Morgunblaðið - 27.06.2018, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.06.2018, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ 2018 TE N G IT A U G A R Fallvarnarbúnaður Hafðu samband og kynntu þér vöruúrvalið og þjónustuna Fjölbreytt og gott úrval til á lager Námskeið um fallvarnir fyrir viðskiptavini Skoðanir og eftirlit á fallvarnarbúnaði FA LLB LA K K IR BELTI Páll Vilhjálmsson skrifar:    Lýðræði er á fall-andi fæti, sam- kvæmt álitsgjöfum austan hafs og vest- an. Trump og Pútín eru dæmi um það, sem og Erdogan í Tyrklandi og Orban í Ungverjalandi. Ekki er allt upp tal- ið.    William Hague,fyrrum for- maður Íhaldsflokks- ins breska, er einn af mörgum sem vara við vexti og viðgangi sterkra leiðtoga. Þeir taka frá okkur frelsið, segir Hague. Hague skrifar í Telegraph, sem er hófsöm hægriútgáfa í Bretlandi.    Mest lesna greinin í Telegraph átalandi stundu er eftir dálka- höfundinn Zoe Strimpel. Fyrir- sögnin, í lauslegri þýðingu, er ,,Það er enginn vafi, við búum við fjöl- menningaralræði“. Þar er sagt frá kvenkyns háskólakennara sem neit- ar að kenna við háskóladeild í Cam- bridge sökum þess að dyraverðir ávarpa hana sem konu – madam – en ekki ,,doktor“ eins og konan krefst. Þetta kallar kennarinn ras- isma og yfirgang.    Það er samhengi á milli þess að áVesturlöndum hallast kjós- endur æ meir að sterkum leiðtogum og hins að fjölmenningaralræðið tekur út yfir allan þjófabálk. Væni- sýkin stafar einkum frá frjáls- lyndum og vinstrimönnum sem sjá órétti í hverju horni og eru í akk- orði að finna tilefni til að móðgast. Alræði fjölmenningar kæfir bæði vitsmunaumræðu og í auknum mæli samskipti fólks. Hvað er þá betra en að senda eins og einn Trump til æðstu valda og láta þá vænisjúku vita hvar Davíð keypti ölið?“ Páll Vilhjálmsson Ástæða - afleiðing STAKSTEINAR William Hague Veður víða um heim 26.6., kl. 18.00 Reykjavík 10 skýjað Bolungarvík 9 súld Akureyri 14 léttskýjað Nuuk 4 léttskýjað Þórshöfn 10 alskýjað Ósló 24 heiðskírt Kaupmannahöfn 21 heiðskírt Stokkhólmur 21 heiðskírt Helsinki 22 heiðskírt Lúxemborg 24 heiðskírt Brussel 23 heiðskírt Dublin 23 heiðskírt Glasgow 20 skýjað London 26 heiðskírt París 26 heiðskírt Amsterdam 18 heiðskírt Hamborg 22 léttskýjað Berlín 23 léttskýjað Vín 18 skúrir Moskva 24 heiðskírt Algarve 24 heiðskírt Madríd 34 léttskýjað Barcelona 27 heiðskírt Mallorca 27 léttskýjað Róm 27 léttskýjað Aþena 21 þrumuveður Winnipeg 24 léttskýjað Montreal 20 léttskýjað New York 22 skýjað Chicago 22 þoka Orlando 31 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 27. júní Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 3:00 24:03 ÍSAFJÖRÐUR 1:36 25:36 SIGLUFJÖRÐUR 1:19 25:19 DJÚPIVOGUR 2:15 23:46 Fyrirhuguð ráðstefna um #metoo- bylgjuna var tekin fyrir á fundi ríkis- stjórnarinnar í gær. „Það liggur fyr- ir að hluti af okkar formennskuáætl- un í Norrænu ráðherranefndinni er að halda alþjóðlega ráðstefnu,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráð- herra, sem vill þó helst nefna bylgj- una #églíka. „Við viljum nýta þá sér- stöðu sem Ísland hefur í jafnréttis- málum, það er hlustað á rödd Íslands í því samhengi og okkur finnst mikil- vægt að halda áfram að nota þá rödd Íslands til að keyra umræðuna áfram á alþjóðavettvangi,“ segir Katrín. „Þrátt fyrir að Ísland sé í efsta sæti á World Economic forum þegar kemur að kynjajafnrétti þá er til að mynda ekki verið að mæla kyn- bundið ofbeldi þar. Forgangsverk- efni ríkisstjórnarinnar er að taka á þessum málum.“ Katrín segir jafn- framt að jafnréttismál séu hluti af utanríkisstefnu Íslands. „Við ætlum að reyna að gera þetta vel og nýta okkur það að jafnréttismál eru ekki bara mikilvæg á Íslandi heldur eru þau líka orðin hluti af okkar utanrík- isstefnu.“ Stefnt er á að ráðstefnan verði haldin í september 2019 og nú þegar er hafin leit að fyrirlesurum. „Við viljum bjóða upp á stóran, fjöl- breyttan hóp fyrirlesara,“ segir Katrín. ragnhildur@mbl.is Jafnréttismál forgangsverkefni  Ráðstefna á vegum ríkisstjórnarinnar um #metoo haldin í september 2019 Morgunblaðið/Kristinn Magnússon #metoo Katrín Jakobsdóttir vill fremur kalla bylgjuna #églíka. Samkvæmt nýrri könnun MMR á fylgi íslenskra stjórnmálaflokka sem gefin var út í gær mælist Sjálf- stæðisflokkurinn stærstur með stuðning um 21,6% kjósenda. Þetta er þó rúmra tveggja prósenta fylgislækkun miðað við síð- ustu könnun. Samfylkingin og Pírat- ar eru annar og þriðji stærsti flokk- urinn í könnuninni, með 15,1% og 14,3% fylgi. Fylgi Samfylking- arinnar eykst örlítið miðað við fyrri könnun en fylgi Pírata stendur í stað. Vinstri grænir og Miðflokk- urinn eru númer fjögur og fimm í röðinni. Fylgi þeirra mælist 12,7% og 10,6% en báðir flokkarnir bæta þar við sig um hálfs prósents fylgi frá síðustu könnun. Framsóknar- flokkurinn fylgir á eftir með 9,5% fylgi. Flokkur fólksins bætir hlut- fallslega við sig mestu fylgi og mælist með 8,2%, tæpum þremur prósentum meira en síðast. Viðreisn tapar hins vegar fylgi og mælist með 5,8%. Aðrir flokkar hafa 2,2% fylgi. Alþingi Sjálfstæð- ismenn í forystu. Fylgi á flakki  Sjálfstæðismenn stærstir en tapa fylgi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.