Þróttur - 01.04.1946, Síða 11
ÍR varð Reykjavíkurmeistari í handknattleik karla
árið 1945
TJYRSTA Handknattleiksmót Reykjavíkur var
A haldið í íþróttahúsi Í.B.R. í nóvember s.l. —
Í.R. sendi 4 ílokka á mót þetta, meistaraflokk
kvenna, meistaraflokk karla, 1. flokk karla og II.
flokk karla. — Hér fer á eftir árangur sá, sem flokk-
ar félagsins náðu:
Í.R. vann í meistaraflokki karla og varð því
Reykjavíkurmeistari í liandknattleik karla innan-
húss. Hlaut flokkurinn 10 stig. Vann alla keppi-
nauta sína, Val með 15:14, Fram 12:(>, Víking 13:8,
KR 8:7 og Armann 16:10, eða setti samtals 64:45
mörk. Meistararnir eru, talið frá markmanni: Ing-
óllur Steinsson, Sigurgísli Sigurðsson, Hermann Þor-
sambandsins, kom vinnan við bókaútgáfuna oft á
herðar þeiin, sem skipuðu stjórn Í.S.Í. Þýddi Bene-
<likt fyrstu knattspyrnulögin, sem Í.S.Í. gaf út, og
sá um útgáfu þeirra. Hann sá og um útgáfu heilsu-
fræði íþróttamanna, sem Guðm. Björnsson land-
læknir þýddi, útgáfu á sundbók I.S.Í. o. 11. Hefir
Benedikt jafnan beitt sér fyrir því, að bókaútgáfa
I.S.Í. væri sem íjölbreyttust, og er þess skemmst að
minnast, að nú nýlega hefir verið stofnað til bóka-
útgáfusjóðs Í.S.Í. Sú stofnun á að bæta úr þeirri
brýnu jiörf, sem alltaf er á íþróttabókum, hand-
bókum, leikreglum og fleiru, sem íjiróttamönnum
og almenningi má að gagni koma í sambandi við
bókakost íþróttalegs eðlis.
íþróttasambandið var á sínum tíma m. a. stotnað
til ]>ess, að skapa íslendingum aðstöðu til að taka
jxítt í Olympíuleikunum 1912. Síðan helir sam-
bandið jafnan komið fram sem fulltrúi landsins í
íþróttamálum á erlendum vettvangi. Hefir Benedikt
G. Waage oft verið fulltrúi Í.S.Í. á erlendum íþrótta-
hátíðum og á íþróttaráðstefnum. Hefir hann að
baki sér mikla reynslu í þessum efnum, reynslu,
sem vænta má að verði íslen/kum íþróttamönnum
að miklu liði í sambandi við vaxandi samvinnu
íslenzkra og erlcndra íjiróttamanna.
Þ. B.
steinsson, Guðmundur Magnússon, Gunnar Sigur-
jónsson, Yngvi Guðmundsson, Finnbjörn Þorvalds-
son og Jóel Sigurðsson. — Flokkurinn lékk að laun-
um „Langvad-styttuna", fagran grip, sem Langvad
verkfræðingur gaf til keppni um í þessum flokki.
í meistaraflokki kvenna varð flokkur Í.R. nr. 3
með 2 stig. Flokkurinn vann Fram með 11:7, en
tapaði íyrir KR með 8:9 og fyrir Ármanni með
6:8. Er ]>ví ekki annað hægt að segja en frammi-
staða ílokksins hafi verið góð. Þessar kepptu: Eyja
Þórðardóttir, Gyða Sch. Thorsteinsson, Guðbjörg
Arndal, Sveina Jónsdóttir, Halla Eiríksdóttir, Jóna
Pétursdóttir, Auðiir Ingvarsdóttir, Edda Eiríksdóttir
og Björk Einarsdóttir.
I. flokkur var nr. 2 í keppninni, hlaut 4 stig. Vann
Víking 16:6 og Fram 8:6, en tapaði fyrir (bezta
liðinu) Ármanni með aðeins 1 marki 14:15. Þannig
má segja að flokkurinn hafi staðið sig prýðilega.
Keppendur í I. flokki voru jiessir: Atli Halldórsson,
Gísli Kristjánsson, Kjartan Guðjónsson, Valur Hin-
riksson, Kári Halldórsson, Sigurður Magnússon.
Rúnar Steindórsson, Gylli Hinriksson og Steingrím-
ur Þórisson.
II. flokkur hlaut 4 stig og varð nr. 5. Vann Fram
mcð 14:0, Val með 5:3, en töpuðu fyrir Víking
9:17, fyrir KR með 7:11 og Ármanni með 5:13-
Keppendur ÍR voru: Bragi Jónsson, Guðmundur
Ingólfsson, Guðmundur Magnússon, Pétur Guð-
mundsson, Atli Steinarsson, Jón F. Björnsson, Sig-
urður Magnússon, Gunnar Haraklsson og Björn
Guðjónsson.
Getur ÍR verið mjög ánægt mcð frammistöðu
félaga sinna á mótinu. Ips.
Myndin á kápunni er af Reykjavíkurmeisturun-
um, Í.R. Fremri röð frá vinstri: Jóel Sigurðsson,
Ingólfur Steinssón og Gunnar Sigurjónsson. Efri röð
frá vinstri: Ingvi Guðmundsson, Sigurgisli Sigurðs-
son, Hermann Þorsteinsson, Guðrn. Magnússon og
Finnbjörn Þorvaldsson.
ÞRÓTTUR 7