Morgunblaðið - 20.07.2018, Side 32

Morgunblaðið - 20.07.2018, Side 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 2018 Leikkonurnar Kate Winslet, Diane Keaton og Mia Wasi- kowska munu leika í kvikmyndinni Blackbird sem er enskumælandi endurgerð á dönsku kvikmyndinni Stille hjerte sem Bille August gerði árið 2014. Leikstjóri verð- ur Roger Michell sem gerði metsölumyndina Notting Hill. Handritið verður skrifuð af upphaflega höfundinum Christian Torpe og hefjast tökur í ágúst í London. Sagan segir frá langveikri móður sem safnar fjölskyld- unni saman eina helgi áður en hún hyggst fremja sjálfs- morð. Keaton leikur móðurina en Winslet og Wasi- kowska leika dæturnar. Stórstjörnur leika í endurgerð Stille hjerte Kate Winslet Undir trénu 12 Agnes grípur Atla við að horfa á gamalt kynlífs- myndband og hendir honum út. Atli flytur þá inn á for- eldra sína, sem eiga í deilu við fólkið í næsta húsi. IMDb 7,1/10 Bíó Paradís 18.00 Heima IMDb 8,6/10 Bíó Paradís 20.00 Mýrin 12 Metacritic 75/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 22.00 Rocky Horror Picture Show 12 Metacritic 58/100 IMDb 7,4/10 Bíó Paradís 20.00 Hearts Beat Loud Bíó Paradís 18.00 Three Billboards Outside Ebbing, Missouri 16 Metacritic 88/100 IMDb 8,2/10 Bíó Paradís 22.00 The Party 12 Gamanleikur sem snýst upp í harmleik. Metacritic 73/100 IMDb 6,6/10 Bíó Paradís 20.00 Mamma Mia! Here We Go Again Metacritic 66/100 IMDb 7,0/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.25 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 15.30, 18.00, 20.30, 22.55 Sambíóin Keflavík 17.30, 20.00, 22.30 Smárabíó 12.00, 16.30, 17.00, 19.10, 19.40, 22.10 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.00, 19.30, 21.50 Hereditary 16 Eftir að móðir Annie Graham deyr virðist dauði hennar leysa úr læðingi einhvers- konar álög sem hvílt hafa á Grahamfjölskyldunni lengi. Metacritic 87/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30, 22.40 Sambíóin Egilshöll 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 22.30 The Equalizer 2 16 Framhald The Equalizer frá árinu 2014 sem var byggð á samnefndum sjónvarpsþátt- um um fyrrverandi lögreglu- mann sem er nú leigumorð- ingi. Laugarásbíó 17.00, 19.50, 22.20 Smárabíó 17.20, 19.30, 21.50, 22.10 Háskólabíó 20.40 Borgarbíó Akureyri 19.30 Book Club Metacritic 53/100 IMDb 6,3/10 Smárabíó 14.50, 20.00 Háskólabíó 20.50 Love, Simon Háskólabíó 18.00 Tag 12 Lítill hópur fyrrum bekkjar- félaga skipuleggur flókinn, árlegan „klukk“ leik, sem krefst þess að þátttakendur þurfa sumir að ferðast um landið þvert og endilangt. Metacritic 56/100 IMDb 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 15.20, 17.40, 20.00 Ocean’s 8 Morgunblaðið bbbnn Metacritic 61/100 IMDb 6,3/10 Sambíóin Kringlunni 19.40, 22.10 Adrift 12 Morgunblaðið bbbmn Laugarásbíó 19.50. 22.00 Sicario: Day of the Soldado 16 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 60/100 IMDb 7,4/10 Smárabíó 22.20 Jurassic World: Fallen Kingdom 12 Þegar eldfjallið á eyjunni vaknar til lífsins þurfa Owen og Claire að bjarga risaeðl- unum frá útrýmingu. Morgunblaðið bbmnn Metacritic 52/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 22.15 Hin Ótrúlegu 2 Bob Parr, Hr. Ótrúlegur, þarf að annast Jack-Jack á með- an Helen, Teygjustelpa, fer og bjargar heiminum. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 80/100 IMDb 8,9/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00 Sambíóin Kringlunni 14.30, 17.00 Sambíóin Akureyri 17.30 Sambíóin Keflavík 17.30 Hótel Transylvanía 3: Sumarfríið Mavis kemur Drakúla á óvart með því að skipuleggja fjöl- skylduferð á lúxus skrímsla skemmtiferðaskipi, þannig að hann geti fengið hvíld frá eigin hótelrekstri. Metacritic 59/100 IMDb 6,7/10 Laugarásbíó 15.40, 17.45 Sambíóin Egilshöll 17.40 Smárabíó 15.00, 15.20, 17.20, 17.40 Háskólabíó 17.50 Borgarbíó Akureyri 17.30 Draumur Myndin skoðar ósagða sögu Mjallhvítar, Öskubusku og Þyrnirósar, sem komast að því að þær eru allar trúlof- aðar sama draumaprins- inum. Prinsinn upplifir þær breytingar að verða talinn ómótstæðilegur af flestum eftir að álfadís hellir á hann töfradufti í miklu magni. Smárabíó 14.50 Hope van Dyne og Dr. Hank Pym skipuleggja mikilvæga sendiför, þar sem Ant-Man þarf að vinna með The Wasp, til að leiða í ljós leynd- armál úr fortíðinni. Morgunblaðið bbbnn Metacritic 70/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 14.30, 17.00, 19.30, 22.00 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Ant-Man and the Wasp 12 Kona fer í stríð Kona á fimmtugsaldri ákveður að bjarga heiminum og lýsir yfir stríði gegn allri stóriðju í landinu. Hún gerist skemmdarverkamaður og er tilbúin að fórna öllu fyrir móður jörð og hálendi Ís- lands þar til munaðarlaus stúlka frá Úkraínu stígur inn í líf hennar. Morgunblaðið bbbbb Háskólabíó 21.10 Bíó Paradís 18.00, 22.00 Skyscraper 12 Myndin fjallar um fyrrum aðal samningamann alríkis- lögreglunnar í gíslatökumálum, sem Johnson leikur, sem nú vinnur við öryggisgæslu í skýjakljúfum. Metacritic 52/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 20.10, 22.40 Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio VINNINGASKRÁ 12. útdráttur 19. júlí 2018 110 9655 22622 29707 42256 52681 64268 72530 378 9840 22646 30087 42393 53054 64273 72996 439 9980 22920 30340 42437 53094 64880 73303 526 10087 23135 30628 42454 53593 64889 73314 646 10145 23437 30648 42700 53867 65419 73784 1167 10215 23565 30656 43024 54017 65500 74129 1685 10607 23935 30712 45481 54858 65542 74365 2033 10703 24306 30871 45772 55422 66209 74551 2594 11907 24366 31106 45814 55569 66661 74873 2881 12368 24439 31657 45862 55834 66903 75038 3105 13176 24444 31676 46244 56357 66909 75239 3378 13232 24678 32004 46282 57959 67214 75243 3409 13432 24843 32155 46416 57969 67285 75694 3749 13695 25011 32319 46565 58632 67417 76246 3863 14304 25038 32336 46787 58654 67639 76472 4829 14318 25118 35394 46823 58721 67752 76564 4867 14984 25181 35903 47215 58809 67801 76568 5273 15234 25700 36096 48132 59335 67805 76613 6722 15537 26036 36297 48204 59468 67895 77330 6735 15813 26091 36689 48337 59961 68291 77411 7010 15969 26117 36907 48373 60120 68592 77907 7068 15980 26273 37016 48466 60142 68793 77909 7112 16053 26304 37364 48913 60751 68849 77984 7152 16303 26328 38481 49169 60806 69375 78324 7389 16974 26648 38543 49355 60950 69551 78573 7411 17402 26783 38582 49514 61040 69645 78585 7715 17578 26905 38824 49591 61264 69689 78674 7725 18150 27192 39274 49600 61323 69694 78822 8415 18391 28046 39574 50232 61665 70093 78881 8724 18728 28162 39796 50268 61696 70154 79502 8788 19248 28168 40156 50315 61825 70516 79808 8883 20082 28273 40213 50368 61898 70966 8925 20735 28301 40243 50495 62000 70974 8998 21305 28377 41358 50596 62506 71536 9148 21374 28456 41417 50848 62823 71703 9368 22087 28644 41498 51809 63280 71746 9540 22306 29271 42144 52470 63988 72264 1022 12351 25715 31291 47298 58127 65032 74987 1279 15385 25803 34053 47531 58415 65170 75016 1555 16267 26133 34312 48107 60925 66533 75017 2486 17677 27300 36825 48196 61230 66620 75020 2827 18053 27679 37091 49440 61251 67519 75205 3525 18872 27898 40252 49652 61417 67665 76267 4479 19425 28035 40352 51360 61437 67818 76661 6399 20788 29510 41538 53276 61749 69256 77100 8280 20950 30015 42020 53943 61917 71188 79347 8585 21476 30203 42574 54497 62737 71724 8907 21679 30391 46214 55231 62758 71850 9104 23766 30444 46371 56432 63471 71892 9443 25344 31056 46804 57798 64852 74615 Næstu útdráttir fara fram 26. júlí & 2. ágúst 2018 Heimasíða: www.das.is Vinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 20.000 Kr. 40.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 828 8346 37309 78466 Vinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 4256 12047 24431 35068 48794 66068 4598 17430 25787 38622 52558 71509 8431 20384 27472 40752 55604 76561 10883 23283 29110 46637 58699 79274 Aðalv inningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 3 4 1 4 2

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.