Stjarnan - 01.12.1919, Blaðsíða 19

Stjarnan - 01.12.1919, Blaðsíða 19
STJAKNAN, 115 “Leviathan” stærsta gufuskip heimsins flutti í einni ferð frá Frakkiandi til Bandaríkjanna 14,300 manns. petta er hinn mesti fjöldi, sem nokkru sinni hefir farið yfir Atlantshafið á einu skipi. “Leviathan” gerði ferð- ina frá New Yok til Frakklands og til baka á 15 dögum, 6 klukkustundum og 4 mínútum. Er það fljótasta ferð, sem nokkurt skip hefir áður gert fram og til baka yfir Atlantshafið.

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.