Þróttur - 01.04.1946, Page 15

Þróttur - 01.04.1946, Page 15
ÝM LSLEGT FRÁ FÉLAGLNU Fimleikameistari íll. Keppni um titilinn „Fim- leikameistari ÍR 1945“ fór fram í IR-húsinu í nóv- ember s.l. Þátttakendur voru 9. Dómarar voru þeir Jón Jóluinnesson, Magnús Þorgeirsson og Stein- dór Björnsson. — Úrslit keppninnar urðu þau, að Halldór Magnússon varð hlutskarpastur. Hlaut hann 475» stig. 2. varð Finnbjörn Þorvaldsson með Halldór Mngnússon fimleikameistari ílt 1945. 350 stig, 3. Ellert Sölvason með 319 stig, 4. Gnðni Steindórsson með 309 stig og 5. Páll Jörundsson með 271 stig. Framkvcemdir á Kolviðarhóli. Síðastliðið ár vann fjöldi sjálfboðaliða úr ÍR að því að ljúka við hina langþráðu vatnsveitu á Kolviðarhóli. Unnið var um flestar lielgar og sýndu margir félagar mikinn áhuga við það starf. Eiga þeir miklar þakkir skyld- ar fyrir jtað. Þá var og reist á Hólnum ný skíða- geymsla, sem mikil þörf var orðin fyrir. Var jiað verk einnig unnið í sjálfboðavinnu. íþróttaför iil Akureyrar. Tíu frjálsíþróttamenn úr ÍR fóru í kynnisferð til Akureyrar s.l. suinar í boði íþróttafélagsins Þórs og kepptu við heima- menn í nokkrum íþróttagreinum. Fengu ÍR-ingarnir hinar beztu móttökur þar nyrðra. Var jteim m. a. ekið í Vagláskóg og austur að Laxárvirkjuninni. — Er óhætt að fullyrða, að förin var báðum aðilum til mikillar ánægju og gagns. — Að skilnaði gaf Þór ÍR fagra litaða ljósmynd af sólsetri við Eyja- fjörð, en ÍR lét Þór fá bikar til keppni um í frjáls- um íþróttum. — Fararstjóri ÍR var Þorbjörn Guð- mundsson, en þjálfari Baldur Kristjónsson. Grétar Árnason og Sigurður Sigurðsson kennarar félagsins i hnefaleik. Glirnan. S.l. ár tóku þiír af félögum ÍR þátt í glímukeppni: Hatikur Aðalgeirsson tók þátt í Skjaldarglímu Armanns, en þurlti að ganga úr vegna meiðsla, eftir að hafa staðið sig vel. Hann tók einnig þátt í flokkaglímunni, sem haldin var, og varð nr. 2 í 3. Jjyngdarflokki. í Íslandsglímunni tarð hann (5. Steingrímur fóhannesson tók Jiátt í flokkakepþninni og varð nr. 1 í 1. þyngdarflokki. Vann alla keppinauta sína. Hann tók einnig Jjátt í Islandsglímunni. Tómas Eydal tók Jtátt í llokka- keppninni, en komst ekki í úrslit. Guðm. S. Hofdal hefir verið glímukennari félagsins eins og áður. Aðalfundur íli var haldinn í Kaupþingssalnum miðvikudaginn 6. marz s.l. Fundarstjóri var Stein- dór Björnsson frá Gröf, en fundarritari Ingólfur Steinsson. — Formaður félagsins, Sigurpáll fónsson, gaf skýrslu stjórnar fyrir s.l. starfsár, en gjaldkeri las tipp reikinga félagsins og voru þeir sa'mþykktir. Einnig voru lesnir upp og samþykktir reikningar húsbyggingarsjóðs og ÍR-hússins. Var samþykkt á fundinum, að kr. 5000.00 af tekjum ÍR-hússins yrðti lagðar í húsbyggingarsjóð. Kosning í aðalstjórn félagsins l'ór þannig, að Sig- urpáll Jónsson var endurkosinn formaður þess í einu hljóði, en meðstjórnendur voru kosnir: Finn- björn Þorvaldsson, Sigurður Sigurðsson, Ragnar Þorsteinsson, Ingólfur Steinsson, Friðjón Astráðsson og Þorbjörn Guðmundsson. Stjórnin hefir skipt þannig með sér verkum, að Þorbjörn er varafor- maður, Ingólfur ritari. Ragnar gjaldkeri, Finnbjörn bréfritari og Sigurður og Friðjón meðstjórnendur. í húsbyggingarnefnd voru kosnir: Þorsteinn Sch. Thorsteinsson, Haraldur Jóhannessen, Gunnar Ein- arsson, Magnús Þorgeirsson og Ingólfur B. Guð- mundsson. I rekstursnefnd Kolviðarhóls, en félagið hefir nú sjálft tekið að sér rekstur Hólsins, voru ÞRÓTTUR T 1

x

Þróttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þróttur
https://timarit.is/publication/1299

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.