Morgunblaðið - 08.06.2018, Page 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Reese Witherspoon snýr aftur sem lögfræðiljóskan í
þriðju Legally Blonde kvikmyndinni. Hún Reese mun á
næstu dögum skrifa undir samning og taka að sér hlut-
verk hinnar stórskemmtilegu Elle Woods. Hún mun einn-
ig taka að sér að vera framleiðandi kvikmyndarinnar.
Það eru þær Kirsten Smith og Karen McCullah sem
þróuðu sögu Amöndu Brown fyrir fyrstu myndina sem
kom út árið 2001, sem mundu skrifa handritið. Það er
mikið um að vera hjá Reese Witherspoon þess dagana en
hún er í hlutverki Madeline Mörthu Mackenzie í þáttaröð
HBO Big Little Lies, hún er einnig að framleiða heimildar-
mynd um tennisgoðsögnina Martinu Navratilovu.
Þriðja Legally Blonde-
myndin á leiðinni
20.00 Magasín (e)
20.30 Á ystu ströndum (e)
21.00 Markaðstorgið (e)
21.30 Hvíta tjaldið Kvik-
myndaþáttur Hringbrautar
þar sem sögu hreyfimynd-
anna, heima og erlendis, er
gert hátt undir höfði.
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.40 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
08.40 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.20 The Late Late Show
with James Corden Bráð-
skemmtilegur spjallþáttur
þar sem breski grínistinn
James Corden fær til sín
góða gesti.
10.00 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.25 King of Queens
12.50 How I Met Your
Mother
13.10 Dr. Phil
13.50 Man With a Plan
14.15 Gudjohnsen
15.00 Family Guy
15.25 Glee
16.15 Everybody Loves
Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Your
Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 America’s Funniest
Home Videos
19.30 The Biggest Loser
Bandarísk þáttaröð þar
sem fólk sem er orðið
hættulega þungt snýr við
blaðinu og kemur sér í form
á ný.
21.00 The Bachelorette
Bráðskemmtileg raunveru-
leikasería þar sem ung ein-
stæð kona fær tækifæri til
að finna stóru ástina í hópi
föngulegra karlmanna.
22.30 The Hunger Games
00.55 One Day
02.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
02.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
18.30 Tennis: French Open In Par-
is 19.30 Cycling: Criterium Du
Dauphiné Libéré, France 20.30
Tennis: French Open In Paris
21.10 News: Eurosport 2 News
21.15 Football 22.00 Cycling: Cri-
terium Du Dauphiné Libéré, France
23.00 Tennis: * 23.30 Tennis:
French Open In Paris
DR1
16.45 TV Avisen 17.00 Fodbold
VM-kval: Ukraine-Danmark (k), di-
rekte 17.50 Fodbold VM-kval: Uk-
raine-Danmark (k), nedtakt 18.00
Flashback 19.00 TV AVISEN
19.15 Vores vejr 19.25 Hamilton:
I nationens interesse 21.10 Crank
22.30 Kodenavn: Jane Doe 23.55
De uheldige helte
DR2
16.30 Husker du… 2004 17.15
Husker du… 2005 18.00 Philo-
mena 19.30 Pundik – Mit splittede
Israel 20.30 Deadline 21.00 JER-
SILD minus SPIN 21.45 Narkob-
aronen og den myrdede fodbold-
spiller 23.30 Den serbiske træner
og hans afrikanske tigre
NRK1
15.00 NRK nyheter 15.15
Svenske arkitekturperler 15.30
Oddasat – nyheter på samisk
15.45 Tegnspråknytt 16.00 Dags-
nytt atten 16.50 Distriktsnyheter
17.00 Dagsrevyen 17.30 Norge
Rundt 17.55 Midt i Drammen
18.55 Verdens tøffeste togturer
19.40 Kjærleikens makt 21.00
Kveldsnytt 21.15 Kjærleikens
makt 21.45 The Everly Brothers:
himmelske harmonier 22.45
Fletch
NRK2
14.55 Poirot 16.25 VM-
kvalifisering fotball kvinner: Irland
– Norge 18.25 Solgt! 18.55 Øye-
blikk fra Norge Rundt 19.00 Nyhe-
ter 19.10 Best i verden: Bønda fra
nord 19.40 VM-studio Fotball-VM
1998, menn, Frankrike: Brasil-
Norge 22.50 Filmavisen 1958
23.00 NRK nyheter 23.03 Vise-
presidenten 23.30 Saudi-Arabia –
penger, makt og korrupsjon
SVT1
13.30 Uppfinnaren 14.10 Våra
vänners liv 15.10 Mord och inga
visor 16.00 Rapport 16.13 Kult-
urnyheterna 16.25 Sportnytt
16.30 Lokala nyheter 16.45 Prins-
essan Adriennes dop 17.30 Rap-
port 17.55 Lokala nyheter 18.00
Enkel resa till Korfu 18.50 Katsch-
ing ? lite pengar har ingen dött av
19.05 Carl Stanley: Ärligt talat
20.05 The Graham Norton show
20.55 Rapport 21.00 The Mon-
key’s paw 22.25 Line fixar krop-
pen
SVT2
14.00 Rapport 14.05 Forum
14.15 Lars Monsen på villovägar
15.15 Nyheter på lätt svenska
15.20 Nyhetstecken 15.30 Odda-
sat 15.45 Uutiset 16.00 Drag-
queens – motorsportens okrönta
drottningar 17.00 Villes kök 17.30
Camillas klassiska 18.00 Haute
couture från Kina 18.55 Anslags-
tavlan 19.00 Aktuellt 19.18 Kult-
urnyheterna 19.23 Väder 19.25
Lokala nyheter 19.30 Sportnytt
19.45 Fängelse 21.10 Bergmans
video 21.55 Parisa pratar #metoo
med killar 22.25 Min sanning:
Amelia Adamo 23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
N4
14.45 Hvað hrjáir þig? (Hva
feiler det deg?) (e)
15.30 Litháen – Ísland
(Landsleikur karla í hand-
bolta) Bein útsending frá
landsleik Litháen og Ís-
lands í umspili um laust sæti
á HM karla í handbolta.
Þetta er fyrri leikur liðanna.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Froskur og vinir hans
18.07 Rán og Sævar
18.18 Söguhúsið
18.25 Börnin í bekknum –
tíu ár í grunnskóla (Klassen
– ti år i folkeskolen)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Áfram Ísland Fjöl-
breyttur og skemmtilegur
þáttur þar sem hitað verður
upp fyrir HM.
20.40 Poirot – Dauði frú
McGinty (Agatha Christie’s
Poirot: Mrs McGinty’s
Dead) Hinn rómaði og sið-
prúði Hercule Poirot tekst á
við flókin sakamál af fá-
dæma innsæi. Þegar Abigail
McGinty er myrt er leigj-
andinn hennar, James
Bentley, dæmdur til dauða
fyrir morðið. Yfirlög-
regluþjóninn sem sá um
málið grunar þó að James
sé saklaus og biður Poirot
um aðstoð.
22.20 Kvöld í Istanbúl (One
Night in Istanbul) Gaman-
mynd um tvo Liverpool-
aðdáendur sem gera vafa-
samt samkomulag við
glæpagengi til þess að hafa
efni á að komast á úrslita-
leik Meistaradeildar Evr-
ópu í Istanbúl. Bannað
börnum.
23.50 Goðsögnin Pelé (Pelé:
Birth of a Legend) Kvik-
mynd um brasilísku knatt-
spyrnustjörnuna Pelé. Í
myndinni er sagt frá því
hvernig Pelé fór frá því að
alast upp í fátækrahverfum
Sao Paulo yfir í að leiða
brasilíska landsliðið til sig-
urs í fyrsta sinn á heims-
meistaramótinu í knatt-
spyrnu, aðeins 17 ára að
aldri. (e)
01.30 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Blíða og Blær
07.25 Tommi og Jenni
07.50 Strákarnir
08.15 Ljóti andarunginn og
ég
08.35 The Middle
08.55 Mom
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 Doctors
10.20 Restaurant Startup
11.05 Great News
11.25 Veistu hver ég var?
12.10 Feðgar á ferð
12.35 Nágrannar
13.00 Lýðveldið
13.25 Emma’s Chance
14.55 The Day After Tomor-
row
16.55 Grand Designs –
Living
17.45 Bold and the Beauti-
ful
18.05 Nágrannar
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 Britain’s Got Talent
21.05 Satt eða logið
Skemmtiþáttur sem Bene-
dikt Valsson stýrir en hann
tekur á móti fjórum gestum
í hverjum þætti sem skipa
síðan tvö lið.
21.45 Patti Cake$
23.40 The Duel
01.30 Ouija: Origin of Evil
03.10 The Day After Tomor-
row
15.15 Date Night
16.45 African Safari
20.30 Date Night
22.00 Snowpiercer
00.05 We Don’t Belong
Here
01.35 Totem
20.00 Föstudagsþáttur Í
Föstudagsþættinum fáum
við góða gesti og ræðum við
þá um málefni líðandi
stundar, helgina fram und-
an og fleira skemmtilegt.
20.30 Föstudagsþáttur
21.00 Föstudagsþáttur
Helgin fram undan, málefni
dagsins og fleira.
21.30 Föstudagsþáttur
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
12.24 Svampur Sveins
12.49 Lalli
12.55 Rasmus Klumpur
13.00 Strumparnir
13.25 Hvellur keppnisbíll
13.37 Ævintýraferðin
13.49 Gulla og grænj.
14.00 Stóri og Litli
14.13 Grettir
14.27 K3
14.38 Mæja býfluga
14.50 Tindur
15.00 Dóra könnuður
15.24 Mörgæsirnar frá M.
15.47 Doddi og Eyrnastór
16.00 Áfram Diego, áfram!
16.24 Svampur Sveins
16.49 Lalli
16.55 Rasmus Klumpur
17.00 Strumparnir
17.25 Hvellur keppnisbíll
17.37 Ævintýraferðin
17.49 Gulla og grænj.
18.00 Stóri og Litli
18.13 Grettir
18.27 K3
18.38 Mæja býfluga
18.50 Tindur
07.45 England – Costa
Rica
09.25 Sumarmótin 2018
09.55 Season Highlights
10.50 Cleveland Cavaliers
– Golden State Warriors
12.45 Selfoss – Víkingur
Ó.
14.25 Goals of the Season
2017/2018
15.20 ÍBV – KR
17.00 England – Costa
Rica
19.10 Þróttur – Víkingur Ó.
21.20 Búrið
21.50 UFC Now 2018
01.00 Cleveland Cavaliers
– Golden State Warriors
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins
í dag ljá Reykvíkingum frá árinu
1918 rödd sína.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Klassíkin okkar – uppáhalds
íslenskt.
15.00 Fréttir.
15.03 Hormónar. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Málið er.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur. (e)
19.45 Hitaveitan.
20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar
Hansson og Lísa Pálsdóttir. (Frá því
í morgun)
21.30 Kvöldsagan: Hallgrímur smali
og húsfreyjan á Bjargi eftir Þorstein
frá Hamri. Höfundur les. (Áður á
dagskrá 2004)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
(Frá því í morgun)
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Anna Gyða Sig-
urgísladóttir og Kristján Guð-
jónsson. (Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Besti sjónvarpsþátturinn á
sumrin að mínu mati er
markaþátturinn Pepsi-
mörkin sem hefur verið und-
ir öruggri stjórn Harðar
Magnússonar mörg undan-
farin ár á Stöð 2 Sport.
Það var innáskipting hjá
Herði hvað sérfræðingana
varðar fyrir leiktíðina.
Gunnar Jarl Jónsson, fyrr-
verandi dómari og oft kall-
aður „Jarlinn“, Freyr Alex-
andersson, landsliðsþjálfari
kvenna, Indriði Sigurðsson,
fyrrverandi atvinnumaður
og landsliðsmaður, og lands-
liðskonan Hallbera Guðný
Gísladóttir komu ný inn í
þáttinn og bættust í hóp
Reynis Leóssonar, sem hefur
verið álitsgjafi undanfarið
og Þorvaldar Örlygssonar en
hann er mættur til leiks að
nýju í Pepsi-mörkin. Indriði
og Hallbera eiga eftir að
skólast til og verða betri.
Reynir og Þorvaldur eru
virkilega góðir og Breið-
holtsbræðurnir Gunnar Jarl
og Freyr hafa komið mjög
sterkir inn. Gunnar Jarl, sem
um árabil var einn albesti
dómari leiksins en lagði
flautuna á hilluna eftir síð-
ustu leiktíð, hefur komið mér
skemmtilega á óvart. Hann
er beinskeyttur og er öllum
hnútum kunnugur en mætti
samt tala aðeins hægar!
Freyr kom mér hins vegar
ekkert á óvart. Hann er frá-
bær í þessu hlutverki.
„Jarlinn“ hefur
komið sterkur inn
Ljósvakinn
Guðmundur Hilmarsson
Morgunblaðið/Ómar
Góður Gunnar Jarl Jónsson.
Erlendar stöðvar
19.10 Last Man On Earth
19.35 Man Seeking Woman
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 First Dates
21.40 The Simpsons
22.05 American Dad
22.30 Bob’s Burger
22.55 Schitt’s Creek
23.20 NCIS: New Orleans
00.05 Man Seeking Woman
Stöð 3
Gunnar Helgason, leikari, leikstjóri, rithöfundur, sjón-
varpsmaður, tvíburi og Þróttari, var gestur í morgun-
þættinum Ísland vaknar og mætti með nýja bók: Ísland
á HM sem fæst á öllum betri bensínstöðvum.
Hann ræddi meðal annars möguleika Íslands á HM,
fótboltaáhuga Íslendinga, tískuvarning sem Þróttarar
framleiða, Mókoll og hvernig hann væri hættur að
svindla sér inná völlinn.
Hægt er að sjá viðtalið við Gunnar á www.k100.is og
þar má einnig sjá fleiri brot úr þættinum eða hlusta á
hann í heild sinni.
Hættur að svindla
sér inn á völlinn
K100
Stöð 2 sport
Omega
19.00 Charles Stanl-
ey
19.30 Joyce Meyer
20.00 Country Gospel
Time
20.30 Jesús Kristur
er svarið
21.00 Catch the Fire
22.00 Times Square
Church