Þróttur - 01.04.1946, Síða 5
STOFNAÐ
1 1 . MARZ
1907
ÞRÓTTUR
io. ÁR
i. TBL.
REYKJA VÍK,
APRÍL 1946
IR-ingar settu 9
íslandsmet í
frjálsum íþróttum 1945
K RIN 1944 og 1945 og þó sérstaklega hið síðara
hafa staðfest það greinilega, að ÍR er í mikluhi
uppgangi, hvað frjálsar íþróttir snertir. Þar er fé-
lagið tvímælalaust komið í tölu „stórveldanna“ hér.
— Verða nú raktir helztu sigrar ÍR og afrek ein-
stakra meðlima félagsins s.l. ár í frjálsum íþróttum,
eftir því sem „Þróttur" hefir getað aflað sér upp-
lýsinga um.
ÍR-félagar settu alls 9 íslandsmet s.l. suntar af
18, sem sett voru, eða helming þeirra. — Á fyrsta
móti ársins, KR-mótinu, átti ÍR fyrsta sætið í 4
greinum af 8, sem keppt var í. — Á Reykjavíkur-
Jóhs. Jónsson
i
Oskar Jónsson
Jóel Sigurðsson
Sigurgísíi Sigurðsson
ÞRÓTTUR 1