Stjarnan - 01.12.1919, Blaðsíða 1

Stjarnan - 01.12.1919, Blaðsíða 1
STJARNAN 1 Fjársjóður Lag: pú GuÖ, sem stýrir stjarna her. Guðs orð er frækorn furðu smátt, Sem felst í hjartans leynum; En aftur getur orðið hátt„ Ef að því hlúa reynum. Guðs orð er perla skær og skír, Sem skín með Ijóma hreinum; Sú perla’ er aldrei oss of dýr, Pví eignast hana reynum^ Guðs orð er fé, sem finnum vér T frjóvum akurreinum; En ritningin sá akur er Með öllum sfnum greinum. FjórSa hefti, 1919

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.