignaðist lóðirn-
ar og gæfi út leigusamning:
Tjarnargata 6
Vallargata 4, 6, 15, 16, 17, 18,
19, 20, 22, 23, 24, 25, 26, 27,
28, 31.
Túngata 9, 10, 12, 13, 14, 15,
16, 17, 18, 19, 23.
Kirkjuvegur 1, 5, 17, 18, 28, 34,
36, 37, 40, 44.
Hafnargata 16, 18, 27a.
Aðalgata 11, 16a, 17.
Vesturgata 5, 11, 13, 14a, 15.
Á fundi bæjarstjórnar Kefla-
víkur sl. þriðjudag spunnust um-
ræður um Hitaveitu Suðurnesja,
en að undanförnu hefur fólk orð-
ið vart við mjög lækkandi hita-
stig, eða allt niður í 65° C þar sem
verst lætur. Jafnframt hefur
borið á miklum óhreinindum i
vatninu.
Vegna þessa máls samþykkti
Hitastig á vatni Hitaveitunnar
hefur mjög veriðtil umræðu und-
anfarnar vikur. Umræður um
Hitaveituna magnast ævinlega í
kuldatíð, enda veröa menn þess
þá fyrst varir ef einhverjar trufl-
anir eru í kerfinu eða vatns-
skammtur er of litill.
( þessu tilviki bætir það ekki
um að mönnum verður mjög tíð-
rætt um ,,lágt“ hitastig á vatninu.
Vatnshiti heita vatnsins, sem fer
frá Svartsengi iátttil byggðanna,
hefur lengst af verið yfir 90°C, en
hitastig þetta hefur stjórnast af
fjórum framleiðslurásum í
varmaorkuverinu í Svartsengi.
Til þess að skýra þetta hitastig
nánar skal á það bent, að allt
ferskvatn sem kemur frá orku-
verinu er hitað upp í 105°C, til
þess að eyða súrefni og kolsýru,
sem verkar tærandi á málma, en
siðan er það kælt i 85“ C áður en
það er sent til byggðanna. Af
ýmsum tæknilegum ástæðum
hefur aldrei veriö settur upp kæli-
búnaður við tvær rásirnar, svo að
blöndunarhitastigiö frá Svarts-
engi hefur verið 94-96° C. Þetta
bæjarstjórn eftirfarandi tillögu:
„Bæjarstjórn Keflavíkur sam-
þykkir að beina þeim tilmælum
til stjórnar Hitaveitu Suðurnesja,
að hún sendi bæjarstjórn Kefla-
víkur greinargerð um ástæður
þess að hitastig vatns hefur
reynst mun lægra en til hefur
verið ætlast. Einnig óskast gerð
grein fyrir óhreinindum í neyslu-
vatni í seinni tíð.“
hitastig er hættulega hátt, enaa
brot á byggingareglugerð frá
1979, gr. 8.1.15 þar sem segir:
„Yfirborðshiti ofna má ekki vera
hærri en 80°C“, og gr. 8.1.16:
„Hitastig heits neysluvatns má
ekki vera yfir 80°C“. Það er fyrst
með tilkomu Orkuvers II í Svarts-
engi aö hægt er að blanda vatnið
niður í „rétt" hitastig.
Augljóst er að svona mikil
lækkun á hitastigi gerir vart við
sig hjá notendum, ekki síst þeim
sem hafa verið með vatns-
skammt í algjöru lágmarki. Því
hefur verið haldið fram, aö teng-
ing Keflavíkurflugvallar væri or-
sök til hins lækkaða hitastigs.
Þetta á skv. framansögðu ekki
við rök að styðjast.
Stefnt er að því að notendur
sem næst eru dælustöðinni á
Fitjum fái vatnið 80°C heitt. Hitt
er svo óhjákvæmilegt, að vatnið
skilar ekki sama hita til þeirra
sem fjær búa. Þar kemur til ein-
falt lögmál eölisfræðinnar, sem
ekki er hægt að breyta - því
miður.
Ingólfur Aöalstelnsson
Greinargerð frá Hitaveitunni
vegna hitastigs á hitaveituvatninu