Þróttur - 16.06.1918, Qupperneq 18

Þróttur - 16.06.1918, Qupperneq 18
40 Þróttúr fór þannig að II. sveit vann hlaupið með 21 st. á móti 34 stigum. Þessir voru kepp- endur, og runnu þeir skeiðið — sem var lieldur lengra en í fyrra, — (um 4 rast- ir) á þeim tíma sem hér segir: | I c/3 1 1 © <M 00 iíj ^3 O OC O TÍH 00 lO h w « CQ CO | I II I I I I II s as G b £ m °* & a S c C/5 o G «2 »4 cs -*í tí GS í-t n N S fl U a; "3 > <D "C fl > OJ ;> GO S ■§ í-t o í-l fl fl ■4-4 S-l fl C3 6 M w Hh r§ - 3 |> .2f o In Ai fl o W5 IO i 3 fl 5 3 xn - ^ S o c/5 C3 tH 'O S “O 3 - :S, -s .a -o ec t- ÍH 03 S-. s fl O C/5 C« 03 C w Cfl w tH C3 fl w OCMt^OO^OOrHiOCO 'W' 'w' w s . fl fO ^ * :0 u c£2 c 2 c/J 03 4-* - </í .£ m =£ S :0 <1> fl ^ ^ s fl fl £ 03 „Sh U 03 03 CJD 5 *o cu C/5 s ^ «« 3 . ■" C3 3 'S cs C — C3 « cu E-i o, <u Gísli Sigurðsson var fyrstur meir en miðja vegu, þá tók Bj. Jónsson við af honum, og var fyrstur að íslandsbanka, en þar fór Ól. Sv. fram úr honum, og var fyrstur að markinu. Var síðasti spretturinn góður hjá flestum hlaupur- unum, og sýndi að þeir voru vel æfðir. Þrenn verðlaun voru veitt þeim frækn- ustu. Mótið fór vel fram og var í. R. til sóma. Geta skal þess að núverandi form. í. R. Helgi Jónasson átti hugmyndina: að lialdið yrði víðavaningshlaup hér fyrsta sumardag ár hvert. Hefir það nú sýnt sig í þau þrjú skifti sem hlaupið hefir verið háð, að það er vel til fallið, að hér fari fram víðavangsklaup á þessum islenzka helgidegi. Glímufélagið Ármann liefir aldrei starfað af meira kappi og fjöri en í vetur. Hafa æfingar verið svo vel sóttar, sérstaklega fyrri hluta vetrar, að slíkt hefir naumast komið fyrir áður. Er það vel farið; því að búast má við að glímu- mól hefjist hér aftur að nýju. — A morgun keppa allir beztu glímumenn borgarinnar — suður á íþróttavelli. Jóhannes Jósefsson, glímukappinn frægi, dvelur nú í New-York. Getur hann sér þar góðan orðstir fyrir sjál/s- vörn sína, og isl. glimuna. Heimilisfang hans er: 104 East 14 th. street. New-York. Met. Þann 5. maí s. 1. liljóp Ólafur prentari Sveinsson 400 stiknr, — á beinni braut — á 55 4/s sek. Áður liefir bezti timinn á þessari vegalengd verið 61 sek. (S. P.). Met Dana á þessu skeiði er nú 52 2/s sek. Iínattspyrnumót íslands hefir staðið yfir síðustu viku og er eigi lokið ennþá. Er það mesta knattsp.mót sem fram hefir farið hér á landi. Fjögur félög úr Rvik, þau : »Fram«, »Reykjavikur«, »Valur« og »Víkingur«, taka þátt í því. Dómari mótsins er hr. kaupm. E. Jacobsen. — Úr- slitin ókunn þegar blaðið fór í press- una, en búist er við að Fram sigri. Samúel Thorsteinsson er frægasli knattspyrnumaður ísl. Hefir liann í sumar tekið þátt í mörgum kappleikum í Danmörku, og jafnan getið sér góðan orðstír fyrir leikni sína. Nú er hann sagður vera bezti útframherji (hægri), sem Danir hafa á að skipa, og talið víst að hann verði í þeirri knattsp.sveit Dana, sem keppa á við Svía seinna í sumar. Einn knattspyrnubikar enn hafa þeir A. V. Tuliníus formaður í. S. í., og E. Jacobsen knattspyrnudómari gefið. Skal III. flokki (þ. e. drengir yngri en 15 ára) aðeins heimilt að keppa um hann. Þar sem eigi áður hefir verið kept hér í þessum aldursflokki, má búast við góðri þátttöku. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Benedikt G. Waage. Prentsmiöjan Gutenberg.

x

Þróttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þróttur
https://timarit.is/publication/1299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.