Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.10.1981, Page 12

Víkurfréttir - 22.10.1981, Page 12
12 Fimmtudagur 22. október 1981 VÍKUR-fréttir Handknattleikur: Er dómgæslan í molum? Tveir leikir í hahdbolta áttu að fara fram í íþróttahúsinu i Kefla- vík sl. laugardag. Voru það leikir ÍBK og Reynis i meistaraflokki, og leikur (BK og Breiðabliks í meistaraflokki kvenna. Eru báðir þessir leikir i íslandsmótinu. Þegar leikirmr attu að hefjast kom í Ijós að dómararnir voru ekki mættir. Eftir mikla leit fund- ust þeir í hópi áhorfenda í (þróttahúsinu i Hafnarfirði. Sögðust þeir hafa tilkynnt forföll til formanns Dómarafélags HS(. Átti Dómarafélagið að útvega nýja dómara í stað þeirra., en af einhverjum ástæðum fórst það siðan fyrir. Var leikjunum síðan frestað. Óvenjumargir áhorfend- ur voru mættir á staðinn til að fylgjast með leikjunum. Það er skammarlegt að félög séu að leggja t i ferðakostnað, húsaleigu o.fl. ,fl. fyrir leiki sem settir hafa verið á af mótanefnd HSÍ, leikmenn mættir á staðinn og allt tilbúiuð af hálfu felag- anna, en þa skuli það vera eitthvað innra sambandsleysi í dómarafélaginu sem veldur þvi ekki aðeins núna helduroft áður. að leikjum þarf að fresta vegna þess að dómarar mæta ekki. Vatnsveituframkvæmdir ofan Eyjabyggöar: Endurbætur á vatnsgeymí og virkjun borholu Á fundi gatnagerðarnefndar 7. okt. sl. var minnst á nauðsyn þess, í sambandi við verkefni næsta árs, að huga aö endurbót- um á vatnsgeymi bæjarins ofan Eyjabyggðar og virkjun borholu sem þar hefur verið boruð fyrir nokkru. Samkvæmt skýrslu sem samin hefur verið af Verkfræði- stofu Sig. Thoroddsen um mál- efni vatnsveitunnar dags. í febrú- ar sl., þarf að byggja 1200m3 miðlunargeymi og virkja áður- nefnda borholu ofan Eyjabyggð- ar, Verkfræðistofan áætlar kostnað við smiði geymisins um 1.5 millj. kr. Þar sem verk þetta þarf veru- legan undirbúning, leggur nefndin til að farið verði að und- irbúa verkefnið. Nuverandi geymir ofan Eyjabyggðar hefur bilað og þurft viðgeröa við, og mun nú leki vera kominn að honum aftur. Vatnstankurinn ofan Eyjabyggðar er farinn aö leka Látið okkur sjá um veisluna Pantanasíminn er 1777, mánudaga til föstudaga kl. 9-12. tþlðnasm Fiskifélagsdeild Keflavíkur og Njarðvíkur AÐALFUNDUR deildarinnar verður haldinn í Olíusamlags- húsinu, Keflavík, sunnudaginn 25. október kl. 14. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf og mál sem varða Fiskiþing, s.s. fiskveiöistefna 1982 ° fl Stjórnin Trésmiöja ■ Keflavíkur sf. I Bolafæti 3, Njarðvík Símar 3516, 3902 og 1934 Sérsmíðum ELDHÚSINNRÉTTINGAR, BAÐINNRÉTTINGAR FATASKÁPA og SÓLBEKKI. Föst verðtilboð - Vönduð vinna - Hagstætt verð. MANNVIRKI SF. Bygglngaverktakar Hafnargötu 17, Keflavfk Sfml 3911 Gerum föst tilboð i mótauppslátt, utanhúss- klæðningar, þakviðgerðir og aðra trésmiðavinnu. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 10-12. HITAVEITA SUÐURNESJA Þjónustu- síminn er 3536 TEPPAHREINSUN Tökum að okkur hreinsun áteppum, með nýj- um og góðum vélum. - Uppl. í síma 2564.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.