Þróttur - 01.04.1946, Blaðsíða 14

Þróttur - 01.04.1946, Blaðsíða 14
Kjartan Jóhannsson leiðir 800 m. hlaup. ÍÞHÓYTAANNÁLL Framhald af bls. 5. Bragi Ásmundsson varð 3. í 1500 m. hlaupi á U-mótinu á 4:4(1,o mín., Gylfi Hinriksson varð 3. í sínum riðli í 100 m. hlaupi á 17. júní-mótinu, Hannes Berg varð 4. í sínum riðli í 100 m. hlaupi á 17. júní-mótinu og 4. í sínum riðli á Reykjavíkur- meistaramótinu, Kristþór Borg varð 4. í langstökki á B-mótinu, stökk 5,95 m., Magnús Sigurjónsson varð 6. í 1500 m. hlaupi á drengjameistaramótinu á 4:46,4 mín. og 6. í 3000 m. hlaupi á 10:45,2 mín., Þórarinn Gunnarsson varð 7. í langstökki á drengja- meistaramótinu, Theódóra Steffensen varð 2 í sín- um riðli í 80 m. hl. kvenna á Septembermótinu á Sveitin, sem setti mel i 1000 m. boðhl. 13,0 sek. og 3. í milliriðli á 12,8 sek. og Jóna Péturs- ■dóttir varð 3. í sínum riðli í sama hlaupi á 13,3 sek. BOÐHLAUPSSVEITIR ÍR. Á KR-mótinu setti boðhlaupssveit ÍR nýtt Is- landsmet í 4X200 m. hlaupi, hljóp á 1:36,0 min. Óskar Jónsson kemur að marki. I sveitinni voru: Finnbjörn, Hannes Berg, Hallur Simonarson og Kjartan. — Á 17. júní-mótinu setti boðhlaupssveit ÍR nýtt Islandsmet í 1000 m. boð- hlaupi, hljóp á 2:04,1 min. í sveitinni voru: Haukur Clausen, Hallur, Finnbjörn og Kjartan. — Á drengja- móti Ármanns átti ÍR 2. sveit í 1000 m. boðhlaupi. í henni voru: Svavar Gestsson, Valgarð Runólfsson, Orn Clausen i hástökki. Haukur og Hallur. — Á Reykjavíkurmeistaramót- inu vann ÍR 4X100 m. boðhlaup á 46,2 sek. Sveitin var þannig skipuð: Magnús Baldvinsson, Haukur Clausen, Hallur Símonarson og Kjartan Jóhannss. - Á drengjameistaramótinu átti ÍR iyrstu sveit í 4X 100 m. boðhlaupi á 47,2 sek. I sveitinni voru: Svavar, Hallur, Orn Clausen og Haukur. — Á meistaramóti íslands átti ÍR 3. sveit í 4X100 m. boðhlaupi. — ÍR átti þá einnig 3. sveit í 4X400 m. boðhlaupi á 3:36,8 mín. I sveitinni voru: Jóhannes Jónsson, Hall- ur, Óskar Jónsson og Kjartan. — Á Septembermót- inu átti ÍR svo loks 2. sveit í 4X100 m. boðhlaupi. — Drengjasveit ÍR, Bragi, Magnús, Steinar og Aage, setti drengjamet í 4X1500 m. hl. á 19:29,2. Þg. 10 ÞRÓTTUR

x

Þróttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þróttur
https://timarit.is/publication/1299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.