Þróttur - 01.04.1946, Page 9

Þróttur - 01.04.1946, Page 9
ÍR-DAGURINN 1945 T TlN ÁRLEGA ÍR-lintíð \ar haldin að Kolviðar- hóli dagana 18. og 19. ágúst s.l. — Fyrri daginn, sem var laugardagur, liófst hátíðin um kl. 5 e. h. með frjálsíþróttakeppni. Keppt var í 100 m. hlaupi, langstökki, spjótkasti og 60 m. hlaupi kvenna. Um kvöldið var svo dansað fram til kl. 2 um nóttina. Veður var ágætt þennan dag, milt, en lítið sólskin. Seinni daginn stóð til að ýmsar útiskennntanir yrðu haldnar, en þar sem veður var mjög óhagstætt var horfið frá því, að öðru leyti en því, að fram fór knattspyrnukappleikur milli „úrvals“ og „skussa" úr félaginu, og lyktaði leiknum með jafntefli 2:2. Meðan leikurinn stóð yfir var afarmikil rigning og rok. Var ekki þurr þráður á nokkrum leikmanni að loknum leik. Þá var þennan clag og keppt í fyrsta sinn í svonefndu ÍR-dags-hlaupi. í stað ann- arra útileikja fóru fram ýmsar skemmtanir innan- húss, og var aðalprógrammið kvöldvaka með ýms- um gamanlcikjum og söng. Var ekki annað að sjá en fólk skemmti sér prýðilega. Potturinn og pann- an í öllum þessurn innileikjum var Gunnar Andrew. Úrslitin í frjálsíþróttakeppninni urðu sem hér segir: 60 m. lilaup kvenna: 1. Theódóra Steffensen 9,7 ÖRN' CLAUSEN, sem er „drengur“, varð 3. í hástökki á 17. júní- mótinu, stökk 1,65 m. og 3. í sínum riðli í 100 m. hlaupi á 12,3 sek. — Á drengjamóti Ármanns varð hann 4. í hástökki, stökk 1,64 m„ 4. í kringlukasti, kastaði 35,07 m. og 6. í spjótkasti, kastaði 36,02 m. — Á Reykjavíkurmeistaramótinu varð hann 3. í sínum riðli í 100 m. lilaupi á 12,4 sek. — Á drengja- móti Ármanns varð hann 4. í hástökki, stökk 1,65 m„ og kastaði kringlu 32,36 m. - Á B-mótinu varð hann 3. í kúluvarpi, kastaði 10,68 m. - Á skóla- mótinu keppti hann fyrir Menntaskólann og varð 3.-4. í hástökki, stökk 1,70 111. — Á innanfélags- móti lijá ÍR stökk hann 1,40 m. í hástökki án atrennu, sem er nýtt drengjamet, og hljóp 400 m. grindahlaup á 1105,9 mín. Framhald á hls. 10. Fheódóra Steffetisen Baldur Jóliannesson sek., 2. Jóna Pétursdóttir 10,0 sek„ 3. Guðbjörg Stefánsdóttir 10,1 sek. og 4. Eybjörg Steindórsdóttir. — í þessu hlaupi hefir aldrei áður verið keppt i innan ÍR. Vonandi verður það hér eftir fastur liður á ÍR-daginn. Tími Theódóru er því Kolviðarhóls- met. 100 m. hlaup: 1. Haukur Clausen 11,7., 2. Magnús Baldvinsson 11,8 sek„ 3. Sigurður Sigurðsson 12,2 sek. og 4. Óskar Jónsson 12,2 sek. — Finnbjörn Þor- valdsson var fjarverandi. Langstöhk: 1. Magnús Baldvinsson 6,00 m„ 2. Haukur Clausen 5,73 m„ 3. Örn Clausen 5,37 m. og 4. Þórarinn Gunnarsson 5,28 m. — Magnús setti þarna nýtt Kolviðarhólsmet. Má árangurinn teljast góður, þegar tekið cr tillit til hinna vondu aðstæðna. Spjótkast: 1. Gísli Kristjánsson 47,04 m„ 2. Örn Clausen 40,95 111., 3. Sigurgísli Sigurðsson 36,80 m. og 4. Haukur Clausen 35,62 m. — Þetta er persónu- legt met hjá Gísla. — Jóel var ekki með vegna meiðsla. 100 m. hlaup drengja (13 ára og yngri): 1. Baldur (óhannesson 15,3 sek„ 2. Þorsteinn Þorsteinsson 15,6 sek„ 3. Svavar Björnsson 16,4 sek. og 4. Konráð Adolphsson 16,6 sek. — Hlaup þetta var mjög spenn- andi. Má gera ráð fyrir, að ef allir þessir ungu drengir halda áfram að æfa, koinist þeir mjög langt. ÍR-dags-hlaupið, sem er víðavangshlaup, fór þannig: 1. Óskar Jónsson, 2. Jóhannes Jónsson, 3. Sigurgísli Sigurðsson, 4. Aage Steinsson. Þátttak- endur voru alls 9 og komu allir að marki nema einn. Veðrið var mjög óhagstætt, rigning og rok, og liáði það hlaupurunum talsvert. Þrír fyrstu menn voru oftast í fremstu röð alla leiðina, en Jóhannes samt lengst af fyrstur. Óskari tókst að ,,merja“ hann rétt við markið. Hlaupið var mjög spennandi og skemmtilegt. Hátíðin tókst mjög vel að öllu leyti, þrátt fyrir veðrið. Formaður IR-dags-nefndar var Ragnar Þor- steinsson. Ips. ÞRÓTTUR 5

x

Þróttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þróttur
https://timarit.is/publication/1299

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.