Þróttur - 01.04.1946, Side 7

Þróttur - 01.04.1946, Side 7
Haukur Clausen Örn Clausen 2. í spjótkasti, kastaði 53,37 m., sem var aðeins 2 srn. styttra en lengsta kast 1. manns. Þá var lrann og 3. í fimmtarþraut, og hlaut nú 2673 stig. Afrek hans voru þessi: Langstökk 5,99 m., spjótkast 52,83 m., 200 m. hlaup 24,7 sek., kringlukast 35,19 m. og 1500 m. hlaup 5:17,0 mín. A septembermótinu vann fóel spjótkastið, kastaði 52,74 m. — A B-mótinu varð hann 1. í kringlukasti, kastaði 35,75 m. og 3. í há- stökki, stökk 1,60 m. — A innanfélagsmóti hjá IR hljóp hann 100 m. á 11,9 sek. í þriggja stiga með- vincli. HAUKUR CLAUSEN, sem er „drengur", varð 2. í sínum riðli í 100 m. hlaupi á 17. júní-mótinu á 12,2 sek. og 4 í hástökki, stökk 1,65 m. — Á drengjamóti Ármanns varð hann 2. í 80 m. hlaupi á 9,7 sek. og 5. í hástökki með l, 65 m. Spjóti kastaði hann 34,27 111. — Á meistara- móti Revkjavíkur varð liann 2. í milliriðli í 100 m. hlaupi á 12,2 sek. — Á drengjameistaramóti Is- lands varð hann 2. í 100 m. hlaupi á 12,1 sek., 2. í hástökki, stökk 1,71 m„ 3. í 110 111. grindahlaupi á 18,3 sek. og 4. í spjótkasti, kastaði 42 m. — Á Septembermótinu varð liann 3. í hástökki, stökk l, 65 m. Á B-mótinu varð Haukur 1. í 100 m. lilaupi á 12,4 sek. — Hann keppti í skólamótinu fyrir Menntaskólann og varð þar 2. í 100 m. hlaupi á 11,9 sek. og 3. og 4. í hástökki, stökk 1,70 nr. — Á innanfélagsmóti hjá ÍR setti hann drengjamet í 400 m. grindahlaupi, hljóp á 1:03,6 mín. Hann hljóp 100 m. á 11,6 sek. í þriggja stiga meðvindi og á 11,4 sek. í 4—5 stiga meðvindi. Þá stökk hann 1,40 m. í hástökki án atrennu. JÓEL SIGURÐSSON var sigursæll í köstunum s.I. sumar. Hann er orð- inn öruggasti spjótkastari landsins og gengur næst Huseby í kúluvarpi. — Á KR-mótinu vann hann spjótkast, kastaði 56,83 m., sem er bezta alrek árs- ins í þeirri grein, og varð 2. í kúluvarpi með 13,36 m. — Á 17. júní-mótinu varð liann annar í kúlu- varpi, kastaði 13,23 m. — Á Reykjavíkurmeistara- mótinu varð hann tvöfaldur meistari. Vann kúlu- varpið með 13,51 m. og spjótkastið með 55,75 m. Þá varð hann og 2. í fimmtarþraut með 2193 stig- um. Afrek í einstökum greinum þrautarinnar: Lang- stökk 5,98 m., spjótkast 51,98 m., 200 m. lilaup 25,8 sek., kringlukast 33,50 m. og 1500 m. liætti hann við. — Á meistaramóti íslands varð fóel meistari í kúluvarpi, varpaði 13,44 metra, en varð þar JÓHANNES JÓNSSON varð 3. í 3000 m. hlaupi á KR-mótinu, hljóp á 9:37,0 mín. — Á 17. júní-mótinu varð liann 7. í 800 m. hlaupi á 2:08,0 mín. — Hann varð 3. í 1500 m. hlaupi á Reykjavíkurmeistaramótinu á 4:25,6 mín., en á meistaramóti íslands varð hann 5. í sama hlaupi á 4:22,2 mín. KJARTAN JÓHANNSSON vann mesta sigra allra ÍR-inga s.l. ár, svo að ekki sé meira sagt. Hann setti hvorki meira né minna en 5 Islandsmet og vann sér með því silfurafreks- pening Í.S.Í. Reyndist hann ósigrandi á vegalengd- unum frá 300 til 1000 m., að þeim báðum meðtöld- um, og varð fyrstur í öllum þeim keppnum, sem hann tók þátt í. — Á KR-mótinu vann hann 300 111. á 37,4 sek. — Á 17. júní-mótinu vann hann 800 m. hlaup, hljóp á mettímanum, 2:00,2 mín. — Á Reykjavíkurmeistaramótinu varð hann þrefaldur meistari. Vann 200 m. á 23,9 sek., 400 m. á 51,3 sek. og 800 m. á 2:00,9 mín. — Næsta skrefið var það, að hann bætti íslandsmetið í 800 m. hlaupi urn 2,4 sek. á innanfélagsmóti hjá ÍR, liljóp á 1:37,8 mín. (Ol. Guðmundsson, KR, átti metið áður). Er hann fyrsti íslendingurinn, sem hleypur þá vegalcngd innan við 2 mín. — Á íslandsmeistaramótinu varð Aage Sleinsson Gisli Kristjánsson ÞRÓTTUR 3

x

Þróttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þróttur
https://timarit.is/publication/1299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.